Fjármálaáætlun fyrir árin 2025–2029

Umsögn í þingmáli 1035 á 154. þingi


Þingmál lagt fram: 16.04.2024 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 7 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 44 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Fjármála- og efnahagsráðuneytið Viðtakandi: Dagsetning: 17.04.2024 Gerð: Kynning
Fjármálaáætlun 2024-2028 Kynning fyrir fjárlaganefnd Alþingis 17. apríl2024 Fjármálaáætlun 2025-2029 Efnahagshorfur og fjármál hins opinbera Kynning fyrir fjárlaganefnd Alþingis Stjórnarráð íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Efnahagsstefnan og efnahagshorfur I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Umsvif í þjóðarbúinu nálgast jafnvægi Hetstu mælikvarðar á þenstu eru engu að síður ennþá yfir meðatlagi - aðstæður tiL að slaka á aðhaLdi hagstjórnar hafa ekki enn skapast Efnahagsumsvif eru nálægt jafnvægi Frávik landsframleiðslu frá jafnvægi, nokkrir mælikvarðar Lægsta og hæsta mat VísitaLa hagsveiflu í janúar-febrúar —Meöaitai Heimild: Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Seðlabanki íslands. Mælikvarðarnir eru: framleiðsluspenna skv. QMM-grunni Seðlabankans, hlutfall fyrirtækja sem segist starfa við hámarksframleiðslugetu, hlutfall fyrirtækja sem segist skorta starfsfóLk, NF-vísitala, sveifla VLF skv. HP-síu, og vísitala hagsveiflu. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Hagvöxtur áfram ágætur í ár Einkaneysla dregst nú saman en talið er að hún taki við sér þegar Líður á árið. Áhrif jarðhræringanna á Reykjanesskaga á ferðaþjónustu virðast fara minnkandi. Hagvöxtur -6,9% 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 Vöxtur erlendrar kortaveltu milli ára Aö raunvirði 30% Þjóðhagsspá I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Staða heimila er mjög sterk Líkur á að kaupmáttur vaxi áfram með hjaðnandi verðbótgu. TiL Langs tíma Litið er vöxtur kaupmáttar háður þróun framleiðni. Kaupmáttur launa á samræmdan mælikvarða 1. ársfjórðungur 2013 = 100 Önnur Norðurlönd Önnur lönd V-Evrópu* Mikill og langvarandi vöxtur kaupmáttar umfram nágrannalönd. 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2022 2023 Heimild: Eurostat. Kaupmáttur launa á vinnustund miðað við samræmda vísitölu neysluverðs. Árstíðaleiðrétt laun í viðskiptahagkerfinu. *Belgía, Þýskaland, írland, Spánn, Frakkland, Ítalía, Lúxemborg, Holland, Austurríki og Portúgal. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Útflutn i ngu r verður fjölbreyttari Vaxtarsprotar útflutnings eru margir hverjir í mikiLLi alþjóðLegri samkeppni þarsem stöðugt efnahagsumhverfi skiptir sérstaklega miklu máli. Ferðaþjónusta er enn langstærsta stoð útflutnings HLutfaLL af heiLdarútfLutningi Stoðum útflutnings fjölgar og fjölbreyttari störf verða til. Þessar greinar eiga sérstaklega mikið undir efnahagslegum stöðugleika. ■ Ferðaþjónusta Sjávarafurðir ÁL ■ Upprennandi útfLutningsgreinar Heimild: Hagstofa íslands. Upprennandi útflutningsgreinar eru eldisfiskur, lyf og lækningatæki, ýmsar iðnaðarvörur og tækni-, vísinda-, sérfræði- og menningartengd þjónusta. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Árangur í lækkun verðbólgu Hækkun vaxta og batnandi afkoma ríkissjóðs samhliða vexti efnahagsumsvifa er bersýniLega að skiLa árangri í baráttunni við verðbólgu - en enn er nokkuð í Land. Verðbólga og stýrivextir Verðbólga — Stýrivextir 12% Heimild: Hagstofa íslands og Seðlabanki íslands. Áframhaldandi lækkun verðbólgu er undir því komin að áfram séu teknar skynsamlegar ákvarðanirí hagstjórn. