Fjölmiðlar

Umsögn í þingmáli 458 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 06.12.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 17 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 70 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samkeppniseftirlitið Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 14.01.2020 Gerð: Umsögn
% S A M K E P P N I S E F T I R L I T I Ð Allsherjar- og menntamaianefnd Skrifstofa nefndarsviðs Alþingis 150 Reykjavík Reykjavík, 13. janúar 2020 Tilv.: 1912012 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um fjölmiðla (stuðningur við öflun og miðlun trétta, fréttatengds efnis o.fl.)- Með tölvupósti, dags. 17. desember 2019, veitti allsherjar- og menntamálanefnd Samkeppniseftirlitinu færi á því að gefa umsögn um frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra til laga um fjölmiðla (stuöningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.) .1 Meginefni frumvarpsins er að veita stjórnvöldum heimild til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreiðslu á allt að 18% af tilteknum hluta rekstrarkostnaðar, þó að hámarki 50 m.kr. Þá er kveðió á um sérstakan styrk á allt að 4% af launakostnaói sem ekki er háður þaki. Loks eru gerðar ýmsar kröfur vegna styrkveitingar til viðkomandi fjölmiðla og efnis þeirra. Samkeppniseftirlitið hefur áður veitt umsögn um efni frumvarpsins á fyrri stigum málsins, sbr. umsögn eftirlitsins frá 15. febrúar 2019. Þar er rakið að Samkeppniseftirlitið hefur tekið til skoðunar ýmis mál sem varða málefni á Fjölmiólamarkaði á undanförnum árum, m.a. að því er varðar stöðu RiKisútvarpsins á fjölmiðlamarkaði og samruna fjölmiðlafyrirtækja. Af þeim málum sem tekin hafa verið til skoðunar er Ijóst að rekstrarstaða einkarekinna fjölmiðla er erfið og virðist hafa þrengst enn frekar á undanförnum misserum. Umsögnin er hjálögð og vísar eftirlitið til hennar. 1. Um hlutverk Samkeppniseftirlitsins og fjölbreytni og fjölræði í fjölmíðlun Líkt og tekið var fram í fyrri umsögn hefur Samkeppniseftirlitið samkvæmt samkeppnislögum nr. 44/2005 því hlutverki að gegna að vera málssvari samkeppni en í því felst m.a. að gæta þess að aðgerðir opinberra aðila takmarki ekki samkeppni og benda stjórnvöldum á leiðir til þess að gera samkeppni virkari og auðvelda aðgang nýrra samkeppnisaðila að markaði. Ennfremur fylgir Samkeppniseftirlitið eftir bannreglum samkeppnislaga á fjöimiðlamarkaði og tekurafstöðu til samkeppnislegra áhrifa samruna. 1 150. löggjafarþing 2019-2020, þingskjal 645-458. mál. Borgorlún 26, 125 Reykjovík, pós thó lf51 20 Sími 585 070 0 , Fox 58 5 0701 sam koppni@ somkoppni.is, www.sam koppni.is mailto:samkoppni@somkoppni.is http://www.samkoppni.is % Samkeppniseftirlitiö hefur jafnframt hlutverki aó gegna samkvæmt X. kafla A fjölmiðlaiaga nr. 38/2011. í kaflanum er kveöið á um sérstakt eftirlit með fjölmiðiasamrunum og eftirlít með fjöiræði og fjölbreytni í fjölmiðlun, sem m.a. felur í sér að eftirlitið hefur heimild til að grípa til aðgerða gegn aðstæðum sem koma í veg fyrir, takmarka eða hafa skaðleg áhrif á fjölræði og/eða fjölbreytni í fjölmiðlun almenningi til tjóns. Skal þetta gert í samstarfi við fjölmiðlanefnd sem jafnframt getur lagt fyrir Samkeppniseftirlitið að taka mál til efnislegrar umfjöllunar. Rétt er í samhengi við frumvarp þetta að rifja upp að núgildandi