Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll

Umsögn í þingmáli 67 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 12.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 4 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 27 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitar­félaga Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 12.02.2020 Gerð: Umsögn
Alþingi Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Austurstræti 8 - 10 150 Reykjavík Selfossi, 11. febrúar 2020 Efni: Umsögn stjórnar SASS um tillögu til þingsályktunar um millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 67. mál. Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) fagnar framkominni tillögu og tekur undir með flutningmönnum hennar. Mikilvægt er að skoða hvort á Hornafjarðarflugvelli sé nægjanlegur búnaður og aðstaða til að hægt sé að sinna þaðan millilandaflugi með minni farþegaflugvélum og vélum í ferjuflugi sem núna hafa heimild til þess að fljúga um völlinn. Stjórn SASS hvetur til þess að þingsályktunin verði tekin til afgreiðslu og samþykkt. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Austurvegi 56 I 800 S e lfo ssi I Sím i 480 8200 I sass.is