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Verðbólguhorfur batna en ennþá óvissa Niðurstöður kjarasamninga á atmennum vinnumarkaði styðja áframhatdandi lækkun verðbólgu. Viðvarandi hátt verðbólguátag til marks um að óvissa þykir um þróunina. Verðbólguhorfur batna Verðbólga og spár Hagstofu Verðbólguálag er þó enn allt of hátt Verðbólguálag tiL 5 ára á skuldabréfamarkaði o% 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 Verðbólga Þjóðhagsspá Spá í nóv. 2023 Spá í mars 2023 HeimÍLd: Hagstofa TsLands, Macrobond. Hægri mynd: MeðaLtaL áLags m.v. RIKB31 og RIKS30 annars vegar og RIKB25 og RIKS26 hins vegar. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aukin umsvif á húsnæðismarkaði Atburðir í Grindavík hafa áhrif á markaðinn. Á móti vegur að fjöldi fullbúinna íbúða árið 2023 var umfram spár og sá næstmesti frá upphafi mæúnga. Enn eru margar íbúðir til sölu, þar á meðal nýjar íbúðir Færri íbúðir í byggingu en í fyrra, en fleiri en fyrir tveimur árum 10.000 9.000 8.000 7.000 6.000 2.931 4.000 5.000 3.530 2 600 3.000 2.000 4.660 5.182 1.000 mar.23 sep.23 3.799 4.174 sep.21 mar.22 sep.22 mar.24 Að fokheldi ■ Fokhelt og lengra komiö Heimild: HMS 0 HeimiLd: HMS. Hægri mynd: Höfuðborgarsvæðið. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aðhald í ríkisfjármálu m Aðhaldssöm stefna í opinberum fjármátum endurspeglast í því að afkoma ríkissjóðs og hins opinberabatnar markvert umfram það sem Leiðir beint af efnahagsuppsveiftunni. Breyting á hagsveifluleiðréttum frumjöfnuði Al-hluta hins opinbera % af VLF, án einskiptisLiða Breyting á hagsveifLuLeiðréttum frumjöfnuði OMeð ÞórkötLu* AðhaLd SLaki 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 2029 *Að meðtöldu framlagi ríkisaðila til fjármögnunar kaupa Þórkötlu á íbúðarhúsnæði (miðað við að allir sem hafa heimild til að selja félaginu íbúðir sínar geri það) sem hefur ekki bein áhrif á frumjöfnuð Al-hluta ríkissjóðs. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aðhald bæði á útgjalda- og tekjuhlið Talsvert aðhald er í rekstri ríkissjóðs 2024 og 2025 Áhrif útgjaLda og skattkerfisbreytinga á aðhald í rekstri AI-hLuta ríkissjóðs, % af VLF O 0,5% O 0,5% 2024 2025 Útgjöld Aðkoma ríkissjóðs að gerð kjarasamninga Önnur ný og aukin útgjöLd Aðhaid í öðrum útgjöidum* VSK-endurgreiðslur v. íbúðarhúsnæðis minnka OALLs á hvorri hLið Skattar ÚtgjöLd v. Grindavíkur** ■ Nýjar sértækar aðhaldsaðgerðir VSK-íviinanir vegna ökutækja faLLa úr gildi Aðrar skattkerfisb reyti ngar *Vöxtur framleiðslugetu þjóðarbúsins samkvæmt þjóðhagsspá umfram heildarvöxt ríkisútgjalda, án einskiptisliða, vaxtagjalda og atvinnuleysisbóta, og að frádregnum þeim liðum sem eru dregnir fram á myndinni. **Framlag til Fasteignafélagsins Þórkötlu telst ekki til útgjalda. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Fjármál hins opinbera I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Meginmarkmið ■ Meginmarkmið fjármálaáætlunarinnar er að bæta áfram afkomu hins opinbera svo hún geti stuðlað með sjálfbærum hætti að Lækkun skuLdahLutfalLa. ■ Með þvi verði sjáLfbærni opinberra fjármála tryggð og staðinn vörður um fjárhagsLegan viðnámsþrótt hins opinbera. ■ Þessar áhersLur eru i samræmi við markmið giLdandi fjármáLastefnu fyrir árin 2022-2026. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Draga þarf úr útgjaldavexti Stefnt er að því að heiLdarútgjöLd hins opinbera fari úr 44% af VLF árið 2024 í tæpiega 41% af VLF í Lok tímabiLsins. Áfram þarf að styrkja fjárhagsstöðu hins opinbera Hagsveifluleiðrétturfrumjöfnuður, % af VLF Al-hluti hins opinbera. Án einskiptisliða. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Opinber fjármál ná jafnvægi Gert er ráð fyrir að hið opinbera verði rekið með afgangi árið 2029. Skuldastaða er stöðug og byrjar að Lækka undir Lok tímabiLsins. Afkoma hins opinbera batnar og heildarjöfnuður nær jafnvægi Afkoma hlns opinbera, % af VLF Skuldir hins opinbera verða stöðugar og lækka undir lok tímabilsins %afVLF ■ Heildarjöfnuður ■ Frumjöfnuður * HeiLdarskuLdir, að frátötdum LífeyrisskuLdbindingum og viðskiptaskuidum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. Laga nr. 123/2015, um opinber fjármáL. