Samgönguáætlun fyrir árin 2020–2034

Umsögn í þingmáli 435 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 30.11.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 47 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 138 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Hrunamanna­hreppur Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 13.01.2020 Gerð: Umsögn
Sæl verið þið. Hér sendist bókun sveitarstjórnar Hrunamannahrepps varðandi umsagnarbeiðni vegna þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. 1. Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis: Umsagnarbeiðni um tillögur til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Oddviti kynnti umsagnarbeiðni frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um tillögur til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2020-2034. Sveitarstjórn telur nauðsynlegt að hringtorg á Flúðum komi inn í samgönguáætlun 2020-2024 og aukið verði fé í tengivegapott Vegagerðarinnar til að hægt sé að fara í framkvæmdir á Hrunavegi að lágmarki upp að Hrunakirkju sem allra fyrst. Kveðja JGV Jón G. Valgeirsson sveitarstjóri