Menningarsalur Suðurlands

Umsögn í þingmáli 55 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 5 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 11 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sunnlenskra sveitar­félaga Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 12.02.2020 Gerð: Umsögn
Alþingi Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Austurstræti 8 - 10 150 Reykjavík Selfossi, 11. febrúar 2020 Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um menningarsal Suðurlands, 55. mál. Stjórn Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) áréttar að á nýliðnu ársþingi samtakanna var ítrekuð nauðsyn þess að fjárlaganefnd Alþingis kæmi Menningarsal Suðurlands á Selfossi á fjárlög. Um leið og stjórn SASS áréttar þetta sjónarmið tekur hún undir ályktun Sveitarfélagsins Árborgar um að mikilvægt sé að menningasalur á Suðurlandi sé fullgerður. Stjórn SASS hvetur til þess að þingsályktunin verði tekin til afgreiðslu og samþykkt. Virðingarfyllst, f.h. stjórnar Bjarni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Austurvegi 56 I 800 S e lfo ssi I Sím i 480 8200 I sass.is