Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands

Umsögn í þingmáli 59 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 8 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 22 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Slysavarnafélagið Landsbjörg Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 14.02.2020 Gerð: Umsögn
Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis Austurstræti 8-10 Reykjavík Reykjavík 13. febrúar 2020 Þingsályktunartillaga um utanvegaakstur og verndun lands á hálendi íslands, 59. mál. Umsögn Slysavarnafélagsins Landsbjargar Slysavarnafélagið Landsbjörg lýsir sig reiðubúið til frekara samstarfs um málið og mun tilnefna fulltrúa til setu í starfshópnum ef þingsályktunartillagan nær fram að ganga og ef til skipunar starfshópsins kemur. Virðingarfyllst SLYSflVflRNflFÉLflGIÐ LflNDSBJÖRG