Fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029

Umsögn í þingmáli 1035 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 16.04.2024 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 7 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 44 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið Viðtakandi: Dagsetning: 22.04.2024 Gerð: Kynning
Fjármálaáætlun 2024-2028 Kynning fyrir fjárlaganefnd Alþingis 22. apríl2024 Fjármálaáætlun 2025-2029 Tekjur og gjöLd ríkissjóðs Kynning fyrir fjárlaganefnd Alþingis Stjórnarráð íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Tekjur ríkissjóðs I Stjórnarráö íslands I Fjármála-og efnahagsráðuneytið Tekjuaætlun rikissjoðs • TekjuáætLun fjármátaáætlunar byggir á markmiðum úr stjórnarsáttamála, fjármátastefnu 2022-2026 ogákvörðunum ríkisstjórnarinnar. • Tekjuáætlun hefur verið uppfærð frá fyrri áætlunum út frá uppfærðri þjóðhagsspá frá Hagstofu íslands, átagningu og innheimtu skatta, ákvörðunum ríkisstjórnar auk ýmissa annarra forsendna. • TekjuáætLun endurspegtar stöðu hagkerfisins, efnahagsleg viðbrögð og áherslumál ríkisstjórnari n nar. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Tekjur 11 ma.kr. meiri en í fjárlögum 2024 Helstu breytingar á tekjuáætlun 2024 (ma.kr.) Arðgreiðslur frá Landsvirkjun hækka um 10,2 ma.kr. -2,0 4,2 FA2025-29FjárLög 2024 Tekjusk. EinstakL Tekjusk. LögaðiLa Aðrir skattar Aðrar tekjur Trygginga gjaLd Fjármagns- tekjusk. Virðisauka- skattur Arður og vextir I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skatttekjur & tryggingagjöld meiri að nafnvirði en áþekkt hlutfall af VLF á tímabili áætlunar Skatttekjur og tryggingagjöld (ma.kr.) Skatttekjur og tryggingagjöld (% af VLF) 1.800 1.600 2024 2025 2026 2027 2028 2029 26,8% ■ FjármálaáæÚun 2024-2028 ■ FjármálaáæÚun 2025-2029 — — — FjármálaáæÚun 2024-2028 Fjármálaáætlun 2025-2029 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Tekjuráðstafanirí fjármálaáætlun Framtíðartekjuöflunarkerfi vegna umferðar og orkuskipta ® Aðgerðir OECD gegn rýrnun skattstofna og tilfærslu skattskylds hagnaðar vegna stafræna hagkerfisins Breytingar á skattlagningu ferðamanna Endurskoðun á lögum um veiðigjald MT Endurskoðun á reglum um ■J- skattlagningu launa og reiknuð laun Hækkun fiskeldisgjalds I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Endurskoðun á skattlagningu ökutækja og eldsneytis umfangsmesta tekjuráðstöfunin Tekjur af skattlagningu á ökutæki og eldsneyti HLutfall af VLF MeðaLtaL 2010-2017 Áhrif af endurskoðun á skattlagningu ökutækja og eldsneytis eru stigvaxandi þar sem grunnsviðsmynd tekjuáætlunar gerir ráð fyrir hraðri lækkun eldri skattstofna vegna fjölgunar vistvænna og sparneytinna bílaí umferð HeimiLd: Ríkisreikningur, Hagstofa TsLands og fjármáiaáætiun 2025-2029. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Verkefnastofa um samgöngugjöld vinnur að nýju tekjuöflunarkerfi af ökutækjum og umferð Fyrsta skref Kílómetragjald lagt á rafmagns- og tengiltvinnbíla Eigendur skráðu kíLómetra- stöðu og áætlaðan akstur inn á island.is l janúar 51 þús. bílar Annað skref Kílómetragjald Lagt á alla bíla, þar með taLið bensín- og dísiLbíLa, frá og með 2025 ELdsneytisskattar verða endurskoðaðir samhliða 232 þús. bílar til viðbótar Framtíðar- tekjuöflunarkerfi vegna umferðar & orkuskipta S kattte kj u r af ö k u tæ kj u m og eldsneyti verði 1,7%afVLF árið 2027 Staða flotans í dag. