Utanvegaakstur og verndun lands á hálendi Íslands

Umsögn í þingmáli 59 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 8 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 22 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: SAMÚT - Samtök útivistarfélaga Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 14.02.2020 Gerð: Umsögn
Reykjavík 13. febrúar 2020 Athugasemdir nokkurra félaga í Samtökum útivistarfélaga um tillögu til þingsályktunar um utanvegaakstur og verndun lands á hálendi íslands. Undirritaðir útivistarmenn höfum í áraíjöld unnið að málefnum hálendisins, náttúrunnar og för almennings um landið okkar. O kkur brennur í brjósti um hyggja fyrir landinu okkar og að því verði skilað í betra ásigkomulagi milli kynslóða. Hugleikin er okkur frjáls för almennings um landið okkar, náttúruvernd og slagkraftur allra sem teljast til hinnar miklu flóru útivistar- og náttúrverndar fólks. O kkur er það mikið fagnaðarefni hve mikið útivistarmenn unna landinu og vilja því vel. Við höfum sem hluti a f grasrótinni í þó nokkur skipti tekið þátt í að laga sár í landinu okkar, sár sem til hafa komið vegna óblíðrar veðráttu, vinda og úrkomu, uppblásturs, rofs vegna vatnslegs o.s.frv. E innig höfum við komið að lagfæringum vegna utanvegaaksturs ó lánsam ra ökumanna. Tillaga til þingsályktunar um utanvegaakstur og verndun lands á hálendi íslands (59. mál á 150. Iöggjafarþingi 2019-2020) sem fram er komin og hefur að markmiði að finna leiðir til að kom a í veg fyrir utanvegaaksturs, getur lagt sín lóð á vogarskálarnar e f vel er á málum haldið. Viljum við gera gott betra og leggja okkar a f m örkum svo vel takist til. Gott er að hafa hraðar hendur og enn betra er að vanda vel til verka. Til að geta aflað traustra gagna, vinna úr þeim og leggja fram niðurstöður og tillögur til aðgerða, m á starfshópurinn sem skipaður verður, ekki vera bundinn a f o f þröngum tímaramma. Reikna m á með, að þar sem athugasem dir við tillöguna þarf ekki að skila inn fyrr en í síðasta lagi 13. Febrúar 2020, að þingsályktunin verði ekki lögð fram á Alþingi til sam þykktar fyrr en einhverjum dögum síðar. Við skil á niðurstöðum eigi síðar en 15. M ars 2020 er aukin hætta á að efnisöflun og umfjöllun verði ekki m eð þeim hætti að sómi sé að. M æ lum við því eindregið m eð að starfshópurinn hafi rýmri tíma til sinna verka. Til að ná sem víðtækastri sátt þarf að tryggja, að í starfshópnum sem skipaður verður séu meðal annara fulltrúar sem hafa skírskotun til sem flestra hópa útivistarfólks, sem er einn helsti hópur náttúru unnenda á Islandi og líta má á sem nokkurs konar heim am enn á hálendinu. Utivistarfólk eru hagaðilar og lykilaðilar í verndun hálendisins og aðkom a þess getur skipt sköpum til að virkja sjálfssprottna hvöt alm ennings til að forða tjóni og bæta landið okkar og fegra. Við teljum að í greinargerðinni sé heldur óvarlega farið í fullyrðingum varðandi náttúruspjöll a f völdum aksturs utan vega. Til dæm is er notað gildishlaðna orðasam bandið „óafturkræ f náttúrspjöll“ og fullyrt að það gildi um flest spjöll a f völdum aksturs utan vega í möl og mosa. Þetta er einfaldlega ekki rétt og ber frekar keim a f þeirri orðræðu sem tíðkast hefur um þessi mál heldur en staðreyndum studdum a f rannsóknum. Spjöll a f völdum umferðar utan vega eru sjaldnast eða jafnvel aldrei „ó a f tu rk ræ f‘. Án þess að við viljum gera lítið úr spjöllum a f völdum aksturs utan vega, þá teljum við réttara að fjalla um öll spjöll a f völdum allrar umferðar utan vega á sama eða sambærilegan