Náttúruverndar- og minjastofnun

Umsögn í þingmáli 831 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 18.03.2024 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 16 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 52 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngunefnd Dagsetning: 23.04.2024 Gerð: Kynning
Frumvarp til laga um Náttúruverndar- og minjastofnun. 23. apríl 2024 Frumvarp til laga um Náttúruverndar- og minjastofnun. Stjórnarráð íslands Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Markmið verkefnis um breytt stofnanaskipulag URN 1. Að til verði stærri og kröftugri stofnanir sem efla þekkingar- og Lærdómssamfélag sérfræðinga 2. Að samnýta þekkingu, innvidi og gögn 3. Að til verði faglega spennandi og áhugaverðir vinnustaðir 4. Meiri sveigjanleiki til að takast á við stór verkefni til framtíðar sem m.a. varða aukna sjálfbærni íslands 5. Aukin samþætting stefnumótunar, einfaldari áætlanagerð og aukin rekstrarhagkvæmni ■ja 6. Betri umgjörð mannauðsmála og stuðningur við öflugt þverfaglegt teymisstarf 7. Að fjötga störfum á landsbyggðinni og störfum óháð staðsetningu með sveigjanlegum starfsstöðvum í kjörnum sem dreifast um Landið 8. Sérstök áhersla verður lögð á að tryggja aðkomu nærsamfélaga að þjóðgörðum og friðlýstum svæðum s.s. að nefndum, stjórnum og svæðisráðum 9. Að styðja við starfseiningar sem tryggja stöðugar umbætur og nýsköpun í opinberum rekstri 10. Aukinn árangur með stafrænni umbreytingu 11. Að bregðast við kröfu um að þjónustan sé hröð, áreiðanleg, skilvirk og aðgengileg (One Stop Shop) 12. Aukinn samfélagslegur ávinningur I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Af hverju Náttúruverndar- og minjastofnun? Samlegð með verkefnum sem ríkið sinnir innan þjóðgarða og annarra friðLýstra svæða. • Sóknarfæri í því að samþætta ferli og uppbyggingu annars vegar vörslu við menningarminjar og hins vegar í náttúruvernd. • LykiLhæfni nýrrar stofnunar mun snúa að stýringu á sjáLfbærri umgengni og nýtingu á minjum í víðum skiLningi þar sem LykiLþættirnir eru verndun og þjónusta (ráðgjöf, miðlun, fræðsla og þróun innviða). • ATH - Frv. nátengt frumvarpi um Umhverfis- og orkustofnun. Uppbygging frumvarps 1. gr. Náttúruverndar- og minjastofnun 2. gr. Forstjóri 3. gr. Verkefni 4. gr. Svæðisbundin málefni 5. gr. GiLdistaka ofL 6. gr. Breytingar á öðrum lögum 7. gr. Ákvæði til bráðabirgða 1. gr. Náttúruverndar- og minjastofnun. Náttúruverndar- og minjastofnun er ríkisstofnun undir yfirstjórn ráðherra. Náttúruverndar- og minjastofnun fer með stjórnsýslu og eftirlit sem og önnur verkefni á sviði náttúruverndar og sjálfbærrar þróunar, menningarminja, friðLýstra svæða, þ.m.t. þjóðgarða, vernd viLLtra fugla og spendýra og veiðistjórnunar. Stofnunin skaL í starfsemi sinni vinna að markmiðum þeirra Laga sem hún starfar eftir og stefnu stjórnvalda á þeim mátefnasviðum sem um ræðir. Auk þess sinnir stofnunin samhæfingu í skipulagi svæðisbundinnar stjórnunar og verndar sem og eftirLiti á ofangreindum sviðum. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 2. gr. Forstjóri. Ráðherra skipar forstjóra Náttúruverndar- og minjastofnunar tiL fimm ára í senn. Forstjóri skal hafa háskólamenntun sem nýtist í starfi. Forstjóri ber ábyrgð á stjórnun og starfsemi Náttúruverndar- og minjastofnunar og annast rekstur hennar. Forstjóri ber ábyrgð á: a. að stofnunin starfi í samræmi við Lög, stjórnvaidsfyrirmæh og stefnu stjórnvalda, b. fjárreiðum stofnunarinnar og reikningshaLdi, c. að fjármunir séu nýttir á árangursríkan hátt og í samræmi við