Svæðisbundin flutningsjöfnun

Umsögn í þingmáli 734 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 27.04.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 15 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 109 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 21.05.2020 Gerð: Umsögn
/yysssNE W Sam tök sveitarfétaga K atvinnuþróunar á NorSurlsndi eystra Nefndasvið Alþingis Umhverfis- og samgöngunefnd Austurstræti 8 - 1 0 101 Reykjavík Akureyri 20. maí 2020 Umsögn Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra um frumvarp til laga um svæðisbundna flutningsjöfnun (niðurlagning flutningsjöfnunarsjóðs olíuvara), 734. mál. Mikið hagsmunamál er fyrir norðurland að reglulegt millilandaflug komist á um Akureyrarflugvöll. Einn af þeim þáttum sem skekkir samkeppnisstöðu Akureyrarflugvallar er hærra eldsneytisverð á Akureyrarflugvelli en í Keflavík þar sem flutningsjöfnun eldsneytis nær ekki yfir flugvélaeldsneyti. SSNE skorar því á stjórnvöld að bregðast við og taka flugvélaeldsneyti inn í flutningsjöfnun olíuvara. f.h. Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra Eyþór Björnsson