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skattkröfur og afskriftir endurskoðaðar ■ Skattkröfur sem eru ekki taLdar innheimtanlegar eru afskrifaðar ■ 3,0% Afskrifti r skattkrafna 2017-2029 HLutfaLL af eftirstöðvum í ársbyrjun ogtekjum ársins Heimild: fjármáia- og efnahagsráðuneytið, byggt á gögnum FjársýsLu. FjársýsLan hefur Lokið innLeiðingu á nýrri aðferðarfræði með það að LeiðarLjósi að ofmeta ekki kröfur ■ Bókfærðar kröfur og afskriftir þeirra verða því minni í framtíðinni en þær hafa verið sögulega ■ Endurskoðunin hækkar tekjuáætlun um 0,4% af VLF frá og með árinu 2024 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skatttekjur og tryggingagjöld yfir meðaltali síðustu 26 ára v. fyrirhugaðra skattabreytinga Skatttekjur og tryggingagjöld án óreglulegra Liða HLutfalL af VLF Ólögfestar skattabreytingar 0,7% af VLF í lokáætlunar ------ Meginsviðsmynd------ Grunnsviðsmynd (án óLögfestra aðgerða) MeðaLtaL 1998-2023 HeimiLd: Hagstofa ísLands og fjármáLaáætLun 2025-2029, árið 2023 eru bráðabirgðatöLur frá Hagstofu ísLands. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Breytingar á barnabótum 2024 og 2025 Árið 2024 Fjárhæðir barnabóta hækka um 5,8% (11,2% frá árinu 2023) - Einstæðingar: 489.000 kr. í stað 460.000kr. - Sambúðarfóik: 328.000 kr. í stað 310.000kr. Skerðingarmörk hækka um 12,4% (15,8% frá árinu 2023) - Einstæðingar: 5.500.OOOkr. \ stað 4.893.OOOkr. -Sambúðarfóik: H.OOO.OOOkr. í stað 9.785.000kr. Skej^ingajjilutfall verður 4% í stað 5% Áætluð dreifing barnabóta eftir öllum framteljendum Barnabætur og uppfærsla á árinu 2024 Heildarfjárhæð barnabótakerfisins verður 3 ma.kr. hærri eða úr 16 ma.kr í 19. ma.kr. Árið 2025 Viðmiðunarfjárhæðir kerfisins hækka enn frekar og er gert ráð fyrir að heiLdarútgjöLd til barnabóta hækki um 2 ma.kr. til viðbótar og verði 21 ma.kr. Áhrif: Hærri bætur til þeirra sem nú þegar fá barnabætur og fleiri fjölskyldur munu njóta barnabóta (bæturnar munu ná Lengra upp tekjudreifinguna) I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Vaxtastuðningur 2024 Einskiptisaðgerð upp á 5-7 ma.kr. sem greiðist inn á höfuðstóL húsnæðisláns en möguLeiki á að nota tiL lækkunar afborgana 23% af vaxtagjöldum vegna íbúðarkaupa eða kaupLeigu mynda stofn tiL vaxtastuðnings Tekjuskerðing 4% - EinstakLingar umfram 6 m.kr. - Sambúðarfólk umfram 9,6 m.kr. • Hámark vaxtastuðnings - Einstæðingar: 150.000 kr. - Einstæðir foreldrar: 200.000 kr. - Sambúðarfólk: 250.000 kr. Eignaskerðing 0,5% af nettó eign umfram 18 m.kr. fyrir einstaklinga, 28 m.kr. fyrir sambúðarfólk I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Útgjöld ríkissjóðs I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið ■ ÚtgjaLdaáætlun fjármálaáætlunar grundvatlast á markmiðum fjármálastefnu 2022 2026, stjórnarsáttmáía ríkisstjórnarinnar og ákvörðunum sem teknar voru í fyrri fjármálaáætlunum ogfjárlögum fyrir árið 2024. ■ ÁætLunin hefur verið uppfærðfráfyrri áætlun með hLiðsjón afuppfærðri þjóðhagsspá Hagstofu íslands, lýðfræðilegum forsendum og uppfærstu á útgjaldaskuldbindingum ráðuneyta. ■ I áætluninni birtast ýmis áherslumál ríkisstjórnarinnar, aðgerðir i tengsíum við kjarasamninga á atmennum markaði og ráðstafanir tiL að draga úr útgjaLdavexti I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Launa- og verðlagsforsendur og forsendur um hagrænar breytingar ■ Verðbólga er áætluð 3,2% árið 2025 og verður komin í 2,7% árið 2026 og 2,5% á ári eftir það ■ Launastefna áætlunarinnar fylgir forsendum kjarasamninga á giLdistfma þeirra en svo tekur við almenn forsenda um 1% kaupmáttaraukningu á ári. ■ Bætur almannatrygginga og annarra tilfærsLukerfa eru framreiknaðar með hliðsjón af Launa- og verðLagsforsendum. Þá er tekið tiLLit tiL kerfisbreytinga sem áformuð eru á sTðari hluta næsta árs. ■ ÚtgjöLd atvinnuleysistrygginga