ársáætlun, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma séu í samræmi við fjárveitingar og gerð ársáætlunar fyrir stofnunina í heild, þ.m.t. fyrir þjóðgarða að fenginni tiLLögu stjórna þeirra og eftir atvikum svæðisráða, d. ráðningu starfsfólks og fer með yfirstjórn starfsmannamála. Ráðning þjóðgarðsvarðar skaL eftir atvikum ákveðin að fenginni umsögn viðkomandi svæðisstjórnar eða svæðisráðs, eftir því sem nánar er kveðið á um í Lögum. Ráðherra setur í regLugerð, að höfðu samráði við Náttúruverndar- og minjastofnun, nánari ákvæði um skipuLag stofnunarinnar, þ.m.t. um staðsetningu starfsstöðva hennar með það að markmiði að fjöLga störfum á Landsbyggðinni. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 3. gr. Verkefni (1/2) Náttúruverndar- og minjastofnun veitir ráðherra ráðgjöf, m.a. við undirbúning Laga, stjórnvaidsfyrirmæla og annarra verkefna á sviði náttúruverndar og minjavörsiu. Stofnunin veitir einnig öðrum stjórnvöldum ráðgjöf og umsagnir um slík máiefni í samræmi við Lög. Önnur verkefni Náttúruverndar- og minjastofnunar koma fram í þeim Lögum sem stofnunin starfar eftir, en þau eru helst: 1. Undirbúningur friðLýsinga. 2. Gerð og framfyigd stjórnunar- og verndaráætiana auk annarra áætiana og ráðstafana sem miða að verndun náttúru og menningarminja. 3. Eftirlit með framfylgd laga og annarra stjórnvaidsfyrirmæla. 4. Ákvarðanir um útgáfu leyfa auk sambæriiegrar stjórnsýsLu. 5. Setning og framkvæmd regina um rannsóknir og skráningu á menningarminjum. 6. Framkvæmd nauðsyniegra rannsókna á menningarminjum, svo sem neyðar- og könnunarrannsóknir, vettvangskannanir tiL að staðfesta umfang og eðli minja og aðrar skyndirannsóknir, svo sem vegna minja í hættu. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 3. gr. Verkefni (2/2) 7. Stjórnun, rekstur, uppbygging innviða og umsjón þjóðgarða og annarra náttúruverndarsvæða. 8. Stýring á sjáLfbærri umgengni um náttúru- og menningarminjar, m.a. með setningu og framkvæmd reglna þar að Lútand i. 9. FræðsLa, söfnun uppLýsinga, þ.m.t. skráning fornLeifa og friðaðra og friðLýstra húsa og annarra mannvirkja, sem og miðLun uppLýsinga. 10. Veiðistjórnun. 11. Styrkveitingar. 12. Þátttaka í aLþjóðLegu samstarfi. 13. Ýmis önnur verkefni samkvæmt sérLögum eða ákvörðun ráðherra. Áhersla skal lögð á að starfsemi stofnunarinnar styðji við rannsóknir á náttúru- og menningarminjum í víðum skiLningi. Þá annast stofnunin tiLteknar vettvangsrannsóknir sem áríðandi er að fari fram fari í skyndi til björgunar á minjum. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 4. gr. Svædisbundin málefni Innan Náttúruverndar- og minjastofnunar starfa eftirtaldar nefndir, stjórn og ráð að svæðisbundnum verkefnum samkvæmt ákvæðum Laga þar um: a. Þingvallanefnd, b. svæðisstjórn og svæðisráð Vatnajökulsþjóðgarðs og c. svæðisstjórnir sem starfa samkvæmt Lögum um náttúruvernd. Minjaráð eru Náttúruverndar- og minjastofnun til stuðnings og eru samráðsvettvangur um nýtingu minja á hverju svæði í þágu samfélagsins. Um önnur svæðisbundin verkefni Náttúruverndar- og minjastofnunar fer samkvæmt ákvæðum sérlaga og stjórnvaldsfyrirmæla. Náttúruverndar- og minjastofnun skaL stuðLa að því að svæðisbundið skipuLag stjórnunar og verndar sé skiLvirkt og samhæft í þágu þeirra markmiða sem að er stefnt. Tryggt skaL að svæðisbundnar ákvarðanir eða ákvarðanir sem varða einstakar minjar og jarðmyndanir séu teknar í samráði við hLutaðeigandi stofnanir og aðra opinbera aðiLa sem starfa á Landsvísu. