Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar

Umsögn í þingmáli 86 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 12.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 7 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 29 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Hrunamannahreppur Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 08.11.2019 Gerð: Umsögn
1. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögu um til þingsályktunar um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar. Oddviti kynnti Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögu til þingsályktunar um byggingu hátæknisorpbrennslustöðvar. Sveitarstjórn telur skynsamlegt að málið verði skoðað frekar. Kveðja JGV Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri 480-6600 jon@fludir.is mailto:jon@fludir.is