fjölmiðlalög hafa það að meginmarkmiði, með óðru, að stuðla að fjölbreytni og fjölræði í fjöinniðlun. I frumvarpi því sem varð að lögum nr. 38/2011 er þetta m.a. útskýrt svo „aó lögó sé áhersla a fjölbreytm og fjölræði á fjölmiðlamarkaði til að tryggja menningarlega og stjórnmálalega fjölbreytni og stuðla að því aó borgaiar geti metið, tekið afstoðu til og tekiö pátt í lýði æöislegum ákvörðunum" Hugtökin fjölbreytni og fjölræði eru ekki skilgreind í fjöimiðlalögum en í greinargerð með lögum nr. 54/2013 sem brevttu fjölmiðlalögum kemur m.a. eftirfarandi fram: „Með hugtakinu fjölræði í fjölmiðlun er þannig vísað til þess aö fjölmiðlar séu ekki undir yfirraðum fárra aðila. Dreift eignarhald á fjölmiðlum er talið tryggja betur að ritstjórnarefni fjölmiðla endurspegli ólík sjónarmið. Hugtakið fjölbreytni í fjölmiðlun hefur margháttaða merkingu og vísar jafnt til þess að fjölbreytt efni sé í boði, að það efni og sjónarmió sem fram kemur sé fjölbreytt og sett fram á ólíkan hatt fyrir notendur, að mismunandi hópar og einstaklingar samfélagsins fái notið sín í fjölmiðlum og höfðað sé til þeirra með fjölbreyttum hætti, og að efni frá ólíkum landsvæoum nái jafnframt til annarra landsvæða en þar sem það er framleitt. Fjölbreytni að þessu leyti felur bæói í sér að í boði sé margbreytilegt efni, svo sem fréttir, menningarefni, fræðsluefni, íbróttir o.fl., og að efnistök endurspegli fjö'bœytt viðhorf." 2 . Stuðningur við fjölmiðla þarf að hafa fjölræði og fjölbreytni að meginmarkmiði Að mati Samkeppniseftirlitsins er brýnt að stuðningur við fjölmiðla, af almannafé, hafi það að meginmarkmiði að styðja við fjölræði og fjölbreytni eins og inntak peirra hugtaka er skilgreint samkvæmt framangreindu. í þessu sambandi hefur Samkeppniseftirlitið í huga að eignarhald stærri einkarekinna fjölmiðla hefur í vaxandi mæli þróast á þann veg að eignarhaldið hefur færst á hendur fjársterkra aðila sem standa fyrir tiltekna skilgreinda hagsmuni í íslensku atvinnulm í sumum tilvikum blasir við að ráðstöfun þessara aðila á fjármunum í fjölmiðlarekstur hefur það meginmarkmið aö Ijá hagsmunum viðkomanai aðiia enn sterkari rödd og vinna þeim þannig frekari framgang. Við þessar aðstæður er mikilvægt að stjórnvöld hagi stuðningi sínum við fjölmiðla pannig að þeir aðilar eða hagsmunaöfl sem hafa úr minni fjármunum aö moöa geti einnig komið sínum málstað á framfæri. Ættu stjórnvöld aö þróa almenn viðmiö um stuðning með þetta í huga, án þess að afstaóa sé tekin til viókomandi lögmætra hagsmuna eða peim mismunað. I þessu sambandi má nefna að Samkeppniseftirlitið hefur lengi bent á rótgróið en vaxandi misvægi sem felst í möguleikum annars vegar stærri atvinnufyrirtækja og hins vegar 2 % neytenda til þess að tala fyrir hagsmunum sínum á vettvangi stjórnvalda. Blasir við að hagsmunasamtök sem hafa úr miklum fjármunum að moða eru líklegri til að vinna hagsmunamálum sínum framgang, t.d. við mótun löggjafar, heldur en hagsmunasamtök sem hafa ur litlu eða engu að moöa. Samkeppniseftirlitið hefur bent á mikilvægi þess í samkeppnislegu tilliti að neytendur eigi sér sterka rödd og málsvara, sem tai' fyrir hagsmunum þeirra og stuðli þannig m.a. að því að neytendur geti veitt fyrirtækjum sterkara aðhald. í þessu sambandi hefur eftirlitið bent á að íslensk stjórnvöld standa langt aó baki öðrum norrænum ríkjum í stuðningi við hagsmunasamtök