Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl.

Umsögn í þingmáli 708 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 02.04.2020 Tegund þingmáls: Staða, Fjöldi umsagna við þingmál: 4 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 11 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Siðmennt, félag siðrænna húmanista Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 22.05.2020 Gerð: Umsögn
A lþ ing i Nefndasvið Austu rs træ ti 8-10 150 Reykjavík Siðmennt Reykjavík, 22. maí 2020. 150. löggjafarþing 2019-2020. Þingskjal 1216 — 708. mál. Stjórnarfrumvarp. Efni: Umsögn S iðmenntar um þreytingu á lögum um stöðu, stjórn og sta rfshæ tti Þjóðkirkjunnar, þingskjal 1216, 708. mál. Dómsmálaráðherra hefur nú lagt fram frumvarp sem ætlað er til frágangs á málum er varða viðbótarsamning þann sem gerður var við þjóðkirkjuna 6. september 2019, án umfjöllunar á Alþingi eða í samfélagi íslendinga. Frumvarp þetta festir þann samning enn í sessi og er forsenda þess að íslenska ríkið geti staðið við ákvæði hans. Siðmennt gerir athugasemdir við viðaukasamninginn, ferli málsins í heild og það frumvarp sem nú hefur verið sent til umsagna. Þar sem ekkert samráð var haft við almenning né hagsmunaaðila við gerð viðbótarsamningsins er hér einnig fjallað um hann og aðdraganda gerðar hans. Viðbótarsamningur við Þjóðkirkjuna Ferli án samráðs Viðbótasamningur íslenska ríkisins við þjóðkirkjuna felur í sér grundvallarbreytingar á starfsháttum Þjóðkirkjunnar, en hlaut enga þinglega meðferð eða opinbera umræðu fyrir undirritun. Það verður að teljast undarlegt, í Ijósi þess að reglulega eru gerðar skoðanakannanir þar sem meirihluti þjóðarinnar lýsir sig fylgjandi aðskilnaði ríkis og kirkju. Svo umdeilt mál æ tti því a lltaf að fá meðferð þar sem kallað er e ftir áliti almennings og hagsmunaaðila. Samningurinn var svo festur enn betur í sessi með lagasetningu rétt fyrir jól, en þar var ekkert mark tekið á beiðnum einstakra þingmanna um að staldrað yrði við og málin skoðuð frá öllum sjónarhornum. Málið var rekið í gegn án umsagnarferlis, sem er varla til m ikillar prýði fyrir samfélag sem stærir sig af lýðræði, gagnsæi og jafnræði fyrir lögum. Efni viðbótarsamningsins Tilgangur viðbótarsamningsins var að koma í stað annars samnings frá árinu 1998, þar sem kveðið var á um nánari útfærslu á stuðningi ríkisins við Þjóðkirkjuna, 1 grundvölluðum á svokölluðu kirkjujarðasamkomulagi. Sá samningur varðaði m.a. fjölda stað stuðnings á þessum forsendum, skal ríkið samkvæmt vióbótarsamningnum greiða viðbótarsamningsins: • R íkisstyrkur Þ jóðkirkjunnar er tekinn alg jörlega úr sambandi við fjö lda meðlima. ........................ undir launagreiðslum 138 presta, en þeim fækkaði svo e ftir því sem hlutfallslega viðbótarsamningurinn var gerður. Þessi samtenging hlýtur að teljast eðlileg, að þetta sé aftengt, enda mismunun trú- og lífsskoðunarfélaga með því aukin enn • Samningurinn stenst varla lög um op inber fjármál. Lög um opinber fjármál heimila ekki að ríkið skuldbindi sig með bessum hætti til • Samningurin fes tir í sessi fyrirkom u lag sem þjóðin hefur efasemdir um. Athugasemdir við 708. mál greftrun og líkbrennslu, nr. 36/1993 ákvæói um þaó að Kirkjugarósstjórn standi straum Siómennt fagnar nióurfelIingu Kristnisjóós, en hlutverk hans er meðal annars „aó styója frumvarps felur í sér að viðbótarsamningurinn verði festur enn í sessi, án eðlilegrar umræðu og sanngjarns ferlis. Niðurgreiðsla útfara í frumvarpi dómsmálaráðherra er lagt til að lögum um kirkjugarða, greftrun og líkbrennslu sé breytt á þann hátt að kirkjugarðsstjórn sé ekki lengur