Hollustuhættir og mengunarvarnir

Umsögn í þingmáli 436 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 30.11.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 17 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 113 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Umhverfis- og auð­linda­ráðuneytið Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 16.01.2020 Gerð: Upplýsingar
PowerPoint Presentation 16. janúar 2020 Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (viðaukar) Stjórnarráð íslands Umhverfis- og auðlindaráðuneytið Efni frumvarpsins • Einföldun regluverks • Breytingar á viðaukum — fyrirtækjaflokkum fækkað — valdmörk stjórnvalda gerð skýrari Starfsleyfi og skráningarskylda • Staðan í dag - Fyrirtæki fá starfsleyfi annað hvort hjá Umhverfisstofnun eða heilbrigðisnefndum sveitarfélaga - Ráðherra heimilt að kveða á um skráningarskyldu í stað útgáfu starfsleyfis (reglugerð í undirbúningi) Stjórnarráð íslands Umhverfis- ogauðlindaráðuneytið Starfsleyfi og skráningarskylda (2) • Verði frumvarpið að lögum - Starfsleyfi Umhverfisstofnunar (viðauki I og II) - Starfsleyfi heilbrigðisnefnda (viðauki IV) - 41 flokkur starfsemi þar sem ekki verður starfsleyfis- eða skráningarskylda Dæmi um flokka starfsemi sem falla niður • Leðurvinnsla - Áhættulítil starfsemi, meðferð á efni sem hefur verið meðhöndlað í framleiðsluferli - Framleiðsluferlið áfram starfsleyfisskylt, þ.e. sútun leðurs Dæmi um flokka starfsemi sem falla niður (2) • Brennur - Leyfi sýslumanns til staðar - Umsögn heilbrigðisnefndar og eftirlit áfram - Skilyrði fyrir brennum sett í reglugerð Dæmi um flokka starfsemi sem falla niður (3) • Dagforeldrar - Leyfi sveitarfélags (félagsmálanefndar) - Umsögn heilbrigðisnefndar og eftirlit áfram - Skilyrði fyrir starfsemi sett í reglugerð hjá félagsmálaráðuneyti Valdmörk stjórnvalda • Útgáfa starfsleyfa - Umhverfisstofnun (Viðauki I og II) - Heilbrigðisnefnd (Viðauki IV) • Viðauki III - sérstök ákvæði í starfsleyfi