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Afkomu- og skuldahorfur eru í samræmi við fjármálastefnu fyrir árin 2022-2026 Afkomuhorfur hins opinbera samanborið við markmið fjármalastefnu Skuldahorfur hins opinbera samanborið við markmið fjármalastefnu Afkoma, ma.kr. 2022 2023 2024 2025 2026 Skuldír, ma.kr. 2022 2023 2024 2025 2026 1. Hið opinbera I. Hið opinbera Hei Ida rtekjur............................. ... 1.565 1.780 1.898 2.009 2.108 Skuldir skv. fjármálareglu1......... 1.514 1.629 1.757 1.828 1.939 Hei Lda rgjöld............................... ... 1.714 1.857 1.978 2.053 2.140 % af VLF......................................... 39,0 38,1 38,7 /^A9 Afkoma....................................... .... -149 -76 -80 -44 -31 % afVLF................................. ... -3,8 -1,8 -1,8 Stefna, % af VLF............................... 43,5 46,0 49,0 ( 51,0 51,5 Fjármáiastefna % af VLF.............. -7,0 -4,8 -3,6 ( -2,4 -1,0 ) Frávik % af VLF................................. -4,5 -7,9 -10,3 \-13,1 -13,6/ Frávik % af VLF...................... ... 3,2 3,0 1,8 K__ 1,5 0,4 II. Ríkissjóður II. Ríkissjóður Skuldirskv. fjármálareglu1......... 1.257 1.346 1.444 1.495 1.596 Hei Lda rtekjur............................. ... 1.131 1.289 1.367 1.446 1.514 % af VLF......................................... 32,4 31,5 31,8 31,0 31,2 Hei Lda rgjöld............................... ... 1.243 1.333 1.417 1.471 1.535 Afkoma....................................... .... -112 -45 -49 -25 -21 Stefna, % af VLF............................... 36,0 38,0 40,5 42,0 42,5 % afVLF................................. ... -2,9 -1,0 -1,1 -0,5 -0,4 Frávik % af VLF................................. -3,6 -6,5 -8,7 -11,0 -11,3 FjármáLastefna % af VLF.......... ... -6,0 -4,0 -3,0 -2,0 -0,8 III. Sveitarfélög Frávik % af VLF...................... ... 3,1 3,0 1,9 1,5 0,4 Skuldir skv. fjármálareglu1......... 257 283 314 333 343 — % af VLF......................................... 6,6 6,6 6,9 6,9 6,7 III. Sveitarfélög Hei Lda rtekjur............................. ... 482 547 586 621 655 Stefna, % af VLF............................... 7,5 8,0 8,5 9,0 9,0 Hei Lda rgjöld............................... ... 536 590 617 641 666 Frávik % af VLF................................. -0,9 -1,4 -1,6 -2,1 -2,3 Afkoma....................................... .... -55 -43 -31 -19 -10 % afVLF ................................. ... -1,4 -i,o -0,7 -0,4 -0,2 1 HeddarskuLdir, að fratoldum lifeyrisskuLdbindingum og viðskiptaskuldum og að fradregnum sjoðum og bankamnstæðum, sbr. 7. gr. laga nr. 123/2015, um opmber fjarmaL FjármáLastefna % af VLF.......... ... -1,0 -0,8 -0,6 -0,4 -0,2 Frávik % af VLF...................... ... -0,4 -0,2 -0,1 0,0 0,0 I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samanburður við tölusett skilyrði (fjármálareglur) Fjármálaregla 1. Afkomuregla a. Heildarjöfnuður hins opinbera yfir fimm ára tímabíl skal ávallt vera jákvaeður. Skorður Skilyrði uppfyllt? Fyrsta 5 ára tímabilið eftir að reglurnar taka aftur gildi er 2026-2030 og skal heildarjöfnuður þess tímabils vera jákvæður. Samkvæmt áaetluninni er uppsafnaður halli á heildarafkomu hins opinbera árin 2026-2029 um 0,8% af VLF ársins 2029. Síðasta ár reglunnar naer út fyrir tímabil áaetlunarinnar en til þess að uppfylla skilyrðið mun afkoma hins opinbera þurfa að vera jákvaeð sem því nemur árið 2030 og batna þannig frá árinu 2029 um svipað umfang og milli áranna 2024 og 2025. b. Árlegur halli á heildarjöfnuði skal ekkí vera meiri en 2,5% af VLF. 2. Skuldaregla Heildarskuldir hins