Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga

Umsögn í þingmáli 139 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 19.09.2023 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 3 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 14 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Persónuvernd Viðtakandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Dagsetning: 22.04.2024 Gerð: Umsögn
PERSÓNU VERND Alþingi Allsherjar- og menntamálanefnd Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 22. apríl 2024 Tilvísun: 2024040584/GRB Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á persónuverndarlögum Persónuvernd vísar til beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis frá 26. mars 2024 um umsögn um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (þskj. 139, 139. mál á 154. löggjafarþingi.). Frumvarpið var fyrst lagt fram á 151. löggjafarþingi og Persónuvernd veitti umsögn um frumvarpið með bréfi, dags. 7. apríl 2021. Frumvarpið var svo aftur lagt fram óbreytt á 152. löggjafarþingi en hlaut ekki afgreiðslu. Persónuvemd veitti umsögn um það frumvarp með bréfi, dags. 23. mars 2022, þar sem fyrri umsögn stofnunarinnar var ítrekuð. Loks var frumvarpiö lagt fram efnislega óbreytt að mestu á 153. löggjafarþingi og veitti Persónuvernd umsögn um það frumvarp með bréfi, dags. 12. apríl 2023, þar sem fyrri umsagnar stofnunarinnar voru ítrekaðar. Með vísan til þess að fmmvarp það sem nú er óskað umsagnar um er óbreytt ítrekar Persónuvernd fyrri umsagnir sínar og fylgja þær hjálagt bréfi þessu. Veröi frekari umsagnar óskað um einstök atriði verður hún fúslega veitt. F.h. Persónuverndar, -yða Ragnheiður Bergsþóttir Hjálagt: Umsögn Persónuverndar, dags. 7. apríl 2021 Umsögn Persónuverndar, dags. 23. mars 2022 Umsögn Persónuverndar, dags. 12. apríl 2023 Persónuvernd • Rauðarárstíg 10 • 105 Reykjavík • IS (+354) 510 9600 • postur@personuvernd.is mailto:postur@personuvernd.is PERSÓNU VERND Alþingi /Mlsherjar- og tnenntamálanefnd 150 REYKJAVÍK Reykjavík, 7. apríl 2021 l'ilvísun: 2021030703/ÞS Efni: ITmsögn um frumvarp til laga um bteytingu á persónuvemdarlögum og fleiri lögum Persónuvemd vísar til beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis frá 18. mars 2021 um umsögn utn frumvarp til laga um breyúiigu á lögum nr. 90/2018 utn persónuvemd og vinnslu persónuupplýsinga, lögum nr. 33/2013 um neytendalán og lögum nr. 117/2016 um fasteignalán til neytcnda (þskj. 923, 554. mál á 151. löggjatarþingi). Cíerðar eru cftirfarandi athugasemdir við frumvarpið. /. 11 m 1. tf. frnmvarpsins I 1. gr. frutnvarpsins er lögð til breyting á 15. gr. laganna þar sem nú er mælt fyrir um að leyfi Persónuvemdar þurfi til vinnslu upplýsinga scm varöa fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, þ.m.t. vanskilaskráningar og gerðar lánshæfismats, í því skvni að miðla þeim til annarra. Nánar tiltekið er sú breyting lögð til að í stað þessarar leyfisskyldu verði kveðið á um bann við slíkri vinnslu. I umræddu ákvæði, eins og það er nú úr garði gert, er á því byggt að vinnslan sé nauðsynleg til að draga úr áhættu við veitingu fjárhagslegrar fyrirgreiðslu cn jafnframt að hcnni þurfi að sctja mörk í Ijósi einkaEfshagsmuna einstaklinga. Leyfisskyldan, scm ákva-ðið maiir fyrir um, þjónarþví markmiði Ljóst er að löggjafinn getur hreyft við framangreindu hagsmunatnad innan ramma stjórnarskrár og mannréttindaskuldbindinga, svo og skuldbindinga samkvæmt EES-samningnum. Vísast í því sambandi til grunnreglunnar um friðhelgi einkalífs samkvæmt 71. gr. stjórnarskrárinnar og 8. gr. tnannréttindasáttmála Evrópu, almennu