Fjáraukalög 2019

Umsögn í þingmáli 364 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 09.11.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 2 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 0 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Ríkisendurskoðun Viðtakandi: Fjár­laga­nefnd Dagsetning: 04.12.2019 Gerð: Minnisblað
Skjal_19120416190 RÍKISENDURSKOÐUN Minnisblað 04.12.2019 Viðtakandi: Fjárlaganefnd Alþingis Willum Þór Þórsson Sendandi: Ríkisendurskoðandi Skúli Eggert Þórðarson Varðar: Fjárveitingar Ríkisendurskoðunar og verkefni vegna ársins 2019 Fjárlaganefnd Alþingis hefur óskað eftir nánari rökstuðningi á beiðni forsætisnefndar um aukafjárveitingu til handa Ríkisendurskoðun vegna ársins 2019. Fram hefur komið að meira álag hefur verið á störfum embættisins vegna skýrslna að beiðni Alþingis og ráðuneyta. Hafa eftirfarandi skýrsiur verið til meðferðar á árunum 2019, 2018 og 2017. Eru klukkustundir við gerð skýrslnanna þar greindar og heildarkostnaður. Úttektir árið 2019: Heildartímafjöldi: 10333,7 Heildarkostnaður 72.366.083 kr. Úttektir árið 2018: Heildartímafjöldi: 3647,36 Heildarkostnaður 23.836,249 kr. Úttektir árið 2017: Heildartímafjöldi: 2357,24 Heildarkostnaður: 15.111.220 kr. Kostnaður eru laun hlutaðeigandi starfsmanna að viðbættum launatengdum gjöldum. Laun starfsmanna eru mismunandi. Við umfangsstærri úttektir er aðkoma stjórnenda meiri og þá er kostnaður pr. klst. hærri. Engin annar kostnaður er þar talinn með. Sundurliðun á STJÓRNSÝSLA DÓMSTÓLA________ TRYGGINGASTOFNUN___________ SAMGÖNGUSTOFA & ISAVIA VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR KVIKMYNDASJÓÐUR____________ RÍKISLÖGREGLUSTJÓRI___________ RÚV___________________________ ÁÆTLANAGERÐ OPINBERRA AÐILA ÍSLAN DSPÓSTU R________________ FISKISTOFA_____________________ LOKUN FLUGBRAUTAR___________ SAMGÖNGUSTOFA - INNHEIMTA ÚTLENDINGASTOFNUN__________ SAMEINAÐ SÍLIKON_____________ PÓST- OG FJARSKIPTASTOFNUN UTTE KTIR 2019 HEILDARTÍMAR HEILDARLAUN 680,5 4.129.901 kr 1957,81 12.796.557 kr 239,03 1.478.491 kr 843,58 6.115.934 kr 972,61 6.856.266 kr 1043, Í3 8.243.040 kr 974,48 8.050.590 kr 981,4 6.663.970 kr 1463,2 10.998.033 kr 1177,96 7.033.301 kr - - - - - SAMTALS 10333,7 72.366.083 kr ÚTTEKTIR 2018 HEILDARTÍMAR HEILDARLAUN - - - - - - 1103,44 6.934.288 kr 178,95 1.245.331 kr - - 207,76 1.452.100 kr - - - - 84,45 562.696 kr 132,3 1.045.731 kr - - 1361,34 8.870.556 kr 579,12 3.725.546 kr - - ÚTTEKTIR 2017 HEILDARTÍMAR HEILDARLAUN - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 766,93 4.964.832 kr 209,79 1.524.510 kr 10 89.933 kr 475,9 2.675.542 kr 894,62 5.856.404 kr 3647,36 23.836.249 kr 2357,24 15.111.220 kr