Fjáraukalög 2020

Umsögn í þingmáli 695 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 21.03.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 22 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 27 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök ferða­þjónustunnar Viðtakandi: Fjár­laga­nefnd Dagsetning: 24.03.2020 Gerð: Umsögn
* SAF Nefndasvið Alþingis b.t. fjárlaganefndar Austurstræti 8 -1 0 101 Reykjavík nefndasvidcaalthinai.is Reykjavík, 24. mars 2020 Efni: U m sögn um frum varp til fjáraukalaga fyrir árið 2 020 . Hinn 21. mars sl. Lagði fjárm ála- og efnahagsráðherra fram á Alþingi frum varp til fjáraukalaga fyrir árið 2020 (þskj. 1172 í 695. máLi). Frurmvarpinu var vísað tiL fjárLaganefndar að fyrstu um ræ ðu Lokinni. Með töLvupósti, dags. 23. mars sL„ óskaði nefndin eftir um sögn SAF - Samtaka ferðaþjónustunnar um frum varpið. Með frum varpinu Leitar ráðherra heimiLdar ALþingis tiL Lántöku og tiLtekinna ráðstöfunar Lánsfjár. í Lið 7.32. í 4. gr. frum varpsins er Leitað heimiLdar tiL gerðar sam ninga við SeðLabanka ísLands um að bankinn veiti fyrirgreiðsLu tiL að auðveLda viðbótarLán Lánastofnana tiL fyrirtækja, sem orðið hafa fyrir veruLegu tekjutapi vegna heimsfaraLdurs kórónaveiru. Gert er ráð fyrir að Lánastofnanir muni við Lánveitingar uppfyLLa nánari skiLyrði sem ráðherra setur í samningi við SeðLabanka: „í sam ningnum skuLu tiLgreind þau hLutLægu skiLyrði sem Lögð verða tiL grundvaLLar ákvörðunum um skiptingu ábyrgða miLLi Lánastofnana, ásam t nánari skiLyrðum við veitingu ábyrgða, hvernig tryggja megi að ráðstöfun SeðLabankans byggi á skýrum , máLefnaLegum og gagnsæjurm forsendum sem Leiði tiL jafnræ ðis þeirra fyrirtækja sem Leita eftir fyrirgreiðsLu og hvernig eftirLiti og regLubundinni skýrsLugjöf skuLi háttað." Sam kvæ m t því sem kem ur fram í inngangi greinargerðar frum varpsins er fyrirgreiðsLunni ætLað að auka möguLeika fyrirtækja í tím abundnum vanda tiL að afLa sér tím abundins Lausafjár með því móti að ríkissjóður ábyrgist heLming sLíkrar viðbótarLántöku. í kafLa 3 .4 á bls. 1 8 -2 0 í greinargerð frum varpsins er tekið fram að gert sé ráð fyrir því að ráðherra muni í sam ningi við SeðLabanka setja nánar tiLtekin skiLyrði við veitingu ábyrgða. í 1. töLuL. Lista yfir þau skiLyrði sem ætLunin er að setja í sam ningi ráðherra við SeðLabanka ísLands segir að gert sé ráð fyrir að „ábyrgðir taki eingöngu tiL nvrra Lána tiL fvrirtækia sem hafa orðið fvrir 40% tekium issi eða meira miLLi ára". Af fram angreindu hafa SAF nokkrar áhyggjur. Samtök ferðaþjonustunnar » Borgartuni 35,105 Reykjavík » 511 8000 - saf@saf.is ▼ www.saf.is mailto:nefndasvid@althingi.is mailto:saf@saf.is http://www.saf.is SAF telja að verulega hættu á að skilyrði um 40% tekjum issi eða meira milli ára geti orðið til þess að úrræðið nýtist ferðaþjónustufyrirtæ kjum ekki nægilega vel. Mörg ferðaþjónustufyrirtæ ki urðu fyrir tö luverðum tekjum issi í tengslurm við fall W ow air á síðasta ári. Þá er því þannig háttað í tilfelli sum ra ferðaþjónustufyrirtæ kja, einkum á landsbyggðinni, að þau starfa ekki hluta úr ári, loka t.d. í septem ber/október, opna aftur í desem ber og fram í janúar en loka þá aftur fram í apríl/m aí. Þá er hætt við að einhverjum fyrirtæ kjum sem lenda „fram arlega í röðinni" hjá bankastofnunum geti reynst erfitt að sína fram á nægilegt tekjufall á fyrri hluta ársins til þess að uppfylla skilyrði úrræ ðisins og þau því þurft að bíða þar