opinbera, að frátöldum lífeyrisskuldbindingum og viðskiptaskuldum og að frádregnum sjóðum og bankainnstaeðum, séu laegri en sem nemur 30% af VLF. 3. Skuldalaekkunarregla Séu skuldir umfram hámark skuldareglu skulu þaer laekka um a.m.k. 5% af því sem ber í milli heildarskulda og skuldahámarks, sbr. 2. tL, að meðaltali árlega á hverju þriggja ára tímabili. Árlegur halli á heildarjöfnuð árin 2026-2029 má ekki vera meíri en 2,5% af VLF. Skuldir hins opinbera skv. skuldareglu skulu ekki vera umfram 30% af VLF í árslok 2026-2029. Skuldir hins opinbera skv. skuldareglu skulu laekka um a.m.k. 1,2% af VLF á árunum 2027-2029. Áaetlaður halli hins opinbera er 0,6% af VLF árið 2026 en gert er ráð fyrir afgangi árið 2029. Skuldir hins opinbera eru umfram 30% árin 2026-2029. Við slíkar aðstaeður virkjast X ákvaeði skuldalaekkunarreglu, sbr. 3. tl. og þá fyrst frá og með árinu 2027. SkuLdir hins opinbera skv. skuldareglu laekka um 1,2% af VLF á árunum 2027-2029. Fjármálareglu r taka aftur giLdi 2026 FjármálaáætLunin uppfyllir töLuLegar regLur Laga um opinber fjármáL frá þeim tíma. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Innleiðing fjármálareglna á ný StöðugLeikaregla gæti hentað betur en afkomuregta Stöðugleikaregla stuðlar að bæði sjálfbærni og stöðugleika Lands- framleiðsla og útgjöld Ár I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Fjármál ríkissjóðs I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið LeiðarLjós í fjármálum ríkissjóðs ■ LeiðarLjós fjármálaáætíunarinnar er að tryggð verði viðunandi lækkun skulda sem samræmist markmiðum giLdandi fjármátastefnu og töíulegum fjármátareglum laga um opinber fjármáL ■ TiL þess að svo geti orðið þarf frumjöfnuðurinn að batna á tímabilinu og heiLdarjöfnuður ríkisfjármála að verða jákvæður á ný. Afkoma ríkissjóðs stuðlar þá að lækkun skulda samhliða því sem afkomubatinn vinnur gegn verðbóLguþrýstingi. ■ Bati i afkomu ríkissjóðs verður tryggður með því að halda aftur af útgjaldavexti og er í forsendum áætíunarinnar að jafnaði gert ráð fyrir um 4% nafnaukningu heiLdarútgjaLda á ári. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Horfur í ár sambærilegar og í fjárlögum Áfram er gert ráð fyrir að heiLdarjöfnuður í ár verði 1,1% af VLF Líkt og gert var ráð fyrir í fjárlögum ársins 2024. Afkomuhorfur ríkissjóðs eru nær óbreyttar frá áætlun fjárlaga 2024 Heildar- og frumjöfnuður ríkissjóðs, % afVLF Afkomuhorfur í ár nær óbreyttar þrátt fyri r aðkomu að kjarasamningum einkum v. hærri tekna ■ Heildarjöfnuðu r 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2024 Brb. Fjárlög Fjármála- (des. 23) áætlun Frumjöfnuður I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Frumjöfnuður ríkissjóðs batnar umtalsvert HeiLdarjöfnuði er náð 2028 og verður jákvæður um 0,3% af VLF 2029. Skuldir Lækka undir Lok tímabiLsins og þannig verður tryggt að skuLdir hins opinbera uppfyLli skuLdaLækkunarregLu Laga um opinber fjármáL Afkoma ríkissjóðs batnar áfram Afkoma ríkissjóðs, % af VLF ■Heildarjöfnuður ■ Frumjöfnuður Skuldir ríkissjóðs eru stöðugar sem hlutfall af VLF og fara lækkandi undir lok tímabilsins % afVLF 40 FjármálaáætLun lllllllllll 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 2029 ■ Skuldir ríkissjóðs skv. fjármáiaregiu * HeiLdarskuLdir, að frátöLdum LífeyrisskuLdbindingum og viðskiptaskuidum og að frádregnum sjóðum og bankainnstæðum, sbr. 7. gr. Laga nr. 123/2015, um opinber fjármáL. