Opinber stuðningur til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum

Umsögn í þingmáli 711 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 02.04.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 12 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 28 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sveitar­félaga á Norður­landi vestra Viðtakandi: Efna­hags- og við­skipta­nefnd Dagsetning: 20.05.2020 Gerð: Umsögn
/W S S S N E * Sar.ti* rnir'tap S irwatrwer amrfcrisnðefnra Nefndasvið Alþingis Efnahags- og viðskiptanefnd Austurstræti 8 -10 101 Reykjavík Akureyri 20. maí 2020 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um opinberan stuðning til fjárfestinga í sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum, mál. nr 79/2020 Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) lýsa yfir stuðningi við frumvarpsdrögin og telja að sjóðurinn muni auðvelda fjármögnun sprotafyrirtækja á vaxtarstigi sem er kærkomin viðbót við núverandi úrræði. Tryggja þarf með einhverjum hætti fjárfestingar um allt land en slíkt mætti gera með einum stjórnarmanni sem kæmi af landsbyggðinni. SSNE vill sérstaklega koma á framfæri að framlög ríkisins til Kríu verði ekki til þess að skerða framlög til Tækniþróunarsjóðs enda eru hlutverkin afar ólíkt. f.h. Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra Eyþór Björnsson