Breyting á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna

Umsögn í þingmáli 715 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 02.04.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 22 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 121 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Fljótsdalshérað Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 20.05.2020 Gerð: Umsögn
Fljótsdal 20. maí 2020 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis hefur óskað eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna, mál 715. Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps tekur undir umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um að veigamiklir annmarkar séu á þeim frumvarpsdrögum sem nú liggja fyrir og ekki sé því skynsamlegt að leggja frumvarpið fram á Alþingi nema fyrir liggi álit óháðs aðila á áhrifum frumvarpsins