Flóðavarnir á landi

Umsögn í þingmáli 58 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 3 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 9 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Bænda­samtök Íslands Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 14.02.2020 Gerð: Umsögn
Nefndasvið Alþingis Umhverfis- og samgöngunefnd Sent með tölvupósti. Reykjavík, 13. febrúar 2020 Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um flóðavarnir, 58. mál. Tilv. 202002-0007 Vísað er til umsagnarbeiðni frá nefndasviði Alþingis um tillögu til þingsályktunar um flóðavarnir á landi, 58. mál. Bændasamtök Íslands hafa farið yfir efni tillögunnar og telja jákvætt að hugað verði að flóðavörnum og að starfshópur verði skipaður til að leysa þau verkefni sem liggja fyrir, í samstarfi við Landgræðslu ríkisins, og styðja að tillagan verði samþykkt. Virðingarfyllst f.h. Bændasamtaka Íslands Guðrún Vaka Steingrímsdóttir