Launasjóður íslensks afreksíþróttafólks

Umsögn í þingmáli 524 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 23.01.2020 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 3 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 34 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 25.03.2020 Gerð: Umsögn
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands O99 Allsherjar- og menntamálanefnd Reykjavík, 25. mars 2020 Efni: Tillaga til þingslályktunar um launasjóð íslensk afreksíþróttafólks, 524. mál. Iþrótta- og Ólympíusamband Islands fagnar ofangreindri tillögu um launasjóð fyrir afreksíþróttafólk, sem hefði þann tilgang að auka fjárhagslegt öryggi afreksíþróttafólks og auka möguleika þess á að helga sig íþróttaiðkun sinni. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands lýsir sig reiðubúið til samstarfs um undirbúning og útfærslu slíks sjóðs með þeim hætti sem þurfa þykir. Ef nánari upplýsinga er þörf, vinsamlegast hafið samband við undirritaða. Virðingarfyllst, ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS framkvæmdastjóri ÓLYMPÍUFJÖLSKYLDA ÍSÍ ÍÞRÓTTA- OG ÓLYMPÍUSAMBAND ÍSLANDS www.isi.is THE IMATIOIMAL OLYMPIC AND SPORTS ASSOCIATION OF ICELAND ^ A r io n b a n k i i c e l a n d a i r VRLITO R TOYOTA http://www.isi.is