persónuverndarreglugerðarinnar (ESB) 2016/679, svo og. 9. gr. tilskipunar 2008/48/ESB um lánssamninga fyrir nevtendur og 21. gr. tilskipunar 2014/17/ESB um lánssamninga fyrir neytendur í tengslum við íbúðarhúsnæði. Síðastnefndu tvö ákvæðin gera ráð fyrir að lánveitendum skuli tryggður aðgangur að gagnagrunnum til að meta lánshæfi. Samkvæmt 28. lið formála tilskipunar 2008/48/ESB og 60. lið formála tilskipunar 2014/17/ESB getur hér vcnð um að ræða gagnagrunna á vegum opinberra aðila og einkaaðila og kcmur þar auk þess fram að aðgangur að þeim á að tryggja jafna samkeppni milli lánveitenda. Jafnframt er hins vegar vísað til þess í 9. gr. fyrrnefndu tilskipunaritjnar og meðal annars 59., 61. og 62. liö formála 21. gr. þeirrar síðarnefndu að fara verði að persónuverndarlöggjöf í tengslum við umrædda gagnagrunna. Persónuvernd • Rauóarárstíg 10 • 105 Reykjavík • IS (+354) 510 9600 • postur(a personuvernd is • I 'm 2. o^ 3. t>r. fmmrarpsins Auk fyrrgreindrar tillógu að breytíngu á 15. gr. laga nr. 90/2018 er í 2. og 3. gr. frumvarpsins lagt til að samkvæmt 1. mgr. 10. gr. laga nr. 33/2013 og 7. mgr. 22. gr. laga nr. 117/2016 veröi óheimilt að líta til upplýsinga um vanskil ncvtenda vegna tiltekinnar kröfu sé búið að afskrá hana af vanskilaskrá. I þessu sambandi skal bent á aö veröi 1. gr. frumvarpsins samþykkt verður miðlun upplýsinga úr slíkum skrám óheimil og ætti þá ekki að gerast þórf á samþykkt 2. og 3. gr. frumvarpsins til að ná fram markmiðum þess. Verði 1. gr. hins vegar ekki samþykkt er Ijóst 2. og 3. gr. hafa sjálfstætt gildi og reynir þar á sambærilegt hagsmunamat og fyrr greinir, þ.e. hvorir hagsmunirnir eigi að vega þyngra, cinkalífshagsmunir cða hagsmunir af öryggi í viðskiptum, og hvort, hvcrnig og hvcrsu lcngi cigi að mega vinna með upplýsingar eins og hér um ræðir við mat á lánshæft. Skal tekið fram í því sambandi að Persónuvernd hefur nú álitacfni hvað það snertir til athugunar í tengslum við gcrð staðlaðra skilmála í starfsleyfum til fjárhagsupplýsingastofa. Að öðru leyti en að framan greinir gerir Persónuvemd ekki athugasemdir við frumvarpið, cn tekið skal fram að verði frekari umsagnar óskað verður hún fúslega veitt. F.h. Pcrsónuvcrndar, PERSÓNU VERND Alþingi Allsherjar- og menntamálanefnd Rcykjavík, 23. mars 2( >22 l’ilvisun: 2O22O3O549/GIÁ Efhi: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á persónuvemdarlögum og fleiri lögum Persónuvernd vísar til beiðni allsherjar- og mcnntamálanefndar Alþingis frá 11. mars 2( )21 um umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 90/2018 um persónuvcmd og vinnslu persónuupplýsinga, lögum nr. 33/2013 um neytendalán og lögum nr. 117/2016 um fasteignalán til neytenda (þskj. 60, 60. mál á 152. löggjafarþingi). Frumvarpið var lagt fyrir óbreytt á 151. löggjafarþingi cn hlaut ekki afgreiðslu. l’ersónuvcmd veitti umsögn um paö frumvarp mcö bréti, dags. 7. apríl 2021, og er sú umsögn ítrekuð. /. Uw 1. gr. fnwmirpsins I 1. gr. frumvarpsins er lögó dl brcyting á 15. gr. laga nr. 90/2018 þar sem nú cr mælt fyrir um að leyfi Persónuverndar þurfi til vinnslu upplýsinga sem varða fjárhagsmálefni og lánstraust einstaklinga, þ.m.t. vanskilaskráningar og gerðar lánshæfismats, í því skyni að miðla þeim til annarra. Nánar dltekið er sú breyting lögð til að í stað þessarar leyhsskyldu verði kvcöið á um bann við slíkri vinnslu. I umræddu ákvæði, eins og það er nú úr garði gert, cr á því byggt að vinnslan sé nauðsynleg til að draga úr áhættu við veitingu fjárhagslegrar fýrirgreiðslu cn jafnframt að henni þurfi. að setja mörk í Ijósi einkalífshagsmuna einstaklinga I-eyfisskyldan, sem