gert að bera kostnað af prestþjónustu vegna útfara. Ákvæðið hefrur verið túlkað þannig að það eigi einnig við um athafnarstjóra á vegum annarra trúar- og lífsskoðunarfélaga, í Ijósi jafnræðis. Siðmennt te lur þetta vera íþyngjandi fyrir önnur trú- og lífsskoðunarfélög en leiða má líkur að því að lagabreytingin geri út af við niðurgreiðslur útfara fyrir önnur trúfélög. Jafnræði ógnað Aðeins e itt trú - eða lífsskoðunarfélag fær ríkisstyrk til að standa straum af launagreiðslum til starfsfólks, auk sóknargjalda. Þjóðkirkjan hefur, á grundvelli svokallaðs kirkjujarðasamkomulags, getað ráðið fjölda starfsfólks til að veita félögum sínum ákveðna þjónustu. Önnur trú- og lífsskoðunarfélög hafa einungis getað stuðst við sóknargjöld til að standa straum af kostnaði við rekstur, athafnarþjónustu, sálgæslu og aðra þjónustu við félaga sína. Það gefur auga leið að með aukastyrkjum ríkisins er Þjóðkirkjunni gert kleift að bjóða upp á víðtækari og ódýrari þjónustu en önnur lífsskoðunarfélög, sem eru ekki samkeppnishæf, enda fáir eða engir starfsmenn á fullum launum hjá slíkum félögum. Fyrir félag eins og S iðmennt hefur þe tta þ ý tt aó nauðsynlegt hefur verió að innheim ta g jö ld a f þ jónustu við fé lagsfó lk, sem eru nokkuð hærri en gjaldskrá Þ jóðkirkjunnar. Athafnarstjórar Siðmenntar eru verktakar og flest í annarri vinnu og geta því miður ekki boðið upp á gæðaþjónustu án þess að fá g re itt fy rir þaó sanngjörn laun. Útfarir skera sig þá frá öðrum athöfnum að því leyti að þær fara y fir le itt fram á vinnutíma og þurfa athafnarstjórar þá aó taka sér frí frá öðrum störfum, ólíkt þjóðkirkjuprestum sem eru þegar á launum sem eiga uppruna sinn í ríkissjóði. Ekkert samráð - mikil óvissa Eins og fram hefur komið harmar Siómennt þaó samráðsleysi sem einkennir feril þessa máls, enda æ tti að vera Ijóst aó Þjóðkirkjan er langt í frá eini hagsmunaaóilinn. Flingað til hefur kirkjugarðsstjórn gre itt niður ú tfarir lífsskoóunarfélaga til jafns vió athafnakostnaó Þjóókirkjupresta. Þannig hefur ú tfö r að verómæ ti 70.000 kr. einungis kostað 35.000 fyrir aðstandendur hins látna og þannig komið til móts við þann mikla kostnaó sem hlýst af hinstu kveóju nákomins einstaklings. Höfum við túlkaó þessa niðurgreiðslu sem framlag ríkisins til að hægt sé að kveðja alla þegna landsins með reisn. Vera má að þessu frumvarpi sé alls ekki ætlað að fella út niðurgreiðslur til annarra trú- og lífsskoðunarfélaga, en það verður þá að teljast mjög óskýrt og jafnvel ó trygg t að slíkar greiðslur haldi áfram. 3 íþyngjandi fyrir félagið Siðmennt hefur síðustu árin ákveðið að standa algjörlega straum af kostnaði við athafnarþjónustu í útförum félagsfólks síns, ásamt útförum maka og barna undir 18 ára aldri. Þessi breyting hefur því í för með sér að Siðmennt verður af talsverðum fjárhæðum, njóti niðurgreiðslna ríkisins ekki við, ellegar þurfi félagið að endurskoða þetta fyrirkomulag. Siðmennt hvetur Alþingi til að hafna þessu frumvarpi og fela ríkisstjórninni að ganga á ný til samninga sem leyst geti af hólmi samningana frá 1907 og 1998 á grundvelli jafnræðisreglu og með hagsmuni allra landsmanna fyrir augum. Siðmennt gerir sérstakar athugasemdir við 6. grein frumvarpsins, og leggur til - ef ekki verður samstaða um ofangreinda málsmeðferð - að Alþingi samþykki ekki greinina heldur feli ráðherra að íhuga málið betur í samráði við almenning og alla helstu haghafa, þar á meðal öll viðurkennd trú- og lífsskoðunarfélög. Siðmennt er reiðubúin að leggja sitt af mörkum í þeim efnum. F.h. Siðmenntar, Tillögur Siðmenntar Formaður Siðmenntar - félags siðrænna húmanista á íslandi 4