Skráning foreldratengsla

Umsögn í þingmáli 114 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 18.09.2023 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 3 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 11 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Þjóðskrá Íslands Viðtakandi: Allsherjar- og menntamálanefnd Dagsetning: 22.04.2024 Gerð: Umsögn
£ Þjóðskrá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Sent á unsagnir@althingi.is Reykjavík, 18. apríl 2024 Tllvísun ÞÍ: 2023100479/5.0 Tllvísun sendanda: 114. mál (154. lögþ., þskj. 114) Efni: Umsögn ÞÍ vegna þingsályktunartillögu um skráningu foreldratengsla Þjóðskré íslands vísar í fyrri svör stofnunarinnar vegna fyrirspurnar um jafnfræði í skráningu foreldratengsla (153. lögþ, þingskjal 1360 -747. mál). Jafnframt er upplýst um að vinna stendur yfir með dómsmálaráðuneytinu aö gerö reglugerðar um form og framkvæmd skráningar barns íþjóðskrá og upplýsingagjöf til barns. Flnnur IVtartelnn Sigurðsson lögfræðingur PJóðskrá íslands Reglsters lceland Borgartún 21 105 Reykjavík 515 5300 skra@skra.is skra.ls mailto:unsagnir@althingi.is mailto:skra@skra.is