til það raungerist og það þrátt fyrir að tekjustreym i sé í raun gufað upp. Fyrirtæki Gert er ráð fyrir að ábyrgðir taki eingöngu til lána til fyrirtækja. Að mati SAF er hætt við að þar með verði horft of vítt við mat á því hvort rekstur geti talist lífvæ nlegur og þess virði að honum verði viðhaldið fyrir tiLstuðlan úrræ ðisins. Neðst á bls. 20 í greinargerð frum varpsins er vísað til þess að úrræðið geti talist ríkisaðstoð í skilningi 61. gr. EES-sam ningsins. í því sam hengi telja SAF eðlilegt að horft sé til ákvarðana Eftirlitsstofnunar EFTA á sviði ríkisstyrkja. í viðauka við ákvörðun nr. 321/14/CO L eru settar fram leiðbeiningarreglur um ríkisstuðning vegna björgunar og endurskipulagningar fyrirtækja sem ekki starfa á fjárm álam arkaði. Leiðbeiningarreglurnar ná til fyrirtækja sem eiga við rekstrarörðugleika að stríða, til skam m s eða rmeðallangs tíma Litið, sem er þess eðlis að án aðkom u hins opinbera mundu þau missa rekstrarhæfi. í kafla 2.3 í leiðbeiningarreglunum er gerð grein fyrir þrem ur tegundum ríkisstuðnings, þ.e. björgunarstuðningi (e. rescue aid), stuðningi vegna endurskipulagningar (e. restructuring aid) og tím abundnum stuðningi vegna endurskipulagningar (e. Tem porary restructuring support). Síðastnefndi stuðningurinn felst í lausafjárstuðningi sem ætlað er að stuðla að endurskipulagningu fyrirtækis sem á að gera fyrirtæki fæ rt að skapa sér hagfellt rekstrarskipulag sem er lífvænlegt til lengri tíma litið. Sá stuðningur á einkum að gagnast litlum og m eðal stórum fyrirtæ kjum . Björgunarstuðningur er hins vegar í bráðastuðningur sem náð getur til allra fyrirtækja, óháð stærð, sem hefur það m arkmið að halda rekstri á floti til skem m ri tíma litið á m eðan öflun lausafjár eða undirbúningur endurskipulagningar á sér stað. Miðað við þau áform sem koma fram í greinargerð frum varpsins telja SAF hætt við að fjárm álastofnunum verði ætlað að horfa til fyrirtæ kjarekstrar í heild sinni við mat á forsendurm lána til fyrirtækja sem hafa orðið fyrir tekjum issi. Þar með er hætt við að horft verði fram hjá einstökum rekstrarþáttum fyrirtækja þrátt fyrir að þeir séu vel lífvænlegir. Þeir rekstrarþættir fyrirtækja sem ekki hafa verið í nægilega góðu horfi geta þannig dregið lífvænlega rekstrarþætti niður og niðurstaðan orðið sú að fjárm álastofnanir telji fyrirtæki í heild sinni ekki á vetur setjandi. Fari svo er hætt við að verðm æ tir rekstrarþættir í ferðaþjónustu fari í súginn. A.m.k. 40% tekjumissir Tillögur SAF í Ijósi fram angreinds leyfa SAF sér að leggja til að það skilyrði í 1. tölul. lista yfir þau skiLyrði sem ætlunin er að setja í sam ningi ráðherra við SeðLabanka íslands um að „ábyrgðir taki eingöngu til nýrra lána til fyrirtækja sem hafa orðið fyrir 40% tekjurmissi eða meira miLLi ára"verð i með einhverjum hætti útfært nánar. Mat á skilyrðinu um 40% tekjum issi eða m eira milli ára þarf að vera svo sveigjanlegt að tryggt verði að það taki annars vegar tillit til árstíðabundinnar sveiflu í ferðaþjónustu og hins vegar sé unnt við m atið að taka mið af skynsam legri áæ tlun um tekjum issi. Við mat á fram angreindu skilyrði þarf jafnfram t að vera tryggt að fjárm álastofnanir geti horft til lífvæ nleika einstakra rekstrarþátta innan fyrirtækja, þ.e. að þæ r séu ekki b u n d n arv ið að horfa til rekstrarforsendna fyrirtækja á heildina litið. Vi rði nga rfyLLst, f.h. SAF - Samtaka ferðaþjónustunnar J óhannes Þ ór Skúlason fra m kvæ m d a s tjó ri