þróast miðað við spá Hagstofu íslands um skráð atvinnuleysi hjá VinnumáLastofnun yfir tímabilið en gert er ráð fyrir að atvinnuleysi verði um 4% að jafnaði á tíma áætLunarinnar. ■ Kerfislægur vöxtur - LýðfræðiLeg þróun og innbyggður kerfislægur vöxtur en þar er fyrst og fremst um að ræða 3% vöxt í málefnum aldraðra og 1,5% fjölgun örorkuLTfeyrisþega I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Hlutfall ríkisútgjalda af landsframleiðslu lækka í samræmi við markmið U m 4% nafnaukning hei Ldar- útgjaLda á ári Heildarútgjöld ríkissjóðs 2024-2029 í % hlutfalli við VLF I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Ríflega helmingi útgjalda ríkissjóðs er varið í félags- og heilbrigðismál Hlutfallsleg skipting heildarútgjalda 2025-2029 Mennta- og menningarmál 10% Heilbrigðismál 27% Félags-, húsnæðis- og tryggingamál25% Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar 2% Samgöngu- og fjarskiptamáL 4% Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla 2% Umhverfis- og orkumál 2% Utanríkismál og aLþjóð. þróunarsamvinna 2% Vaxtagjöld, áb, og LífeyrisskuIdbind 11% Önnur málefnasvið 11% ALmanna- og réttaröryggi 3% I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aðkoma ríkissjóðs að kjarasamningum á almennum markaði í afkomuhorfum yfi rstandandi árs er gert ráð fyrir 12-13 ma.kr. en þar af er einskiptis vaxtastuðningur 6-7 ma.kr. Aðkoma ríkissjóðs að gerð kjarasamninga, m.kr. 2025 2026 2027 2028 2029 Samtals Hækkun barnabóta............................................. 5.000 5.000 5.000 5.000 5.000 25.000 Breyting á framlagi til Fæðingarorlofssjóðs............ 2.500 4.300 5.700 5.700 5.700 23.900 Hækkun húsnæðisbóta....................................... 2.500 2.500 2.500 2.500 2.500 12.500 Skólamáltíðir...................................................... 3.750 3.750 3.750 0 0 11.250 Aukin stofnframlög.............................................. 0 3.900 5.800 0 0 9.700 Framlög til Vinnustaðanámssjóðs......................... 150 150 150 0 0 450 Framlög ti L að efla fjarheilbrigðisþjónustu............. 50 50 50 50 50 250 Framlag til Ábyrgðasjóðs launa............................ 49 43 43 0 0 135 Samtals 13.999 19.693 22.993 13.250 13.250 83.185 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Breytingar á milli áætlana 24-28 og 25-29 m.kr. 20.000 15.000 10.000 5.000 (5.000) (10.000) (15.000) (20.000) (25.000) lll II II 2025 «2026 «2027 «2028 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Breytingar frá fyrri fjármálaáætlun Heildarútgjöld á verðlagi 2024 Breytingar frá gildandi áætlun ma.kr. 2024 2025 2026 2027 2028 2029 2025 2026 2027 2028 H eiLb rigðismáL 379,4 390,0 404,7 411,7 420,7 425,5 1,8 5,6 17,7 8,8 -4— Leiguleiðin og NLSH Félags-, húsnæðis- og tryggingamáL 364,5 373,6 386,9 392,5 393,2 399,8 -7,5 -1,1 -0,9 ___ frestun a giLdistoku nys ororkukertis 0,3_________ og endurmat á kerfisLægum vexti Fjármagnskostnaður, ábyrgðir og LTfeyrisskuLdb. 179,2 165,4 166,4 167,9 172,9 173,0 15,1 14,0 13,3 15,2 ◄— Aukinn fjármagnskostnaður Mennta- og menningarmáL 145,5 149,7 152,0 154,0 149,0 149,6 3,2 4,1 5,5 0;9 ◄— ÞjóðarhöLL og aukin framLög tiL skóLa Samgöngu- og fjarskiptamál 56,7 62,8 62,0 63,0 62,3 62,0 5,1 4,1 5,1 5,0 ◄— Aukin framLög tiL Betri samgangna UmhverfismáL og orkumál 48,3 50,5 48,6 47,0 47,3 47,4 4,8 5,4 3,4 3,5 ◄— LosunarheimiLdir, orkumáL, ofanfLóðav. ALmanna- og réttaröryggi 40,4 41,6 42,4 43,0 42,4 37,8 -3,9 -4,7 -3,3 4,3 ◄— Frestun á byggingu húss viðbragðsaðiLa Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargr. 32,9 38,2 33,0 35,6 38,5 41,7 5,2 3,3 4,0 -4— EndurgreiðsLu r tiL nysköpunarfyn rtækja Skatta-, eigna- og fjármáLaumsýsLa 29,4 29,4 29,4 29,3 29,3 29,2 -0,2 -0,1 0,0 0,1 Utanríkismál og aLþjóðL. þróunarsamv. 