Almannatryggingar

Umsögn í þingmáli 6 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 13.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 3 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 13 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Alþýðusamband Íslands Viðtakandi: Velferðar­nefnd Dagsetning: 08.10.2019 Gerð: Umsögn
Hér komi titill Alþýðusamband íslands Alþingi Nefndasvið Austurstræti 8-10 150 REYKJAVÍK Reykjavík 4.10.2019 Tilvísun: 201909-0006 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr.100/2007 (hækkun lífeyris), 6. mál. Alþýðusamband Islands hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, nr.100/2007 (hækkun lífeyris), 6. mál. Alþýðusambandið styður markmið frumvarpsins og telur eðlilegt bætur almannatrygginga fylgi þróun lægstu launa til að tryggja að kjör elli- og örorkulífeyrisþega dragist ekki aftur úr öðrum hópum. Nánar er vísað til umsagnar ASÍ um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2020, 1. mál. Virðingarfyllst, Henný Hinz hagfræðingur ASÍ A L Þ Ý Ð U S A M B A N D ÍS L A N D S • G U Ð R Ú N A R T O N I 1 • 1 0 5 R E Y K J A V ÍK • S ÍM I : S 3 S 5 6 0 0 • F A X : 53 5 5 6 0 1 • A S I® A S1 , IS • W W W .A S I . I S http://WWW.ASI.IS