neytenda. Þessi sjónarmið eiga einnig við í fjölmiðlun. Við blasir að Ijá þyrfti hagsmunum neytenda miklu sterkari rödd á vettvangi fjölmiöla. Öil skilyrði fyrir stuðningi sem miða að, eða hefur þau áhrif, að opinber stuðningur verður fyrst og fremst stærri og öflugri fjölmiðlum til gagns, á kostnað smærri fjölmiðla, eru óheppileg út frá þessum sjónarhóli. Slík skilyrði fá raunar illa samræmst markmiðum um fjölræði og fjölbreytni yfirhöfuð. Að þessu leyti tekur Samkeppniseftirlitið undir athugasemdir ýmissa smærri fjölmiðla, sem fram hafa komið, sem benda á að breytingar á frumvarpinu, frá fy r i útgáfu, sem horfa til strangari skilyrða fyrir stuðningi (og lægra endurgreiðsluhlutfalls), vinni gegn smærri fjölmiðlum og þar með fjölbreytni og fjölræoi. Hér má einnig nefna að í fyrri umsögn gerði Samkeppniseftirlitið athugasemd við að endurgreióslur samkvæmt frumvarpinu næðu ekki til sérhæfðra fjölmiðla sem fjalla um afmarkað efni eða afmarkaða þætti samfélagsins, sbr. d- og e-liður 62. gr. g (d-liður 3. gr. frumvarpsins). Þá eru allrar athygli verðar hugmyndir sem fram hafa komið sem fela í sér aó almenningur geti með einhverjum hætti haft áhrif á hvert stuðningur rennur. Sé það vilji löggjafans að almenningur styrki fjölmiðla, í pessu samhengi með greiddum sköttum, er hægt að færa rök fyrir því að almenningur væri best til þess fallin að útdeilda þeim fjármunum. Ein leið í því samhengi væri aó gera skattskyldum aðilum kleyft að velja hvert styrkur hvers skattgreióanda rynni samhliða skilum á skattskýrslu. Samkeppniseftirlitið mælist eindregið til þess að horft verði til þessara sjónarmiða við þinglega meðferð frumvarpsins. 3. Um jafnræði keppinauta Ein af forsendum virkrar samkeppni er að jafnræði ríki á milli keppinauta sem starfa á sama markaðí. í því felst að rekstrarforsendur viðkomandi keppinauta séu sem líkastar og að þeir njóti jafnræðis m.a. í skilningi laga og í samsklptum við stjórnvöld.2 Hér er ítrekuó athugasemd úr fyrri umsögn, sbr. það sem rakiö er hér að ofan, um þaö aó endurgreióslur nái ekki til sérhæfðra fjölmiðla sem fjalla um afmarkað efni eóa afmarkaóa þætti samfélagsins, sbr. d- og e-liður 62. gr. g (d-liður 3. gr. frumvarpsins). Þannig er 2 Sjá umfjöllun á heimasíðu frarnfarastofnunarinnar OECD um jafnræði keppinauta (e. Competitive neutrahty). httD://www.oecd.orq/competition/competitiveneutralitvmaintaininaalevelDlavinafieldbetweenpublicandorivatebu siness.ntrn. 3 http://www.oecd.orq/competition/competitiveneutralitvmaintaininaalevelDlavinafieldbetweenpublicandorivatebu % hætta á því að samkeppnisstaea slíkra rjölmiðla, sem yfirleitt eru minni fyrirtæki,3 yrði skekkt gagnvart almennum fjölmiólum sem njóti niðurgreiðslu. Að mati Samkeppniseftirlitsins er tilefni til þess að huga frekar að þessu við úrvinnslu frumvarpsins. Miðað við texta frumvarpsins og skýringar við hann er gert ráð fyrir því aó aðeins tiltekin efnistök einkarekinna fjölmiðla njóti endurgreiðslu, þ.e. fréttir, fréttatengt efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni. í frumvarpinu segir þannig orðrétt í athugasemdum við d. lið 6?. gr. g: „Kostnaður vegna annars efnis svo sem skemmtiþátta, kvikmynda, þ.m.t. stuttmynda, tónlistar, íþrótta og upptaka eða beinna lýsinga a f íþróttaviðburðum, fæst því ekki endurgreiddur." Miðað við þessar skýringar í frumvarpstextanum