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Haldið aftur af útgjaldavexti Hóftegur útgjaídavöxtur á tímabiLi áætlunarinnar tryggir að útgjaLdastig ríkissjóðs verður aftur í námunda við það sem var fyrir faraLdur - það drífur batnandi afkomu. Stefnumörkun um að halda aftur af útgjaldavexti skilar bættri afkomu ríkissjóðs % afVLF HeiLdargjöLd HeiLdartekjur 37 36 35 34 33 32 31 30 29 28 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 2029 Á tímabili áætlunarinnar ná útgjöld fyrra stigi á ný, í hlutfalli við landsframleiðslu I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Aætluð afkoma ríkissjóðs Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætl. 2024 Áætl. 2025 Áætl. 2026 Áætl. 2027 Áætl. 2028 Áætl. 2029 Frumtekjur..................................................................... ... 1.324,3 1.406,5 1.479,1 1.557,8 1.628,3 1.706,5 Frumgjöld....................................................................... ... 1.302,5 1.365,9 1.427,5 1.490,7 1.545,5 1.605,0 Frumjöfnuður.............................................................. .... 21,8 40,6 51,6 67,1 82,8 101,5 % af VLF.................................................................... ... 0,5 0,8 1,0 1,2 1,5 1,7 Vaxtatekjur.................................................................... ... 43,1 39,5 35,2 35,8 39,4 41,2 Vaxtagjöld...................................................................... ... 114,2 104,8 107,9 111,9 119,7 122,6 þar af gjaLdfærðir vextir....................................... ... 59,3 63,3 71,8 79,1 87,5 90,8 þar af verðbætur..................................................... ... 36,5 22,9 17,6 14,5 14,1 13,8 þar af reiknaðir vextir á LífeyrisskuLdb.............. ... 18,4 18,6 18,5 18,3 18,1 18,0 Fjármagnsjöfnuður................................................... .... -71,1 -65,3 -72,7 -76,1 -80,3 -81,4 % af VLF.................................................................... ... -1,6 -1,4 -1,4 -1,4 -1,4 -1,4 Heildartekjur................................................................ ... 1.367,4 1.446,0 1.514,3 1.593,6 1.667,7 1.747,7 Heildarútgjöld.............................................................. ... 1.416,7 1.470,7 1.535,4 1.602,6 1.665,2 1.727,6 HeiLdarjöfnuður.......................................................... ... -49,3 -24,7 -21,1 -9,0 2,5 20,1 % af VLF.................................................................... ... -1,1 -0,5 -0,4 -0,2 0,0 0,3 Þar af tekjuráðstafanir, uppsöfnuð áhrif............. - 0,0 4,5 9,0 9,0 9,0 Þar af útgjaLdaráðstafanir, uppsöfnuð áhrif....... ... ■ 9,0 13,5 18,0 18,0 18,0 Þar af ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif.................. ... - 9,0 18,0 27,0 27,0 27,0 % af VLF.................................................................... ... ■ 0,2 0,4 0,5 0,5 0,5 ■ Afkoma ríkissjóðs batnar umtalsvert á næsta ári þar sem frumjöfnuður batnar og vaxtagjöld Lækka v. Lægri verðbóta. Heildarafkoma verður þá í haLla um 0,5% af VLF. ■ Frumjöfnuður batnar árin þar á eftir á meðan vaxtajöfnuður er stöðugur og batnar heiLdarafkoman því þannig að hún verði í jöfnuði 2028 og jákvæð í ársLok 2029. ■ Áfram er gert ráð fyrir afkomubætandi ráðstöfunum 9 ma.kr. á ári í þrjú ár þ.e. T1 ma.kr. uppsafnað árin 2025-2027. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samanburður við gildandi fjármálaáætlun 2024-2028 (br. frá gildandi áætlun) ■ Frumjöfnuður batnar um 9 ma.kr. að jafnaði á ári Þjóðhagsgrunnur, ma.kr. Áætl. 2024 Áætl. 2025 ÁætL. 2026 Áætl. 2027 Áætl. 2028 Frumtekjur............................................. .......... 26,3 28,9 35,0 43,8 42,4 Frumgjöld............................................... .......... 18,0 10,3 27,7 42,0 32,7 Frumjöfnuður...................................... .......... 8,3 18,6 7,3 1,8 9,7 % afVLF........................................................ 0,2 0,4 0,2 0,0 0,2 Vaxtatekjur............................................ ........... 8,0 9,4 5,9 3,2 4,4 Vaxtagjötó.............................................. ........... 