28,9 33,6 35,9 37,3 38,3 39,1 3,5 5,2 5,8 5'8 ◄— Aukinn stuðningur við Úkraínu Önnur máLefnasvið 185,5 164,7 162,0 166,4 171,4 175,5 -19,7 -19,0 -26,5 -26,8 ◄— Afskriftir skattkrafna Samtals 1.490,9 1.499,4 1.523,3 1.547,8 1.565,2 1.580,7 7,3 16,6 24,1 15,1 br. milli ára 8,5 23,9 24,5 17,3 15,5 br. milli ára, % 0,6% 1,6% 1,6% 1,1% 1,0% I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Helstu fjárfestingar Húsbyggingar • ÞjóðarhöU • Bygging nýs Landspítala Rannsóknir, þróun og endurgreiðslur Styrkir tiL nýsköpunarfyrirtækja • EndurgreiðsLur vegna kvikmyndagerðar • • • Nýtt fangelsi í stað LiUa-Hrauns Ný LegudeiLd Sjúkrahússins á Akureyri Hús heilbrigðisvísindasvið Rannsóknasjóður Tækniþróunarsjóður Rammaáætlanir ESB • Verknámshús framhatdsskóla Samgönguframkvæmdir • Framkvæmdir á vegakerfinu • Samgöngusáttmálinn Aðrar fjárfestingar • StofnframLög til bygginga á Leiguíbúðum • Styrkir til orkuskipta • OfanfLóðasjóður I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Helstu fjárfestingar ma.kr. 2025 2026 2027 2028 2029 FjárheimiLdir tiL fjárfestinga og fjármagnstilfærslna 132 138 144 135 135 Samgönguframkvæmdir 38,1 38,2 39,6 39,1 39,1 Framkvæmdir á vegakerfinu............................................................................................................................ 27,7 27,7 29,2 28,7 28,7 Betri samgöngur...................................................................................................................................................... 6,7 6,8 6,8 6,9 6,9 Aðrar samgönguframkvæmdir......................................................................................................................... 3,7 3,7 3,5 3,5 3,5 Húsbyggingar 21,7 32,1 33,0 27,2 23,2 Bygging nýs Landspítaia...................................................................................................................................... 18,4 25,6 23,1 22,9 22,9 Nýtt fangeLsi í stað Litla-Hrauns.................................................................................................................... 1,4 2,7 4,3 4,2 0,0 Þjóðarhö LL..................................................................................................................................................................... 1,5 2,8 3,9 0,0 0,0 Hús heiLbrigðisvísindasviðs............................................................................................................................... 0,4 1,0 1,7 0,1 0,3 Framlög tiL rannsókna og nýsköpunarmála 30,2 28,7 31,4 34,3 37,5 RammaáætLanir ESB............................................................................................................................................... 5,5 5,6 6,0 6,0 6,0 StyrkirtiL nýsköpunarfyrirtækja....................................................................................................................... 17,2 15,6 18,0 20,9 24,1 Rannsóknasjóður...................................................................................................................................................... 3,2 3,2 3,2 3,2 3,2 Tækniþróunarsjóður................................................................................................................................................ 3,0 3,0 3,0 3,0 3,0 Annað................................................................................................................................................................................ 