er Ijóst að kostnaður vegna sambærilegs afþreyingarefnis hjá mismunandi fjölmiðlum, almennum eða sérhæfðum, verður ekki niðurgreiddur. Að mati Samkeppniseftirlitsins kann þó í framkvæmd að vera töluveróum vandkvæðum háð að afmarka (launa)kostnað vegna annars vegar frétta og hins vegar afþreyingarefnis, þannig kunna sömu starfsmenn að sinna hvorum efnisflokknum fyrir sig auk þess sem erfitt getur verið að sundurgreina hvað kostnaður við t.a.m. vefsíðu fellur til vegna almenns afþreyingarefnis og svo hins vegar fréttatengds efnis. Vekur Samkeppniseftirlitið athygli nefndarinnar á þessu. Að mati Samkeppniseftirlitsms er hætta á því að lögin muni leiða til röskunar á samkeppnisstöðu fjölmiðla sem af einhverjum ástæðum uppfylla ekki strangar kröfurd- og e-liðar 62. gr. g. Þessi staða leiðir jafnframt til aðgangshindrana að markaðnum þar sem nýir fjölmiðlar sem hefja rekstur þurfa að hafa fjölbreytt efnisframboð strax frá upphafi rekstrar til þess að njóta endurgreiðslu. Að mati Samkeppniseftirlitsins 'eiðir krafa i-liðar 62. gr. um lágmarksfjölda starfsmanna í fullu starfi jafnframt til aðgangshindrana að markaðnum. Til þess að bæta úr framangreindum annmörkum mætti að mati Samkeppniseftirlitsins slaka á skilyrði frumvarpsins um fjölbreytileika þess efnis sem í boði er eða útbúa sambærilega undanþágu og veitt er staðbundnum miðlum skv. 2. mgr. 62. gr. g. Auk þess mætti taka til skoðunarað slaka á kröfum i-liðar 62. gr. g um lágmarksfjölda starfsmanna. í fyrri umsögn fjallaði Samkeppniseftirlitið jafnframt um aðra þætti sem varða kröfur til fjölmiðla sem óska eftir endurgreiðslu kostnaðar. Að mati eftirlitsins kann að vera tilefni til þess að rýmka skilyrói f. liðar 62. gr. g um tíðni útgáfu. Þannig er Ijóst að krafan um daglega miðlun efnis net-, hljóð- og myndmiðla og 48 útgáfudaqa prentmiðla getur reynst minm fjölmiðlum erfið. í stað kröfu um daglega birtingu efnis á vefmiðlum mætti sem dæmi miða við lágmarksfjölda birtinga á tilteknu tímabili t.d. einni viku eöa mánuði. Þá mætti 3 í frumvarpstextanum er sérstaklega vísað til þess að með lögunum sé m.a. ætlunin að styrkja minni og svæðisbundna fjólmiðla: „Sú leið að endurgreiða einkareknum fjölmiðlum hiuta þess kostnaoar sem fellur til við að afla og miðia fréttum fréttatengdu efni o.fi. er ekki aðeins hugsuð sem stuðningur við stærri fjölmiðla með sterkar ritstjórnir heldur jafnframt sem stuðningur við smærri miðla, þ.m.t. staðbunona fjðimiðia sem gegna mikilvægu menningar- og lýðræðishlutverki í smærri byggðum." 4 í= skoða að fækka útgáfudögum prentmiðla sem gerð er krafa um .4 Vísast að öðru leyti til umfjöllunar í fyrri umsögn. í þessu sambandi er einnig mikilvægt að hafa í huga sjónarmið um fjölræði og fjölbreytni, sbr. umfjöllun í kafla 2 hér að framan. 4. Um misræmi í skýringum við frumvarpið að því er varðar tungumál í 62. gr. d (a-liður 3.gr. frumvarpsins) er fjallað um markmið X. kafla B laganna. Þar kemur fram ad auk þess að styðja við og efla útgáfu á fréttum sé ákvæðunum ætlaö að styðja við málstefnu stjórnvalda. í athugasemdum við greinina kemur fram að stuðningur við einkarekna fjölmiðla sé þannig einkum ætlað að styðja við fjölrniðlun á íslensku. í skynngum við 62. gr. e (b-iióur 3. gr. frumvarpsins) kemur fram að: „Samkvæmt gildissviði kaflans er gert að skilyrði að það efni sem fjölmiðill miðlar sé ætlað