17,3 14,3 14,4 13,9 15,8 Fjármagnsjöfnuður........................... .......... -9,3 -4,9 -8,5 -10,7 -11,4 % afVLF........................................................ -0,2 -0,1 -0,2 -0,2 -0,2 HeiLdartekju r.................................................... 34,3 38,3 40,9 47,0 46,8 HeiLdarútgjöld....................................... ........... 35,3 24,6 42,1 55,9 48,5 HeiLdarjöfnuður................................. ........... -1,0 13,7 -1,2 -8,9 -1,7 % afVLF........................................................ 0,0 0,3 0,0 -0,2 0,0 ■ hverju yfir tímabiLið Endurskoðun hagvaxtar árin 2022-2023 Leiddi til hækkunar nafnverðs Landsframleiðstu frá fyrri áætíun. Af þeim sökum Lækka frumútgjöLd í hLutfaLLi við VLF og frumtekjur standa nokkurn veginn í stað þótt bæði vaxi að nafnvirði. ■ Á móti vegur að vaxtagjöld eru hærri vegna hærra vaxtastigs og heildarafkoman því Lítið breytt. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Fjármál sveitarfélaga I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið SveitarféLög og ýmsar lykiLstærðir ■ SveitarféLög eru nú 64 taLsins, en þeim fækkaði um fimm að aftoknum sveitarstjórnarkosningum á síðasta ári. ■ Þau fara með tæpíega 30% af opinberum útgjöldum, en fjöldi stöðugilda var um 25 þúsund hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum þeirra árið 2022 (en rífLega 20 þúsund hjá ríkinu). ■ Skipting íbúa sveitarfélaga eftir þéttbýLisstöðum er skv. Hagstofu ísLands þannig að 63% Landsmanna búa á höfuðborgarsvæðinu, tæpíega 6% í Reykjanesbæ og um 5% á Akureyri og nágrenni, en þetta eru tveir næststærstu þéttbýLisstaðirnir. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Rekstur sveitarfélaga batnar Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri 2023 nam afkomuhaLli sveitarfélaga 1% af VLF. Gert er ráð fyrir að afkoman batni, en verði þó í halLa aht tímabiLið sem muni nema um 0,2% af VLF á síðustu árum. Fjárfestingarstig áætlað við langtímameðaltal á tímabiLinu. Afkoma sveitarfélaga batnar en verður þó í halla á tímabilinu Afkoma sveitarfélaga, % af VLF 0,5 0,0 -0,5 -1,0 -1,5 Ull> 2024 2025 2026 2027 2028 2029 Frumjöfnuður Afkomuhorfur Lakari en í fyrri áætlun v. verðbóta 2019 2020 2021 2022 2023 ■ Heildarjöfnuður I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Skuldir fara lækkandi 2025-2029 SkuLdir Lækka úr 6,9% af VLF í 6,2% af VLF á tímabiLi fjármátáætlunar og eru vet innan markmið fjármátastefnu. Skuldir sveitarfélaga sem hlutfall af VLF fara lækkandi á tímabili fjármálaáætlunar Skuldaþróun sambærilegfyrri fjármálaáætlun 8 Fjármálaáætlun lllllllllll 2019 2020 2021 2022 2023 2024 2025 2026 2027 2028 2029 ■ SkuLdir sveitarféLaga skv. fjármáLaregLu I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samstæðuuppgjör ríkissjóðs og fjármál opinberra aðila í heild I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samstæðuyfirlit A-hLuta ríkissjóðs í heild A-hluti samstæða ■ A1 Starfsemi sem er einkanlega fjármögnuð með skatttekjum, lögbundnum þjónustutekjum og framlögum. A2 Starfsemi Lána- og fjárfesti ngarsjóða og önnur starfsemi sem er rekin undir stjórn ríkisins, og stendur undir sér með sölu á vöru og þjónustu, Leigu og lánastarfsemi. A3 Starfsemi hlutafélaga sem eru að meirihLuta í eigu ríkissjóðs en sinna hlutverkum á sviði opinberrar þjónustu samkvæmt alþjóðlegum hagskýrsLustöðLum. í Lok árs 2021 var 50. gr. laga um opinber fjármál, um starfsemi og verkefni ríkisins, breytt með skiptingu A-hLuta í A1-, A2- og A3-hluta (Lög um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárLaga fyrir árið 2022, nr. 131/2021). ■ FjaLLað er um flokkun ríkisaðiLa i viðauka 1 í greinargerð fjármáLaáætlunar, I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Samstæðuyfirlit A-hluta ríkissjóðs Rekstraryfi rLit A1- hLuta ríkissjóds •Samsvarandi og 