Kristni­sjóður o.fl.

Umsögn í þingmáli 50 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 2 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 110 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Sveitar­félagið Skagafjörður Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 07.02.2020 Gerð: Umsögn
Góðan daginn Á 900. fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þann 6. febrúar 2020 var tekið fyrir neðangreint erindi og þannig bókað 2001259 - Umsagnarbeiðni; frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 351970, um Kristnisjóð o.fl Lagður fram tölvupóstur, dagsettur 30. janúar 2020,frá nefndasviði Alþingis. Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 35/1970, um Kristnisjóð o.fl., með síðari breytingum (ókeypis lóðir), 50. mál. Byggðarráð Sveitarfélagsins Skagafjarðar telur núverandi fyrirkomulag vera farsælt. Þetta tilkynnist hér með. F.h. byggðarráðs Kristín 455 6009 kristin@ skagafjordur.is Sveitarfélagið Skagafjörður K ristín Jó n sd ó ttir Sk jalastjóri mailto:kristin@skagafjordur.is