almenningi hér á landi. í því felst að efni sé fjölmiðils se að meginstefnu á íslensku [...] Fjölmiðlar hafa sem fyrr segir mikilvægu hlutverki að gegna í lýðræðissamfélagi við miólun upplýsinga og sem vettvangur umræðu og skoðanaskipta. Með aukinni tækni standa íslendingar frammi fyrir enn meiri áskorun en áður við að vernda íslenskuna. íslenskt efni í fjölmiðlum skiptir þannig höfuðmáli til að viðhalda tungumálinu. Með stuðningi vid miólun efnis á íslensku er stuðlaó að því að vernda íslenskuna og efla læsi á íslensxri tungu. Krafan um aö efni fjölmiðils sé ætlaó almenningi hérá landi verður þó ekki skilin svo að efni megi eingöngu vera á íslensku. Efni sem ætlað er þeim hluta almennings hér á landi sem hefur annað móðurmál en íslensku getur einnig fallið hér undir." Miðað við framangreint virðist Ijóst að fjölmiðlar sem sinna innflytjendum, feróamönnum, erlendum námsmönnum og minnihlutahópum á íslandi geti notið endurgreiðslu kostnaðar. Samkeppniseftirlitið vill þó vekja athygli á því að ákveðið misræmi virðist vera í greinargerð með frumvarpinu en í athugasemdum við d-lið 62. gr. g. (d. liður 3. gr. frumvarpsins) segir orðrétt: „Þá er rétt að árétta að a f gildissviði frumvarpsins, sbr. 62. gr. e, leiðir að efni skal veta á islensku. Fréttir, fréttatengt efni og umfjöllun um samfélagsleg málefni á öðrum tungumálum en íslensku njóta því ekki stuðnings samkvæmt frumvarpi þessu." Verði túlkun ákvæöisins með þessum hætti kunna lögin að leiða til samkeppnislegrar mismununar gagnvart innlendum fjolmiðlum sem sinna íbuum með annað móðurmál en íslensku. 4 Af kröfunni um lágmarksfjölda útgáfudaga leiöir að hefðöundin tímarit munu ekki njóta endurgreiöslu kostnaðar af framleiðslu frétta og fréttatengds efms. 5 5. Um sérstakan stuðning í 62. gr. k (h. liður 3 gr frumvarpsins) er kvedið á um svokallaðan sérstakan stuðning til fjölmiðla sem uppfylla skilyrði X. kafla B frumvarpsins. Þessi stuóningur er ekki háður 50 m.kr. hámarki 62. gr. i (f-liður 3. gr. frumvarpsins) en tekur mið af þeim fiármunum sem ætlaðir eru til stuðnings einkarekinna fjölmiðla skv. fjárlögum hvers árs. Miðað við texta ákvæðisins er Ijóst að það er háð sömu takmörkunum og fjallað hefur verið um hér aó framan enda sómu efniskröfur gerðar til endurgreiðsluhæfra fjölmiðla. Þá leiðir jafnframt af takmarkaðri veltu minni fjölmiðla að aðeins allra stærstu fjölmiðlar landsins munu njóta endurgreiðslu skv. þessu ákvæði. ítrekuð eru hér fvrrgremd sjónarmið um fjölræði og fjölbreytni, sbr. umfjöllun í kafla 2 . Að mati Samkeppniseftirlitsins mætti taka til skoöunar, til ad auka jarnræoi á milli keppinauta, að sk.ipta þeim fjármunum sem ekki er úthlutað skv. X. kafla B frumvarpsins með öðrum hætti, til að mynda með stofnun sjóðs. 6. Nidurlag Með hliðsjón af framangreindu hvetur Samkeppniseftirlitið til þess að hugað verói sérstaklega að markmiðum um fjölræði og fjölbreytni og samkeppnisstöðu minni fjölmiðla við þinglega meðferð frumvarpsins. Mikilvægt er að gerðar verði breytingar á frumvarpinu sem styðja við innkomu og viðgang smærri fjölmiðla, með fjölræði, fjölbreytni og virkari samkeppni í huga. Líkt og fram kemur í frumvarpinu felur sú ráðstöfun að styrkja emkarekna fjölmiðla í sér ríkisaðstoð í skilningi EES-samningsins. Fjallað er um rikisstyrki í samkeppnislógum en eftirlit með ríkisstyrkjum fellur utan hlutverks Samkeppniseftirlitsins.5 Virðingarr'yllst, Samkeppniseftirlitið Hjálagt: Umsögn S?mkeppmseftirlitsins um drög að frumvarpi, dags. 15. febrúar 2019. 