Breyting á ýmsum lögum vegna endurskoðunar örorkulífeyriskerfis almannatrygginga

Umsögn í þingmáli 864 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 19.03.2024 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 17 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 28 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Tryggingastofnun ríkisins Viðtakandi: Velferðarnefnd Dagsetning: 22.04.2024 Gerð: Kynning
The Icelandic disability assessment ®TR Samþætt sérfræðimat Linda Bára Lýðsdóttir Nýtt mat Í nýju kerfi verður tekið upp nýtt heildrænt mat í stað örorkumats eins og við þekkjum það í dag -> samþætt sérfræðimat. o O o Megináherslan er á færni einstaklings í samspili við umhverfi og aðstæður. Matið byggir á ICF alþjóðlegu flokkunarkerfi um færni, fötlun og heilsu sem Alþjóða heilbrigðisstofnunin gefur út og viðheldur. Hugmyndafræði ICF Mat Vinnumálastofnun Mat fagaðila Mat endurhæfingaaðila Mat tilvísandi aðila Mat einstaklings Metur styrkleika einstaklings Metur áhrif færnisþátta á möguleg störf á vinnumarkaði Tengir styrkleika og færni við möguleg störf á vinnumarkaði Metur beint mat á getu til atvinnuþátttöku Metur áhrif umhverfisþátta á þátttöku, bæði þá sem hindra og styrkja Metur heilsubrest eftir þörfum Metur færniþætti sem heilsubrestur/ fötlun hefur áhrif á Metur hvort unnið hefur verið markvisst með alla færniþætti sem taldnir eru hamla starfsgetu Metur áhrif umhverfisþátta Metur áhrif einstaklingsbundna þátta Tilgreinir með hvaða heilsubrest/ fötlun var unnið með? Metur færniþætti sem heilsubrestur/ fötlun hefur áhrif á og unnið var með? Tilgreinir hvaða inngrip voru notuð? Tilgreinir hvort viðunandi árangur hafi náðst: Metur hvort endurhæfing sé fullreynd? Tilgreininir heilsubrest/ fötlun sem hefur áhrif á færni og getu til þátttöku Metur færniþætti sem heilsubrestur / fötlun hefur áhrif á Metur hvort endurhæfing sé fullreynd? Eigið mat á heilsubrest/ fötlun Eigið mat á færniþætti sem heilsubrestur/ fötlun hefur áhrif á Eigið mat á hvort endurhæfing sé fullreynd Eigið mat á áhuga til atvinnuþátttöku Heilsubrestur: Vefjagigt Líkamleg starfsemi: Finnur fyrir verkjum eða sársauka Lélegur hreyfanleiki í liðum Vöðvaspenna í öllum útlimum Geð- og vitræn starfsemi: Lítið þrek Léleg svefngæði Skert skammtíma og langtímaminni Einkenni kvíða Umhverfisþættir: Góður stuðningur frá fjölskyldu Enginn stuðningur frá öðrum stofnunum n ®TR Færni til að tileinka sér og nýta þekkingu: Skert einbeiting Skert ákvörðunartaka Færni til að takast á við daglegar athafnir og kröfur: Erfitt með að takast á við streitu Á erfitt með að sinna heimilisstörfum Hreyfigeta: Á erfitt með að breyta um líkamsstöðu, t.d. að setjast, krjúpa og fl. Á erfitt með að lyfta og bera hluti Takmörkuð færni til að ganga langar vegalengdir Félagsfærni: Á erfitt með formleg tengsl, t.d. við vinnufélaga Á ekki erfitt með óformleg tengsl., t.d. við fjölskyldu Einstaklingsbundnir þættir: 33 ára kennari, einstæð móðir, góður hvati til að vinna, Félagsfælni? Samþætt sérfræðimat SAMÞÆTT: Aðferðafræðin sem lögð er til grundvallar við matið er samþætt Í þeim skilningi að horft verður samtímis á þætti sem lúta að færni, aðstæðum (umhverfis- og einstaklingsbundnum þáttum) og heilsu í víðum skilningi SÉRFRÆÐIMAT: Matið er sérfræðimat í þeim skilningi að margir sérfræðingar koma að matinu Vinnuhópur • Hópurinn samanstendur af tveimur sérfræðingum frá TR, einum frá VIRK og einum frá VMST auk Lindu Báru. Einnig kemur tryggingayfirlæknir TR að undirbúningi. • Forvinnur hugmyndafræði og ferli mats. • Kynnir sér sambærileg möt m.a. í öðrum löndum og hugmyndafræðileg tengsl þeirra við ICF flokkunarkerfið: t.d. EUMASS, AFU, WORQ, BAR, ICF coreset, endurhæfingarmat VIRK osfrv. • Skipuleggur störf starfshópsins á þann hátt að þau verði sem skilvirkust. Stuðst er við Delphi aðferðafræði (study). • Undibýr og vinnur í gerð handbóka, þjálfunarprógramma og rannsókna. Starfshópur • 19 manna starfshópur sem ákveður innihald mats (færniþættir, umhverfisþættir, einstaklingsbundnir þættir) og samþykkir lokaútgáfu. • Fagstéttir: Iðjuþjálfar, sjúkraþjálfarar, félagsráðgjafar, sálfræðingar, hjúkrunarfræðingar, þroskaþjálfarar, náms og starfsráðgjafar og læknar. • Stofnanir: Geðsvið LSH, Grensásdeild, HA, HH, HÍ, HA, Krabbameinsfélagið, Reykjalundur, Reykjavíkurborg, TR, Vinnumálastofnun, Virk, VR auk félagsþjónustu sveitarfélaga. • Einn fagaðili kemur frá ÖBÍ, Þroskahjálp og Geðhjálp. • Einn fagaðili kemur frá Lífeyrissjóðunum. Önnur mikilvæg atriði • Forprófun/hagkvæmnisprófun á mati. • Mat á sanngirni mats/ matsferilsins. • Hönnun á gæðastöðlum og eftirliti. • Áframhaldandi rannsóknir á áreiðanleika og réttmæti mats, niðurstöður úr mati og þátta sem hafa áhrif á þær. • Áframhaldandi þróun. ®TR Takk fyrir Ítarefni: Örorkustaðall • Tryggingastofnun metur örorku þeirra sem sækja um örorkulífeyri samkvæmt sérstökum örorkustaðli sem birtur er í reglugerð. • Staðallinn var gerður samkvæmt breskri fyrirmynd en aðlagaður að íslenskum aðstæðum og tekinn til notkunar árið 1999. • Staðlinum var ætlað að meta örorku í ljósi líkamlegrar og andlegrar færniskerðingar umsækjenda vegna afleiðinga læknisfræðilega viðurkenndra sjúkdóma eða fötlunar. • Staðallinn samanstendur af spurningum um færniskerðingar sem veita stig eftir alvarleika sé þeim svarað játandi.