1,3 1,3 1,1 1,1 1,1 Aðrar fjárfestingar 21,2 19,3 21,6 15,8 15,8 Styrkir tiL orkuskipta.................................................................................................................................................. 8,3 5,7 5,7 5,7 5,7 OfanfLóðasjóður........................................................................................................................................................... 3,6 4,1 4,4 4,5 4,5 StofnframLög tiL byggingarog kaupa á hagkvæmum Leiguíbúðum.............................................. 7,3 7,5 9,5 3,6 3,6 Uppbygging uppLýsingatækniinnviða............................................................................................................... 2,0 2,0 2,0 2,0 2,0 Aðrar fjárfesti ngar........................................................................................................................................................ 12,5 11,8 11,2 11,0 10,9 Tæki og búnaður 8,0 7,5 7,1 7,6 8,1 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aðhaldsaðgerðir útgjaldahliðar ríkissjóðs ■ Almennt aðhaldsmarkmið ■ Almenn aðhaldskrafa verður 1% frá og með árinu 2025. Engin aðhaldskrafa gerð á heiLbrigðis- og öldrunarstofnanir og skóla. ■ Afkomubætandi ráðstafanir (frá fyrri áætlun) 2025-2027 ■ TiL viðbótar almennri aðhaldskröfu er gert ráð fyrir 9 ma.kr. óútfærðum ráðstöfunum 2025 sem verður útfært í fjádagafrumvarpi ársins 2025 en 4,5 ma.kr. til viðbótar á gjaldahLið árin 2026 og 2027. ■ Ráðstafanir sem vega á móti útgjaldaauka 2025-2029 draga úr útgjaldavexti um sem nemur 17 ma.kr. á árinu 2025 og um 10 ma.kr. varanLega eftir það. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Helstu ráðstafanir til að draga úr útgjaldavexti Áhersla á aðgerðir sem skapa svigrúm til nýrra og aukinna verkefna m.a. vegna kjarasamninga. Hliðrun eða niðurfelling verkefna Verkefnum hLiðrað eða faLLið alfarið frá. Tilteknum byggingaverkefnum frestað þangaðtiL meira svigrúm er \ hagkerfinu. Kerfisbreytingar/endurskoðun fyrirkomulags Fyrirkomutag endurskoðað. Endurskoðun eldri samninga, rýni á safntiðum með hLiðsjón af áherslum, forgangsverkefnum og árangri. Endurskoðun á forsendum og fjárveitingum Forsendur endurskoðaðar s.s vegna hagræns eða kerfislægs vaxtar. Fjárveitingar endurskoðaðar m.t.t. árangursmats aðgerða. Hagræðing í rekstri Með sameiningu stofnana eða útvistun verkefna. Aðkeypt þjónusta endurmetin. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Helstu útgjaldalækkanir eftir málefnasviðum Breytingarnar skapa svigrúm tiL nýrra og aukinna verkefna m.a. vegna kjarasamninga 2025 2026 2027 2028 2029 Ráðstafanir sem vega á móti útgjaldaauka* 01 Alþingi og eftirlitsstofnanir þess -50,0 -50,0 -50,0 -50,0 -50,0 02 Dómstólar 0,0 -50,0 -50,0 -50,0 -50,0 03 Æðsta stjórnsýsla 0,0 -500,0 -500,0 -500,0 -500,0 04 Utanríkismál -150,0 -200,0 -250,0 -300,0 -400,0 05 Skatta-, eigna- og fjármálaumsýsla -100,0 -100,0 -100,0 -100,0 -100,0 07 Nýsköpun, rannsóknir og þekkingargreinar -1.000,0 -2.200,0 -2.300,0 -2.300,0 -2.300,0 10 Rétt. einstakl., trúmál og stjórnsýsla dómsmála -500,0 -500,0 -500,0 -500,0 -500,0 11 Samgöngu- og fjarskiptamál 0,0 -500,0 0,0 0,0 0,0 23 Sjúkrahúsþjónusta -2.000,0 -2.000,0 2.000,0 0,0 0,0 24 HeiLbrigðisþjónusta utan sjúkrahúsa -1.000,0 -1.000,0 -1.000,0 -300,0 -300,0 T1 Örorka og málefni fatlaðs fólks -9.000,0 -2.500,0 -2.500,0 -2.500,0 -2.500,0 28 Málefni aldraðra -2.500,0 -2.500,0 -2.500,0 -2.500,0 -2.500,0 30 Vinnumarkaður og atvinnuleysi 0,0 0,0 -1.000,0 -1.000,0 -1.000,0 31 Húsnæðis- og skipulagsmál 0,0 -2.100,0 -2.100,0 -2.100,0 -2.100,0 34 Almennur varasjóður