hátt. Fjölmörg dæmi eru um ljót spjöll a f völdum annara ferðamáta, svo sem gangandi, hesta og reiðhjóla og þau þarf einnig að lagfæra. Spjöll a f völdum umferðar utan vega valda í tlestum tilvikum sýnilegum og ljótum skem m dum sem þó er tiltölulega auðvelt að laga og ja fna sig svo á nokkrum árum nema í sérstaklega viðkvæ m u gróðurlendi eins og m osa þar sem landið ja fnar sig á nokkrum áratugum eftir að umferðinni lýkur. Verstu skem m dirnar verða þegar umferðin veldur þannig skem m dum á gróðurþekju að vatn fer að renna í rásum og valda úrrennsli. Það gerist þó varla nema við endurtekna umferð og þá er frekar um að ræða slóða með o f mikilli umferð miðað við þolmörk staðarins. Slík spjöll má í mörgum tilvikum laga með staðbundnum lausnamiðuðum aðgerðum eða m eð því að hvíla staðinn fyrir allri um ferð í nokkur ár eins og dæmi eru um, t.d. á Fjallabakssvæðinu. A f framangreindu ætti að vera ljóst að spjöll a f völdutu um ferðar utan vega eru a f margvíslegri gerð, þar sem hver um sig er m eð mismunandi orsök, afleiðingu og m ögulegar forvarnir. Öll um íjöllun um þessi málefni þarf að taka mið a f því og meiri skilningur á þessum fjölbreytileika er nauðsynlegur til að um ræða um spjöll a f völdum um ferðar utan vega beri árangur. Við ítrekum að með þessum athugasem dum er ekki verið að gera lítið úr vandamálinu, en leggjum áherslu á að til að ná árangri í þessari vintiu er lykilatriði að byggja á þekkingu og staðreyndum frekar en fullyrðingum setn standast ekki nánari skoðun. I greinargerð með þingsályktartillögunni teljum við að lágstemmdari leið sé vænlegri til árangurs en sú framsetning sem á henni er. Ekki borgar sig að hafa greinargerðina sem bitbein og aðalatriðin falli í skuggann. A lm ennt séð er ekki mikið um utanvegaakstur, en hann er því m iður til og oftar en ekki hafa birst fréttir um utanvegaakstur, oft margar fréttir utrt sötrtu gjörðina. U tanvegaakstur er okkur mikill þyrnir í augum og viljum við ná böndum um hann. Einungis hluti utanvegaaksturs er ólöglegur, nokkur hluti hans er löglegur. Skv. 31. gr. laga um náttúruvernd, nr. , er bannað að aka vélknúnum ökutækjum utan vega. I 2. trtgr. þeirrar greinar er kveðið á um tilteknar undanþágur, t.d. vegna starfa við landbúnað, landgræðslu og heftingu landbrots, vegalagnir, Iínulagnir og lagningu annarra veitukerfa, björgunarstörf, lögreglustörf, sjúkraflutninga, rannsóknir og landmælingar. Svo og getur Um hverfisstofnun gefið leyfi til að aka ökutækjum utan vega vegna starfa við viðhald skála og neyðarskýla og vegna kvikmyndagerðar. Þetta er nokkuð langur listi og enginn tilkynningarskylda eða skráning er til um þennan utanvegaakstur. E f þessi akstur væri skráður og aðgengilegur þá myndi það veita aðhald og um leið innsýn í hversu víðtækur þessi akstur er. Skráning myndi halda utan um hver var hvar og á hvaða tíma. M egnið a f utanvegaakstri veldur ekki óafturkræfum landspjöllum, sem betur fer. N ánast öll landspjöll vegna hans er hægt að laga, e f brugðist er nógu snem m a við. Það útheimtir þó vinnu og tíma. Sjálfboðaliðar og landverðir hafa náð góðum árangri við það. Félagsmenn Ferðaklúbbsins 4x4 og Utivistar hafa til dæm is farið m eð góðum árangri að afmá skem m dir vegna utanvegaaksturs í friðlandinu að Fjallabaki, við Kerlingarfjöll og í nágrenni M ývatns. Eins og flutningsmenn þingsályktunartillögunar benda á er þekkingarleysi erlendra ferðam anna og ímynd hálendis íslands í þeirra augum megin ástæða utanvegaaksturs þeirra. Imynd sem söluaðilar ferða til landsins okkar hafa