Fjáraukalög 2020

Umsögn í þingmáli 695 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 21.03.2020 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 21 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 27 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Lands­samband eldri borgara Viðtakandi: Fjár­laga­nefnd Dagsetning: 24.03.2020 Gerð: Umsögn
* Nefndasvið Alþingis 23. mars 2020 Austurstræti Hér kemur umsögn Landssambands eldri borgara um frumvarp til fjáraukalaga Við hjá Lndssambandi eldri borgara teljum afar nauðsynlegt að bregðast við þeim afleiðingum sem coronaveiran er að valda í okkar landi. Við skorum á þingmenn að skoða málið í víðum skilningi og mun eftir öllum í samfélaginu. Þess vegna væri mikilvægt að samþykkja frumvarp til laga no. 666. Um félagslegar aðgerðir til þeirra verst settu um leið og fjáraukalögin. Fyrir hönd Landssambands eldri borgara Þórunn Sveinbjörnsdóttir Formaður s.8987288 leb@leb.is formadur@leb.is 2020. mailto:leb@leb.is mailto:formadur@leb.is