5 Eftiriit með ríkisstyrkjum er í höndum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), http://www.eftasurv.int/about-the- authoritv/the-authoritv-at-a-alance-/eftirlitsstofnun-efta/. http://www.eftasurv.int/about-the- % S A M K E P P N I S E F T I R L I T l Ð Mennta- 09 menningarmálaráðuneytið Soivhólsgotu 4 101 Reykjavík Reykjavík, 15. febrúar 2019 Efni: Umsögn Samkeppniseftirlitsins um drög að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011 (stuðningur við öflun og miðlun frétta, fréttatengds efnis o.fl.). Samkeppniseftirlitið visar til umsagnarbeiðni á samraðsgátt stjórnvalda á vefsíðunni Island.is vegna draga að frumvarpi til laga um breytingu á lögum um fjölmiðla, nr. 38/2011. Meginefni frumvarpsins er að veita stjórnvöldum heimild til að styðja við rekstur einkarekinna fjölmiðla í formi endurgreióslu á allt aó 2.5% af tilteknum hluta ritstjórnarkostnaöar, þó að hámarki 50 m.kr. Þá eru gerðar ymsar kröfur vegna styrkveitingar til viðkomandi fjölmiðla og efnis þeirra. 1. Samkvæmt samkeppnislögum nr. 44/2005 hefur Samkeppniseftirlitið hlutverki að gegna sem malsvari samkeppni, sbr. einkum c. liður 8 . gr. laganna. í því felst m.a. að gæta þess að aðgerðir opinberra aðila ta<marki ekki samkeppni og benda stjómvöldum á leiðir til þess að gera samkeppni virkari og auðvelda aðgang nýrra samkeppnisaðila að markaði. SamKeppniseftirlitið hefur jafnframt hlutverki að gegna samkvæmt X. kafla A. fjölmiðlalaga nr. 38/2011. í kaflanum er kveðið á um sérstakt eftirlit með fjölmiölasamrunum og efti-lit með fjolræöi og fjolbreytni 1 fjölmiölun, Samkeppniseftirlitið hefur undanfarin ár tekið til skoðunar ýmis mál sem varða með einum eöa öðrum hætti samkeppnisumhverfi á fjolmiðlamarkaði. Þannig beindi Samkeppniseftirlitið t.a.m. tilmælum til menntamálaráðherra á árinu 2008 veqna tiltekinna samkeppnishamla sem eftiriitið taldi stafa af stóðu og háttsemi Ríkisútvarosms (RÚV) á markaði fyrir sölu auglysinga í Ijósvakamiðlum.1 Lagói Samkeppniseftirlitið til, að ef fullur samkeppnislegur jöfnuður ætti að nást á markaðnum, þyrfti R'uV að hverfa af honum í núverandi mynd. Til vâ a var þeim tilmælum beint til stjórnvalda að dregió yrði verulega úr umsvifum RUV á auglýsingamarkaði og settar yrðu skyrar reglur sem takmarka þá starfsemi þess. Tilmælum eftirlitsins hefur verið fylgt eftir m.a. í umsögnum um breytingar 1 Aiit nr. 4/2008, Samkeppnishömlur sem stafa af stoðu og háttsemi Rikisút/arpsins á markaði fyrír sölu auglýsinga í Ijósvakamiðlum. Borgartún 26, 1 25 Reykjavík, pósthólf 51 20 Sími 585 0 70 0 , Fax 585 0701 samkeppni@ samkeppnf.ts, v w w som keppnus mailto:samkeppni@samkeppnf.ts rs fjolmiðlalögum og lögum um Ríkisútvarpið.2 Frá pessum tima hafa verið gerðar tilteknar breytingar á starfsemi RÚV, m.a. með lögum nr. 23/2013, um Ríkisútvarpið, fjöimiðil í almannaþágu.3 Samkeppniseftirlitið veitti jafnframt nefnd ráðherra um rekstrarumhverfi fjölmiðla, upplýsingar um stoðu samkeppni á fjölmiðlamarkaði og yfirlit yfir verkefni eftirhtsins á þessu sviði, með bréfi, dags. 20. mars 2017. Samkeppniseftirlitið hefur auk þess á undanförnum árum tekið til skoðunar samruna fjölmiðlafyrirtækja. Af rannsóknum þeirra samruna er Ijóst að