ákvæðið mælir fyrir um, þjónar því markmiði. Kjóst er að löggjafinn getur hrcyft við framangrcindu hagsmunamati innan ramma stjórnarskrár og mannréttindaskuldbindinga, svo og skuldbindinga samkvæmt EF.S-samningnum. Vísast í því sambandi til grunnreglunnar um ftiðhelgi einkalífs samkvæmt 71. gr. stjómarskrárinnar og 8. gr. mannréttindasáttmála Evrópu, almennu pcrsónuvcmdarreglugerðarinnar (ESB) 2016/679, svo og. 9. gr. tilskipunar 2008/48/ESB um lánssamninga fyrir neytendur og 21. gr. tilskipunar 2014/17/ESB um lánssamninga fyrir ncytcndur í tcngslum við íbúðarhúsnæði. Síðastnefndu tvö ákvæðin gera ráð fyrir að lánveitendum skuli tryggður aðgangur að gagnagrunnum til að meta lánshæfi. Samkvæmt 28. lið formála tilskipunar 2008/48/ESB og 60. lið formála tilskiptinar 2014/17/ESB getur hér vcrið um að ræða gagnagrunna á vegum opinberra aðila og einkaaðila og kcmur þar auk þess fram að aðgangur að þeim á að tty’ggja jafna samkeppni milli lánvcitenda. Jafnframt cr hins vcgar \ isað til þess i 9. gr. fyrmefndu tilskipunarinnar og meðal annars 59., 61. og 62. lið fonnála 21. gr. þeirrar síðamcfndu að fara verði að persónuverndarlöggjöf í tengslum við umrædda gagnagrunna. Persónuvcrnd • Rauðarárstíg 1(1 ■ 105 Rcvkjavík • IS (+354) 510 9600 ■ postur(tí personuvernd.is I'w2. o° 1.%r.Jntmvarf>sins Auk fyrrgreindrar tillógu að breytingu á 15. gr. laga nr. 90/2018 er í 2. og 3. gr. frumvarpsins lagt til að samkvæmt 1. mgr. 10. gr. laga nr. 33/2013 og 7. mgr. 22. gr. laga nr. 117/2016 verði óheimilt að líta til upplýsinga um vanskil neytenda vegna tiltekinnar kröfu sé búið að afskrá hana af vanskilaskrá. 1 þessu sambandi skal bent á að verði 1. gr. frumvatpsins samþykkt verður tniðlun upplýsinga úr slíkum skrám óheitnil og ætti þá ekki að gerast þörf á samþvkkt 2. og 3. gr. frumvarpsins til að ná fram markmiðum þess. Verði 1. gr. lúns vegar ekki samþykkt er Ijóst 2. og 3. gr. hafa sjálfstætt gildi og reynir þar á sambærilcgt hagsmunamat og fyrr greinir, þ.c. hvorir hagsmunirnir eigi að vega þyngra, einkalífshagsmunir eða hagsmunir af öryggi í viðskiptum, og hvort, hvemig og hversu lengi eigi að mega vinna með upplýsingar eins og hér um ræðir við mat á lánshæú. Að öðru lcyti en að framan grcinir gerir Persónuvemd ekki athugasemdir xáð frumvarpið, en tekið skal fram að verði frekari umsagnar óskað vcrður hún fúslcga vcitt. F.h. Persónuvemdar, PERSÓNU VERND Alþingi Alisherjar- og menntamálancfnd Rcykjavík, 12. apríl 2023 Tilvísun: 2023030649/IAH Efni: Umsögn um frumvatp til laga um breytingu á persónuverndarlögum Persónuvernd vísar til beiðni allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis frá 30. mars 2023 um umsögn um frumvarp til laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga (fjárhagsupplýsingar um einstaklinga) (þskj. 103, 103. mál á 153. löggjafarþingi.). Frumvarpið var fyrst lagt fram á 151. löggjafarþingi og Persónuvernd veitti umsögn um frumvarpið með bréfi, dags. 7. apríl 2021. Frumvarpið var svo aftur lagt fram óbreytt á 152. löggjafarþingi en hlaut ekki afgreiðslu. Persónuvemd veitti umsögn um það frumvarp með bréfi, dags. 23. mars 2022, þar sem fyrri umsögn stofnunarinnar var ítrekuð. Með vísan til þess að frumvarp það sem nú er óskað umsagnar um er efnislega óbreytt að mestu ítrekar Persónuvernd fyrri umsagnir sínar og fylgja þær hjálagt bréfi þessu. Verði frekari umsagnar óskað um einstök atriði verður hún fúslega veitt. Hjálagt: Umsögn Persónuverndar, dags. 7. apríl 2021 Utnsögn Persónuverndar, dags. 23. mars 2022 Persónuvemd • Rauðarárstíg 10 • 105 Reykjavík • IS (+354) 510 9600 • postur^.pcrsonuvernd.is