1. gr. fjárLaga Áhrif A2- og A3-hLuta á samstæðuuppgjör •Tekjur, gjöLd og afkoma Samstæduuppgjör A- hLuta í heiLd Rekstra ryfi rlit AI-hLuta ríkissjóðs þ.e. tekjur og gjöLd eru í töfLu í þátL. um fjármáLaáætLun og töfLu 2 í töfLuviðauka A2- og A3-hLuta ríkissjóðs er Leiðrétt fyrir innbyrðis færsLum KafLi 3.2.5 í greinargerð fjármáLaáætLunar •Samstæðuuppgjör Leggur þetta tvennt saman •Birtí töfLu 11 í töfLuviðaauka Afkoma A2- og AJhluta rikissjóðs ogáhrlf A2 og A3-hluta ríkissjóðs á samstæðuyfírlit A-hluta ríkissjóds 1 heild Þetta yfirLit er samanburðarhæft við rekstraryfi rLit á vef Hagstofu I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið Afkoma A2- og A3-hluta ríkissjóðs og áhrif A2- og A3-hluta ríkissjóðs á samstæðuyfirlit A-hluta ríkissjóðs í heild ma.kr. 2024 2025 2026 2027 2028 2029 I. Áætluð afkoma A2- og A3-hLuta ríkissjóðs Frumtekjur........... ...................... 74,0 85,5 93,2 89,6 89,2 89,7 Fru mgjöld............. ...................... 131,1 80,3 86,8 82,6 81,5 81,5 Frumjöfnuður......... ...................... -57,1 5,2 6,4 7,0 7,7 8,2 Vaxtatekjur........... ..................... 54,4 40,6 34,2 32,2 30,7 31,8 Vaxtagjöld................................... 80,4 63,4 55,9 52,4 50,5 52,8 Fjármagnsjöfnuður ...................... -26,0 -22,9 -21,7 -20,2 -19,9 -21,0 Heddartekjur....... ..................... 128,4 126,1 127,4 121,8 119,9 121,5 Heild argjöLd......... ..................... 211,5 143,8 142,8 135,0 132,1 134,3 Heildarjöfnuður.... ...................... -83,1 -17,6 -15,3 -13,2 -12,2 -12,8 II. Innbyrðis færslur gagnvart A1-hluta ríkissjóðs Frumtekjur........... ...................... -36,0 -45,2 -50,6 -44,9 -42,1 -40,6 Frumgjöld............. ...................... -36,0 -45,2 -50,6 -44,9 -42,1 -40,6 Frumjöfnuður......... ...................... 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 Vaxtatekjur........... ..................... -46,6 -39,6 -36,8 -36,2 -35,5 -36,2 Vaxtagjöld................................... -46,6 -39,6 -36,8 -36,2 -35,5 -36,2 Fjármagnsjöfnuður ...................... 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 HeiLd artekj u r....... ..................... -82,6 -84,8 -87,4 -81,2 -77,6 -76,8 HeiLd argjöLd......... ..................... -82,6 -84,8 -87,4 -81,2 -77,6 -76,8 HeiLdarjöfnuður.... ...................... 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 IIL Áhrif á samstæðuyfirlit A-hluta ríkissjóðs í heild Frumtekjur........... ...................... 38,0 40,3 42,6 44,7 47,1 49,1 Fru mgjöLd............. ...................... 95,1 35,1 36,2 37,7 39,5 41,0 Frumjöfnuður......... ...................... -57,1 5,2 6,4 7,0 7,7 8,2 Vaxtatekjur........... ..................... 7,8 1,0 -2,6 -4,0 -4,8 -4,4 Vaxtagjöld................................... 33,9 23,9 19,2 16,2 15,0 16,6 Fjármagnsjöfnuður ...................... -26,0 -22,9 -21,7 -20,2 -19,9 -21,0 HeiLd artekj u r....... ..................... 45,8 41,4 40,0 40,6 42,3 44,7 HeiLd argjöLd......... ..................... 128,9 59,0 55,4 53,8 54,5 57,6 HeiLdarjöfnuður.... ...................... -83,1 -17,6 -15,3 -13,2 -12,2 -12,8 Afkoma A2- og A3-hluta er í haha á tímabiLinu ■ Afkoma aðiLa í A2-hLuta og A3-hLuta eru áætluð í haLla um 13-18 ma.kr. á ári (utan 2024 þar sem halLi er áætLaður 83 ma.kr. m.a. vegna fjárfestinga í íbúðarhúsnæði í Grindavík) ■ Umfang tekna og gjaLda þessara aðila er um 90 ma.kr. á ári, en um heLmingur er vegna innbyrðis færsLna gagnvart A1-hLuta ríkissjóðs og er því dregið frá í samstæðuuppgjöri. ■ TiL innbyrðis færslna teLjast m.a. framlög úr A1 -hLuta til aðila í A2- og A3-hLuta og vaxtagreiðslur vegna veittra lána miLLi þessara aðiLa. I Stjórnarráð íslands I Fjármála- og efnahagsráðuneytið FjármáL opinberra fyrirtækja (ríkis og sveitarfélaga) Lykiltölur fyrirtækja hins opinbera ■ ma.kr. ÁætLun 2024 ÁætLun 2025 Áætlun 2026 Áætiun 2027 Áætiun 2028 Áætiun 2029 Hei Ldartekj u r....................................... ......... 