rekstrarstaða smærri fjólmiðla a íslandi hefur verið erfið og hefur m .a. verið litið til þess við úrlausn málanna.4 í þessu samhengi má einnig henda á ákvarðanir Samkeppniseft'rlitsins sem varða mælingar á notkun fjölmfðia en í þeim hefur eftirlitið revnt að auðvelda aðgengi nyrra og smær-i fjölmiðla aó mælingunum.5 Minni fjölmiðlar hafa bent á að mogulega þurti aðKomu rikisins að mælingum á fjölmiðlum til að tryggja jafnara aðgengi að þeim en kostnaður af mælingunum e r hlutfallslega mikill fyrir minni fjölmiðla.6 2. SamkeDpniseftirlitið fagnar því að leitað sé leiða til þess að styrkja sjálfstæða einkarekna fjölmiðla á íslandi í samKeppni við m .a. erlendar efnisveitur og netmiðla. Er sú aðgerð til þess fallin að styrKja fjölræði og fjölbreytm í fjolmiðlun sem er miKilvægt í því tilliti að efla menningar- og lýðræðislega umræðu. Er þetta í samræmi vió það hlutverk sem Samkeppniseftirlitinu hefur verið falið skv. fjölrmðlalögum og vitnað er til hér að framan. Aftur á móti er það jafnfram t hlutverk Samkeppníseftirlitsins að stuðla að virkri samkeppni. í því felsf m .a. að fylgjast með því að aðqerðir stjórnvalda takm arki ekki samkepDm að oþórfu og benda á það sem betur mætti fara. Ein af forsendum virkrar samkeppni er að jafnræði ríki á milli keppinauta sem starfa á sama markaði. í því fe ls tað rekstrarforsendur viðkomandi keppinauta séu sem lÍKastar og að þeir njóti jafnræðis m .a. i skilningi laga og í samskiptum við stjornvöid.7 í 3. q r frumvarpsdraganna er að finna tillcgu að nýrri grein 62. g. fjolmiðlalaga þar sem fjallað er um skilyrði endurgreiðslu til fjölmiðla. Er þar að finna ýmis skilyrði sem viðkomandi fjölmiðill þarf að upp'yila til þess að geta á tt rétt á endurgreiðslu skv. frumvarpsdrögunum. SamkeDpmseftirlitið tekur undir það með hofundum frumvarosdraganna að mikilvægt sé að þessar reglur séu einfaldar og gaqnsæjar til að 2 Samkeppniseftirlitið veitti umsogn um frumvarp til þeirra laga sem siðar varð að lögum nr. 23/2053 um Ríkisútvarpið. Sjá jmsögn til rnennta- og menningarmálaráðuneytisins, dags. 17. febrúar 2012 og umsögn til nefndasviðs Alþingis, dags. 10. maí 2012. 3 Voru þessai breytingar m.a. gerðar í tilefni af athugasemdum Samkeppniseftirlitsins og Eftirlitssiofnunar EFTA CESA) 2 Sjá t.d. ákvörðun nr 42/205 7, Samruni Fjarsk,pta hf. og 365 miðla hf. i skilyrðum veqna samrunans var m.a. kveötð á um auðve'dari aðgang smærri sjónvarpsstöðva sem standa að eigin dagskrárgerð að dreifikerft Vodafone fyrii sjónvarp. 3 Sjá akvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 13/2014, Rafræn mællng Capauent ehf. á notkun Ijósvakamiðla, og nr. 61/2008, Ósk um undanþágu frá ákvæði samkeppnislaga um oann við samstarfi kepp,nauta vegna sammngs Capacent ehf., Rivisútvarpsms ohf., 365 miðla ehf. og Skjásins miðia ehf. um rafrænar mælingar á fjölmiðlanotkun. 6 Sjá t d skýrslu nefndar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjólmiðla. 7 Sjá umfjöllun á heimasíðu fram farastofnunarinnar OECD um jafnræ ði keppinauta (e. Competitive neutraiity). httDi/',jwwyv oecd.oro/u n oetiCi^n/competitiveneutrai. .ymain láininqaleveiOlav.nafieldDetweenpuolicandpri/atebu siness.htm . 