Virðisaukaskattur

Umsögn í þingmáli 26 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 19.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 11 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 106 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Sveitar­félagið Árborg.pdf Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 11.10.2019 Gerð: Umsögn
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar, á fundi sínum 10. október 2019, veitti eftirfarandi umsögn um 26. mál, umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts).: „Bæjarráð fagnar því að þetta frumvarp er fram komið og leggur ríka áherslu á mikilvægi þess að það verði að lögum. Fjöldi sveitarfélaga stendur frammi fyrir miklum framkvæmdum í fráveitumálum og mun það verk ganga greiðar verði frumvarpið að lögum." Umsögn bæjarráðs er hér með komið á framfæri. M eð kveðju, Gísli Halldór Halldórsson, bœjarstjóri. Sv c ita rfó la g iö r V l ÁRBORG Austurvegur 2 - 800 Selfoss - Tel: +354 480 1900 - www.arborg.is http://www.arborg.is/