og sértækar fjárráðstafanir -700,0 -1.000,0 -1.500,0 -1.500,0 -1.500,0 Alls -17.000,0 -15.200,0 -12.350,0 -13.700,0 -13.800,0 *Breytingar á ári frá fyrri fjármálaáæúun 24-28 I Stjórnarráö íslands I Fjármála-og efnahagsráðuneytið Almennur varasjóður Dregið verður úr umfangi almenna varasjóðsins frá fyrri fjármálaáætlun ■ Á fyrsta ári áætlunarinnar er gert ráð fyrir að umfang atmenna varasjóðsins verði 1,2% af heildarfjárheimiLdum sem er Lækkun frá forsendum fyrri fjármáLaáætLunar. ■ Til viðbótar þessu er fjárfestingarsvigrúm almenna varasjóðsins lækkað um samtats 20 ma.kr. á tímabiLinu á móti samsvarandi hækkun á framlögum til Betri samgangna. ■ Samkvæmt Lögum um opinber fjármál skal almennur varasjóður nema að Lágmarki 1% af heildarfjárheimildum hvers árs. ■ Þrátt fyrir þessa breytingu er umfang aLmenna varasjóðsins vaxandi á tímabilinu í samræmi við aukna óvissu þegar Litið er Lengra tiL framtíðar og hækkar úr 1,2% af fjárheimiLdum á næsta ári og verður um 2% af fjárheimiLdum undir Lok tímabiLsins. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Umfang tilfærslna er um helmingur af heildarútgjöldum ríkissjóðs Hagræn skipting heildarútgjalda I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Tilfærsluútgjöld eru um 2,3% af VLF hærri á áætlunartímabilinu en árið 2015* Tilfærslur yfir meðaltali á tímabili áætlunarinnar án afkomubætandi ráðstafana, %VLF TiLfærsLur án ráðstafana ------ TiLfærsLur án atv.Lbóta og án ráðstafana ------ SamneysLa -------Verg fjárfesting (h-ás) Leiðrétt fyrir óregiuiegum, einskiptis iiðum, s.s. fjárfestingu í Hörpu á árinu 2011 og Hvaifjarðargöngum 2018 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Vaxtagjöld ríkissjóðs á þjóðhagsgrunni Ná jafnvægi sem hlutfall af VLF á tímabili fjármálaáætlunar 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 2029 Reiknadir vextir á ófjármagnaðar LífeyrisskuLdbindingar Verðbætur VaxtagjöLd af Lánum -------GjaLdfærð vaxtagjöld -------VaxtagjöLd í FjármátaáætLun 2024-2028 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Mat á áhrifum ráðstafana á jafnrétti Ráðstafanir á gjaLdahLið voru greindar með aðferðum kynjaðrar fjárLagagerðar. Byggt er á ýmsum kyngreindum gögnum og litið tiL sjónarmiða sem mikilvægt er að hafa í huga við nánari útfærslu. Niðurstaða ýmist að ráðastafanir stuðli að jafnrétti eða viðhaldi óbreyttri stöðu. Þegar ólík sjónarmið takast á eru heLstu sjónarmið dregin fram en niðurstaða jafnréttismats ekki skráð. Lagt mat á jafnréttisáhrif ríflega helmings nýrra gjaldamála Langflestar ráðstafanir taldar stuðla að jafnrétti - lítill hluti viðheldur óbreyttri stöðu kynja Sértækar aðhaldsráðstafanir taldar í samræmi við markmið um jafnrétti kynjanna I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið I Fjármálaáætlun 2025-2029 Fjármála- og efnahagsráðherra lagði fram fjármálaáætlun fyrir árin 2025-2029 þann 16. april 2024. Kynning rádherra Fjármálaáætlun til fimm ára er lögð fram á hverju vori. 16. apríl kynnti fjármála- og efnahagsráðherra fjármálaáætlun áranna 2025-2029. Sjá upptöku frá kvnningu ráðherra Stafræn fjármálaáætlun Greiningar | Á gagnvirku mælaborói er hægt að skoða útgjaldaramma málefnasviða og breytingar á fjárheimildum eftir árum. Skoða greiningar Tillaga til þingsályktunar Greinargerð Fjármálaáætlun ÖLL birt beint á vefnum í fyrsta sinn. Kynning á stefnumótun málefnasviða birtist í þingskjaLi en stefnumótunin í heiLd sinni er einungis birt á vefnum. Bætt aðgengi að efni fjádagarita og dregið úr prentun. Stefnumótun málefnasviða Lykiltölur Stjórnarráð íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið