Skráð trúfélög o.fl.

Umsögn í þingmáli 903 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 27.03.2024 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 2 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 52 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Holberg Másson Viðtakandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Dagsetning: 26.04.2024 Gerð: Umsögn
Umsögn ReykjavÍk þann 26.aprÍl. 2024 Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og tjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp Umsögn um Frumvarp til laga https://www.althingi.is/altext/154/s/1348.html 1348/154 stjórnarfrumvarp: skráð trúfélög o.fl. www.althingi.is Skráð trúfélög o.fl. (aðgerðir gegn peningaþvætti og tjármögnun hryðjuverka) 903. mál, lagafrumvarp lagðar eru til eftirfarandi breytingar á Frumvarpinu: 1. lagt er til breyting á 16. gr. -Í stað Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2025. -komi Lög þessi öðlast þegar gildi. 2. Lagt er til að ýmis réttind, svo sem rétti félagsmanna, sem koma fram í lögum um almannaheillafélög og óhagnaðardrifin félög, verði einnig i þessum lögum. Greinargerð. Lagafrumvarp þetta kemur seint fram, það hefði átt að koma á sama tíma og önnur sambærileg lög um peningaþvætti. Það er ekki íþyngjandi fyrir trúfélög að lögin taki gild strax. Fyrir einu ári var þetta frumvarp lagt sett Í samráðsgátt. Ekki komu athugasemdir við það í samráðsgáttinni. Af eitthverjum ástæðum hafa ýmis réttindaákvæði sem koma fram í almennisheillafélög og óhagnaðardrifin félög, ekki verið tekin upp í þessu frumvarpi. Hér er lagt til að gætt sé samræmis og gert skýrt að félagar í trúfélögum njóti sömu réttinda og félagar í í ofangreindum félögum. Með kveðju, Holberg Másson https://www.althingi.is/altext/154/s/1348.html https://www.althingi.is/altext/154/s/1348.html http://www.althingi.is