Barnalög

Umsögn í þingmáli 707 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 02.04.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 20 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 129 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Mosfellsbær Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 25.06.2020 Gerð: Umsögn
Alþingi b.t. Alsherjar- og menntamálanefndar Kirkjustræti 101 Reykjavík Mosfellsbæ, 25. júní 2020 Erindi nr. 202005044/50.13 uvi Efni: Umsögn Mosfellsbæjar um frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál. Bæjarráð Mosfellsbæjar 1449.fundur sem haldinn var fyrr í dag tók til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingu á barnalögum, nr. 76/2003, með síðari breytingum (skipt búseta barns), 707. mál. Svohljóðandi bókun var gerð: Fyrir liggur umsögn Sambands Íslenskra sveitarfélaga dags. 25. m aí 2020 sem fangar vel þau álitaefni sem snúa að framkvæmd verkefna sveitarfélaga. Bæjarráð tekur undir sjónarmið sem fram koma í umsögn sambandsins. Þetta tilkynnist hér með. Virðingarfyllst, Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs Þverholti 2 I 270 M osfellsbær Sím i 525 6700 www.mos.is viróing jákvæóni fram sækni umhyggja M o s f e l l s b æ r http://www.mos.is