Skilameðferð lána­stofnana og verðbréfafyrirtækja

Umsögn í þingmáli 361 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 09.11.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 5 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 7 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Fjármálaeftirlitið Viðtakandi: Efna­hags- og við­skipta­nefnd Dagsetning: 04.12.2019 Gerð: Umsögn
á | g FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ U C3 TH EI'INANCFAL SUPERVISORV AUTH OIIITY, ICELAND Nefndasvið Alþingis A usturstræ ti 8 -1 0 150 Reykjavík Reykjavík, 4. desember 2019 Tilvísun: 2019110028 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 361. mál. Fjárm álaeftirlitið v ísar til tölvubréfs frá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis þann 13. nóvem ber sl. þar sem óskað var um sagnar stofnunarinnar um frumvarp til laga um skilam eðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtæ kja. Með frumvarpinu eru lagt til að sá hluti tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2 0 1 4 /5 9 /E S B um endurreisn og skilam eðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtæ kja sem fjallar um skilavald, skilaáætlun, skilam eðferð, lágm arkskröfu um eiginfjárgrunn og hæ far skuldbindingar og skilasjóð verði innleiddur í íslenskan ré tt Sá hluti tilskipunarinnar sem fjallar um tím anleg inngrip og endurbótaáæ tlun var innleiddur með lögum nr. 5 4 /2 0 1 8 um breytingu á lögum um fjárm álafyrirtæki. Fjárm álaeftirlitið hefur farið yfir frumvarpið og styður fram gang þess. Fjárm álaeftirlitið og Seðlabanki íslands hafa þegar hafið undirbúning að fyrirkomulagi skilavalds í sameinuðum Seðlabanka. Fjárm álaeftirlitið telur þó ástæðu til að koma fáeinum athugasemdum á fram færi við nefndina vegna frum varpsins. í 1. mgr. 28 . gr. og 5. tl. 1. mgr. 58. gr. frumvarpsins er talað um „meginreglur um forgangsröð krafna við slit eða gjaldþrot". í athugasem dum við 28. gr. segir að vísað sé til þess að „taka skuli mið af m eginreglum laga um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 2 1 /1 9 9 1 , þ.m.t. XVII. kafla þeirra laga, ogXII. kafla laga um fjárm álafyrirtæ ki, nr. 1 6 1 /2 0 0 2 " . Það væri mun skýrara að vísa til laga um gjaldþrotaskipti í frum varpstextanum og eftir atvikum viðkomandi ákvæða laga um fjárm álafyrirtæ ki í stað þess að vísa til „meginreglna". í 5. mgr. 23. gr. frum varpsins segir að Seðlabanki íslands skuli setja reglur um skrá yfir skuldbindingar sem undanþága skv. 3. mgr. gildir um. Væntanlega á að vísa til 2. mgr. þarna en ekki 3. mgr. í 3. mgr. 42 . gr. frum varpsins segir að skilavaldið beri enga ábyrgð gagnvart kaupanda á því hvort og hvernig það nýtir atkvæ ðisrétt sam kvæm t greininni. í b-lið 9. mgr. 38. gr. tilskipunarinnar segir: „the acquirer’s voting rights attached to such shares or other instrum ents of ownership shall be suspended and vested solely in the resolution authority, which shall have no obligation to exercise any such voting rights and which shall have no liability w hatsoever for exercising or refraining from exercising any such voting rights". Að mati Fjárm álaeftirlitsins vantar að kveða á um það í frum varpstextanum , eða a.m.k. í athugasemdum með ákvæðinu, að á skilavaldinu hvíli K atrín artú n 2 | 1 0 5 