Menningarsalur Suðurlands

Umsögn í þingmáli 55 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 5 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 11 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Grímsnes- og Grafnings­hreppur Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 14.02.2020 Gerð: Umsögn
GRÍM SNES- O G G R A F N IN G S H R E PP U R Nefndarsvið Alþingis Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Borg, 13. febrúar 2020 Efni: Umsögn vegna tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál. Á fundi sveitarstjórnar Grímsnes- og Grafningshi'epps þann 5. febrúar s.l. var lögð fram beiðni frá Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 24. janúar 2020 þar sem óskað er umsagnar á tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál. Eftirfarandi bólcun var gerð: 14. Beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál. Fyrir liggur beiðni Allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis um umsögn á tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál. Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps fagnar framkominni þingsályktunartillögu um menningarsal Suðurlands og styður hana heilshugar. Virðingarfyllst, f.h. sveitarstjórnar T 'IT A.RSTLÓR1 Ingibjörg Harðardóttir, sveitarstjóri Borg ° 801 Selfoss 0 Sími: 480 5500 • Fax: 480 5501 0 gogg@ gogg.is 0 www.gogg.is mailto:gogg@gogg.is http://www.gogg.is