2 auðvelaa framkvæmd þeirra. Aftur á moti þarf ao maii eftirlitsins að huga mjög vel að útfærslu þessara skilyróa þannig að þau leiói ekki til ójafnræðis á milli keppinauta sem starfa á fjölmiólamarkaði og þar með skekkingu á samkeppnisstöðu. í því samhengi þarf sérstaklega að huga að stöóu smærri og nýrra fjölmiðla er eðli máls samkvæmt skipta mögulegar endurgreiðstur þá hlutfallslega meira máli en stærri fjölmiðla. í viðkomandi gæin eru m.a. eftirfarandi skilyrði lögð til: „d. Aðalmarkmið prent- og netmiðla skal vera miðlun frétta, fréctatengds efnis og umfjóllun um samfélagsleg málefni. Hljóð- og myndmiðlar og aörir sambærilegir miðlar skulu starfrækja sjálfstæða frettastofu eða miðia daglega nýjum fœttum, fréttatenqdu efni eða umfiöllun um samfélagsleg málefni e. Efni sem birtist í fjölmiðli skal vera fjölb-eytt og fyrir allan almenning á íslandi. f. Prentmiðlar skulu koma út að lágmarki fjörutíu og átta sinnum á ári. Netmiðlar, hljóð og myndmiðlar og aðrii sambærilegr mið'ar skulu miðla nýju efni samkvæmt d-lið daglega [ . . . ] ' Á fjölmiðli skjlu starfa að lágmarki þrír starfsmenn í fullu starfi við öfun og miðlun efnis skv. d-hð en einn starfsmaður hjá staðbundnum fjölmiðli. Staðbundnir fjölmiðlar eru undanþegnir skilyrði e. hóar 1. mgr." Að mati Samkeppniseftirlitsins kann að vera ástæóa til að endurskoóa framangremd skilyrði með það að markmiði að emfalda þau frekar og jafnframt tryggja eftir fremsta megni að fjölmiðlar sem eiga , samkeppni við fjölmiðla sem njóta styrkja verði ekki fyrir skekktri samkeppnisstöðu. Þannig kann krafan um miðiun fjölbreytts fréttatengds efnis (d. og e. liður) að gera það að verkum að sérhæfðir fjölmiðlar sem fjalla um afmarkað efni eða afmarkaöa þætti samfelagsins njóta ekki styrkja. 8 Krafan um lágmarksfjölda starfsfólks (i. liður) er jafnframt hugsanlega þess efnis að erfitt verði fyrir litla og eftir atvikum staóbundna fjölmiðla að njóta styrkja. Þá væri hugsanlega unnt að útfæra kröfur um lágmarksfjölda útgáfudaga og birtingu efnis (f. liður) með opnari hætti til að auðvelda litlum fjölmiðlum að geta notið styrkja.9 Væri slík skoðun og möguleg einföldun jafnframt í samræmi við tillögur nefndar sem skipuð var af norskum stjórnvöldum til þess að endurmeta styrkjakerfi fjölm,ðia par í landi og vitnað er til í frumvarpsdrögunum.10 Líkt og fram hefur komið fagnar Samkeppniseftirlitið því að leitað sé leiða til þess að styrkja sjálfstæða einkarekna fjölmiðla á íslandi, en leggur áhersiu á að við val og útfærslu leiða 8 í umfjöllun fjölm.ðla um frumvarpsdrögm hefur verið bent á þetta álitaefni. Sjá t.d. frétt Vísis.is 14. febrúar 2019 „Telur starfsem, Fócbolta.net í hættu vegna fjölmið.afrumvarps". http-//www /isir.is/a/201.9190219361 /telur starfserr -fotbolta.net i-haettu veona-tiolmidlafrumvarps 9 í stað kröfu um daglega bfrtingu efnis á vefmiðlum mætti sem dæmi miða við lágmarKsfjölda birtinga á tilteknu tímabili t.d. einrn viku eða mánuð1 10 „Þann 7. mars 2017 skuað' nefnd, sem skipuð var af norskum stjórnvöldum, hvítbók sem innihélt tiliögur til að efla fjölmiðla þar í landi. Meðal þeirra tillagna sem settar eru fram i hvítbókinni er aukning é styrkveitingum til smærri fjöimiðla, emfoldun á umsóknarferlinu og jafnræði milli fjölmiðla óháð þvi hvernig efni er miðlað. Tillögurnar eru til meðferðar hjá norskum stjórnvöldum.,, 3 sé hugað vel áhnfum þeirra á samkeppni milli fjölmiöla. Áskilur eftirlitið sér rétt til að koma á framfæri frekari sjonarmiðum á s.ðari stigum. Viróingarfyllst, Samkeppniseftirlitið 4