Reykjavík | Sím i: 5 2 0 3 7 0 0 | fm e@ fm e.is | ww w.fm e.is mailto:fme@fme.is http://www.fme.is áSp FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ TH EITN AN CIA L SUPERV ISOK y AUTHORIT’Y, ICIiLANDTH EITN AN CIAL .SUPERVISOKY AUTH O RITY, ICIiLAND engin skylda til að nýta atkvæ ðisréttinn á m eðan að skilavaldið fer með hann, sbr. það sem segir í fram angreindum texta tilskipunarinnar. í 84 . gr. frum varpsins segir að héraðsdóm ur skuli þegar í stað tilkynna skilavaldinu um kröfu um slit eða gjaldþrotaskipti á fyrirtæ ki eða einingu. Lagt er til að ákvæðið kveði einnig á um það að héraðsdóm ur skuli tilkynna skilavaldinu ef fram kem ur beiðni um nauðsam ninga eða beiðni um heim ild til greiðslustöðvunar. í 2. mgr. 94. gr. frum varpsins segir að sektir sem lagðar eru á lögaðila geta numið ákveðinni fjárhæð eða 1 0% af síðasta sam þykktasam stæ ðureikningi ef lögaðili er hluti af sam stæ ðu„ogbrot er fram ið til hagsbóta fyrir annan lögaðila í sam stæ ðunni eða annar lögaðili í sam stæðunni hefur notið hagnaðar af brotinu." Lagt er til að setningin í gæsalöppunum sé felld út þar sem hún þrengir sektarheim ildina og ekki er að finna þessa kröfu í tilskipuninni sjálfri. í c.-lið 3. mgr. 94. gr. frum varpsins er kveðið á um að við ákvörðun sekta skuli m.a. litið til ábyrgðar hins brotlega hjá lögaðila. Lagt er til að orðin „hjá lögaðila" verði felld út þar sem í tilskipuninni er segir eingöngu „the degree of responsibility of the natural or legal person responsible". Að lokum skal á það bent að í frumvarpinu er gert ráð fyrir að ým sar evrópskar fram kvæm dareglugerðir, sem mæla fyrir um nánari fram kvæm d tæknilegra atriða sem fjallað er um í frumvarpinu, verði innleiddar með stjórnvaldsfyrirm ælum . Slíkt hefur tíðkast um nokkurt skeið og er því engin athugasem d gerð við það. Fjárm álaeftirlitið bendir þó á að í sumum tilfellum getur það verið vafa undirorpið hvort b est sé að innleiða slíkar reglugerðir með setningu reglugerðar af hálfu fjárm ála- og efnahagsráðuneytis eða reglna af hálfu Fjárm álaeftirlitsins (Seðlabanka íslands]. Fjárm álaeftirlitið hefur við rýni frumvarpsins fundið nokkur tilvik þar sem hugsanlegt er að heppilegra sé að evrópsku reglugerðirnar séu innleiddar með setningu reglugerða í stað reglna, og helgast það af því að um ræddar reglugerðir varða stö rf skilavaldsins en leggja ekki skyldur á herðar lánastofnunum . Fjárm álaeftirlitið hefur sent fjármála- og efnahagsráðuneyti ábendingu með nokkrum slíkum tilvikum og óskað eftir afstöðu ráðuneytisins til þess hvor leiðin, þ.e. reglugerðir eða reglur, sé heppilegri til að innleiða viðkomandi evrópskar reglugerðir. Sé það m at ráðuneytisins að betur fari að innleiða viðkomandi gerðir með setningu reglugerða, kann það að leiða til breytinga á viðkom andi ákvæðum í frumvarpinu og væ ri heppilegt að gera þæ r breytingar við þinglega m eðferð frumvarpsins. Fulltrúar Fjárm álaeftirlitsins eru reiðubúnir að m æta á fund nefndarinnar sé þess óskað og gera nánari grein fyrir umsögninni og svara spurningum nefndarm anna. Virðingarfyllst, FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ Anna Mjöll K arlsdóttir 2 K atrín artú n 2 | 10 5 Reykjavík | Sím i: 5 2 0 3 7 0 0 | fm eglfm e.is | ww w .fm e.is mailto:fme@fme.is http://www.fme.is