Húsaleigulög

Umsögn í þingmáli 754 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 04.03.2024 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 22 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 22 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Sara Bryndís Þórsdóttir Viðtakandi: Velferðarnefnd Dagsetning: 24.04.2024 Gerð: Umsögn
Microsoft Word - Umsögn við frumvarp á húsaleigulögum Velferðarnefnd Alþingis Kirkjustræti, 101 Reykjavík Efni: Umsögn um frumvarp til breytinga á húsaleigulögum nr. 36/1994, 154. löggjafarþing, 745. mál. Undirrituð hefur kynnt ser frumvarp til breytinga a husaleigulögum nr. 36/1994 og tel ég það ganga verulega langt í skyldum a leigusala. Ég starfa sem lögfræðingur og a íbúð í utleigu en se ekki fram a að það verði raunhæfur möguleiki að halda íbúðinni í leigu ef frumvarpið verður að lögum. Sama mun væntanlega eiga við um þa sem ekki eru lögfröðir. Það mun enda reynast mörgum hverjum erfitt að kynna ser ög fylgja eftir þeim nyju ög ströngu skyldum sem lagðar verða a leigusala gangi frumvarpið í gegn. Reykjavík, 23. apríl 2024 Sara Bryndís Þórsdóttir