Almannavarnir

Umsögn í þingmáli 697 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 23.03.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 7 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 0 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Bandalag háskólamanna Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 24.03.2020 Gerð: Umsögn
Bandalag háskólamanna Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, Nefndasviði Austurstræti 8-10 Reykjavík Reykjavík, 24. mars 2020 Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannavarnir, nr. 82/2008, með síðari breytingum (borgaraleg skylda starfsmanna opinberra aðila). Þingskjal 1176 — 697. mál. Bandalag háskólam anna - BHM hefur tekið til um sagnar frum varp til laga um breytingar á lögum um alm annavarnir (borgaraleg skylda starfsm anna opinberra aðila), sem felur í sér heimild til þess að breyta starfsskyldum opinberra starfsm anna tím abundið. Frumvarp þetta endurspeglar vel þær ríku skyldur sem á opinberum starfsm önnum hvíla og kröfur sem gerðar eru til þeirra. BHM hefur á um liðnum árum ítrekað bent á að mun ríkari skyldur hvíla á opinberum starfsm önnum en starfsm önnum á alm ennum vinnum arkaði sam kvæ m t lögum og kjarasam ningum , enda þótt hinir fyrrnefndu séu alm ennt með lægri laun en starfsm enn í sam bæ rilegum störfum á almenna vinnum arkaðinum . Það er augljóslega óásæ ttanlegt. í athugasem dum BHM við drög að lagafrum varpi þessu var bent á mikilvægi þess að líta til aðstæ ðna starfsm anna hverju sinni og að við ákveðnar aðstæ ður skuli starfsm aður vera undanþeginn borgaralegri skyldu. BHM fagnar því að athugasem dir BHM hafi ratað í greinargerð með frum arpinu. í greinargerð með frum varpinu kem ur fram að í ítrustu tilfellum verður heimilt að færa starfsm ann milli sveitarfélaga, innan sveitarfélags eða milli ríkis og sveitarfélaga. BHM telur m ikilvæ gt að skýra betur hvað átt er við með ítrustu tilfelli. Bandalag háskólamanna BHM bendir á mikilvægi þess að skýrt sé tekið fram í frum varpinu að starfsm aður eigi ekki að verða fyrir kostnaði vegna þessara tím bundu breytinga. Kveða þarf skýrt á um það að sé starfsm anni gert skylt að sinna starfsskyldum sem tilheyra starfi sem betur er launað skv. kjarasam ningum en það starf sem hann var ráðinn til, þá skuli greiða honum laun í sam ræm i við það. Að lokum vill BHM benda á mikilvægi þess að fyllstu varkárni og m eðalhófs verði gæ tt við beitingu þessara laga, komi til þess að þau verði virkjuð. Virðingarfyllst,