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Um svæðisbundnar stjórnir ÞingvaLLaþjóðgarður • Undir stefnumarkandi stjórn ÞingvaLLnefndar • ALþingi kýs 7 atþingismenn í nefndina sem ráðherra skipar • Þjóðgarðsvörður sem er ráðinn að fenginni umsögn ÞingvaLLanefndar. Vatn a j ö ku Ls þ j ó ðga rð u r • Svæðisstjórn - 5 aðilar. Formenn hvers svæðisráðs og 1 fulltrúi án tiLnefningar. 3 áheyrnaraðilar félagasamtaka (ferðamálasamtaka, útivistarsamtaka, umhverfisverndarsamtaka) • Svæðisráð - 4 rekstrarsvæði þjóðgarðsins. I hverju þeirra sitja 6 aðiLar - 3 fulLtrúar sveitarfélaga viðkomandi svæðis og 3 fulLtrúar féLagasamtaka (ferðamálasamtök, útivistarsamtök, umhverfisverndarsamtök). I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Um svæðisbundnar stjórnir frh. • Svæðisstjórnir þjóðgarða skv. Náttúruverndarlögum • HeimiLt að skipa svæðisstjórn með þátttöku hlutaðeigandi sveitarstjórna, stofnana og eftir atvikum félagasamtaka á sviði náttúruverndar, útivistar og ferðaþjónustu. • HLutverk svæðisstjórna að hafa umsjón með náttúruvernd á því svæði sem friðLýst hefur verið sem þjóðgarður og að móta stefnu fyrir þjóðgarðinn. 5. gr. GiLdistaka o.fl. Lög þessi öðlast giLdi 1. janúar 2025 og tekur þá Náttúruverndar- og minjastofnun tiL starfa. Við giLdistöku laga þessara falla úr giLdi Lög um Umhverfisstofnun, nr. 90/2002, og Umhverfisstofnun og Minjastofnun ísLands, ásamt embættum forstöðumanna stofnananna, eru lagðar niður. Á sama tíma verða Vatnajökulsþjóðgarður og þjóðgarðu ri n n á Þingvöllum ekki lengur sjálfstæðar ríkisstofnanir og embætti framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs er Lagt niður. Náttúruverndar- og minjastofnun tekur við hLutverki, verkefnum, réttindum og skyldum, eignum og skuldbindingum Minjastofnunar íslands, Vatnajökulsþjóðgarðs og þjóðgarðsins á Þingvöllum ásamt þess hLuta af starfsemi Umhverfisstofnunar er Lýtur að náttúruvernd. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið 6. gr. Breytingar á ödrum lögum. • 23 Lög • Að mestu Leyti breytingar á heiti stofnana. • Mestar breytingar á Lögum um náttúruvernd, Lögum um menningarminjar, Lögum um þjóðgarðinn á Þingvöllum og lögum um VatnajökuLsþjóðgarð. • Eftir stendur að gera þarf breytingar á ofangreindum Lögum til að samræma mátsmeðferð og Leyfisveitingar. I Stjórnarráð ísLands I Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið Ákvæði til bráðabirgða StarfsfóLk Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar, Vatnajökulsþjódgarðs og þjóðgarðsins á Þingvöllum sem erí starfi við giLdistöku Laga þessara og sinnir þeim verkefnum sem færast tiL Náttúruverndar- og minjastofnunar samkvæmt Lögum þessum þegar Umhverfisstofnun og Minjastofnun eru Lagðar niður og VatnajökuLsþjóðgarður og þjóðgarðurinn á ÞingvöLLum eru Lagðir niður sem sjálfstæðar stofnanir, skal eiga forgangsrétt tiL starfa í Náttúruverndar- og minjastofnun þegar hún tekur til starfa. Ákvæði 7. gr. Laga, um réttindi og skyLdur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, giLda ekki um störf sem ráðið er í samkvæmt þessu ákvæði. StarfsfóLk Umhverfisstofnunar, Minjastofnunar íslands, VatnajökuLsþjóðgarðs og þjóðgarðsins á ÞingvöLLum sem ráðið verður til starfa hjá Náttúruverndar- og minjastofnun heLdur réttindum sem það hefur áunnið sér tiL námsLeyfis og um Lengdan uppsagnarfrest samkvæmt kjarasamningnum þar sem miðað er við samfeLLt starf hjá sömu stofnun. Þrátt fyrir ákvæði 5. gr. er ráðherra heimiLt að skipa forstjóra Náttúruverndar- og minjastofnunar við samþykkt þessara Laga og skal hann vinna með umhverfis-, orku- og LoftsLagsráðuneytinu að því að undirbúa giLdistöku Laganna, þar með taLið ráða starfsfóLk tiL Náttúruverndar- og minjastofnunar.