443 465 487 508 490 515 Rekstra rgjöLd...................................... ......... 385 400 416 432 420 440 Rekstrarafkoma.......................... ........ 58 65 70 77 71 75 Fjá rfesti ng............................................. ......... 137 82 117 86 68 62 Heildarafkoma............................ ........ -79 -17 -47 -10 2 13 Staða í árslok: EfnisLegar eignir................................. ......... 1.850 1.943 2.096 2.218 2.118 2.212 Peningategar eignir.......................... ......... 140 138 133 144 136 149 HeiLdarskuLdir1................................... ......... 916 960 1.044 1.124 1.048 1.098 Hrein eign............................................ 1.074 1.122 1.185 1.239 1.206 1.263 H rein eign % af VLF............................... 24 23 23 23 21 21 HeiLdarskuLdir % af VLF............. ......... 20 20 20 21 19 18 Heitdarafkoma % af VLF............ ......... -1,7 -0,4 -0,9 -0,2 0,0 0,2 1 BrúttóskuLdir aö meðtöLdum LífeyrisskuLdbindingum og viðskiptaskuldum. ■ TiL opinberra fyrirtækja teLjast fyrirtæki og rekstraraðiLar sem eru að háLfu eða meirihLuta í eigu hins opinbera en það eru aðiLar sem teLjast til A3- hLuta, B-hluta eða C-hluta ríkissjóðs eða A-hluta sveitarfélaga sbr. 50. gr. laga um opinber fjármál. Áætluð heildarafkoma fyrirtækja hins opinbera bendir tiL þess að afkoma þeirra verði neikvæð um 1,7% af VLF á yfirstandandi ári en hún batni undir Lok tímabiLs og verði jákvæð sem nemur 0,2% af VLF. I Stjórnarráð íslands I Fjármála-og efnahagsráðuneytið Lykiltölur fjármála opinberra aðila í heild Opinberir adilar í heild (Ríki, sveitarfélög og fyrirtæki þeirra) 1 Ráðstafanir að teknu tiLUti til lækkunar vaxtagjatda vegna lægri Lántöku. 2 BrúttóskuLdir að meðtötdum LífeyrisskuLdbindingum og viðskiptaskuldum. ma.kr. ÁætLun 2024 ÁætLun 2025 Áætlun 2026 ÁætLun 2027 ÁætLun 2028 ÁætLun 2029 HeiLda rtekjur.................................................. ..... 2.341 2.474 2.590 2.719 2.806 2.944 Rekstrargjöld....................................................... 2.305 2.394 2.501 2.608 2.697 2.817 Rekstrarafkoma........................................... ...... 35 80 90 111 110 127 Fjárfesting....................................................... ...... 195 151 187 167 146 139 HeiLdarafkoma............................................. ...... -159 -70 -98 -56 -36 -12 Ráðstafanir, uppsöfnuð áhrif1.............. ..... 0 9 19 30 32 34 HeiLdarafkoma með ráðstöfunum....... ..... -159 -61 -78 -26 -4 21 Staða í árslok: EfnisLegar eignir............................................ ..... 4.523 4.702 4.928 5.122 5.094 5.263 Peningategar eignir............................................ 1.416 1.349 1.338 1.354 1.310 1.295 HeiLdarskuLdi r2.............................................. ...... 4.231 4.348 4.541 4.729 4.727 4.865 Hrein eign...................................................... ...... 1.707 1.702 1.725 1.747 1.678 1.692 Hrein eign % af VLF................................. ..... 38 35 34 33 30 28 HeiLdarskuLdir % af VLF......................... ...... 93 90 89 88 84 82 Heitdarafkoma % af VLF........................ ..... -3,5 -1,3 -1,5 -0,5 -0,1 0,4 ■ A1-hLuti ríkissjóðs, A-hLuti sveitarféiaga og fjármál opinberra fyrirtækja (ríkis og sveitarfélaga) - sbr. fyrsta taflan í þátl. um fjármálaáætlun. ■ Fjármáiaáætiun gerir ráð fyrir samanlögð heildarafkoma opinberra aðiLa í heiLd verði í haLLa sem nemur 3,5% af VLF á þessu ári, en að afkoman batni á næstu árum og verði orðin jákvæð um 0,4% af VLF árið 2029. Stjórnarráð íslands Fjármála- og efnahagsráðuneytið