Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

Umsögn í þingmáli 319 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 01.11.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 32 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 94 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Brynja, Hússjóður Öryrkjabandalagsins Viðtakandi: Velferðar­nefnd Dagsetning: 04.12.2019 Gerð: Umsögn
Scanned Document BRYNJfl Leigufélag Umsögn til velferðarnefndar vegna frumvarps til laga um um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun Þingskjal 362 — 319. mál. Með frumvarpinu er lagt til að sameina íbúðalánasjóð og Mannvirkjastofnun í nýja Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Markmiðið frumvarpsins er að efla stjórnsýslu húsnæðis og mannvirkjamála auk þess að hagræðing hlýst í rekstri hins opinbera sem er jákvætt. BRYNJA Hússjóður ÖBÍ leggur áherslu á að ný stofnun fá heimild til að lána til óhagnaðardrifna leigufélaga til fjármögnunar almennra íbúða á hagstæðum vöxtum. Fjármagnskostnaður vegur þungt í leiguverði og mun hagkvæm fjármögnun skila sér í lægra leiguverði. Reykjavík 4.12. 2019 F.h. BRYNJU Hússjóðs ÖBÍ Björn Arnar Magnússon ( / Framkvæmdastjóri B R Y N J A H Ú S S J O Ð U R ÖBl' H Á T Ú N I 10C - 105 R E Y K J A V l K | KT. 4 2 0 3 6 9 - 6 9 7 9 | S Í M I : 570 7 8 0 0 | B E I N N S l M i 570 780 4 | w w w . b r y n j a h http://www.brynjah