jafnvel skapað til að laða að fleiri gesti til landsins. Einbeittur brotavilji þessara gesta er vart mælanlegur, en þekkingarleysi og kjánaskapur vel þekktur. Sjá má það á spólhringjunum skam m t frá vegi á söndunum á Suðurlandi. Sem betur fer hafa náttúruöflin eytt þessum m innism erkjum , óveður og slagviðri sjá til þess. Okkur er það hulin ráðgáta hvernig standi á því að erlendir ökum enn fá að setjast undir stýri á vélknúnu ökutæki, eigin eða annara, hér á landi án þess að vera búnir að staðfesta með undirritun sinni skilning sinn á þeim reglum sem hér gilda um umferð utan vega og afleiðingar hennar. Við teljum að þarna sé vilji a f hálfu löggjafans allt sem þarf. I tillögunni er lagt til að skoðað verði hvort rétt sé að taka upp „sérstaka gjaldtöku og krefjast lágmarksþekkingar á náttúru og aðstæðum á því svæði sem ferð er áætluð á“ . I þessu geta falist athyglisverðar hugmyndir, en þó þarf að gæta vel að því hvernig slíkt er útfært. Við fáum ekki séð að „sérstök gjaldtaka“ ein og sér vinni gegn hættu á skem m dum á náttúrunni a f völdum umferðar. Aukin fræðsla gerir það hins vegar tvímælalaust og vissulega getur þurft að taka gjald fyrir fræðslu eftir því sem við á. Um leið þarf að gæta að því að besta náttúruverndin fellst í því að landsmenn kynnist hálendinu og því er óheppilegt e f settar eru óþarflega miklar hindranir í veg þeirra sem hyggja á ferðir um óbyggðir. Við vörum því við hugm yndum um að Islendingar þurfi að fara á sérstakt námskeið eða greiða sérstakt gjald til að mega fara inn á hálendið á eigin vegum og teljum slíkt einungis leiða til þess að m un færri Islendingar heíji ferðalög um óbyggðir. N æ r væri að fella fræðslu um ábyrga ferðamennsku gagnvart náttúrunni og akstur í óbyggðum inn í a lm ennt ökunám. H ugm yndir um strangar reglur um ferðaáætlanir, björgunargjöld og/eða tiyggingar teljum við einnig varhugaverðar. Við erum ekki sam m ála fullyrðingu um að miklar eða óafturkræfar skem m dir verði alm ennt við björgunarstörf, slík heyri til algjörra undantekninga.. Hér hefur um áratugaskeið ríkt gott jafnvægi í b jörgunarmálum sem byggist á frábæru starfi sjálfboðaliða í björgunarsveitum sem fá í staðinn þjálfum og frábæra útivist. Nú ógnar aukinn ferðam annastraum ur þessu jafnvægi en við teljum að það eigi að leysa á þeim vettvangi sem veldur, það er innan ferðaþjónustunnar frekar en að taka upp nýja forsjárhyggju gagnvart innlendum ferðamönnum sem hafa dug í sér til að ferðast á eigin vegum. Islendingar búa að þeirri auðlind að ótrúlega stór hluti þjóðarinnar hefur á valdi sínu að ferðast á eigin vegum um hálendið, bæði að sumri og vetri. Það kom ekki a f sjálfu sér, heldur er þetta afrakstur ferðafrelsis og þess að hér hefur samfélagið borið gæfu til að Ieyfa þegnunum að spreyta sig á viðfangsefnum sem tengjast búsetuöryggi í okkar harðbýla og víðáttumikla landi. Aukin stjórnun og forsjárhyggja sem myndi draga úr þessum krafti myndi valda miklu tjóni. Um þetta málefni hefur farið fram talsverð um ræða innan útivistarsamtaka. Við teijum að við getum átt gagnlegt innlegg inn í þessa umræðu og því nauðsynlegt að fulltrúar okkar verði með í þeim starfshópum sem ætlað verður að fjalla a f þekkingu um þessi málefni. Svéinbjörn/flalldórsson Form aður Samtaka útivistarfélaga, SA M Ú T Form aður Ferðaklúbbsins 4x4 Skúli H. Skúlason Framkvæmdastjóri Ferðafélagsins Útivistar Snorri Ingunarsson Stjórnarmaður í Vatnajökulþfoðgarði fyrir hönd SA M Ú T D ð r ð p j a f ) (Sdr '̂&csson Þórarinn Garðarsson Umhverfisnefnd Ferðaklúbbsins 4x4