Virðisaukaskattur

Umsögn í þingmáli 26 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 19.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 11 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 106 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Akureyrar­kaupstaður Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 10.10.2019 Gerð: Umsögn
Akureyrarbær Alþingi - Nefndasvið Austurstræti 8-10 150 REYKJAVÍK Akureyri, 10. október 2019 2019090550/01-106-05 Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt nr. 50/1988, 26. mál 2019 Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur á fundi sínum þann 10.október 2019 gert eftirfarandi bókun: Erindi dagsett 26. september 2019 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis þar sem óskað er umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt nr. 50/1988 (endurgreiðsla virðisaukaskatts), 26. mál 2019. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 10. október nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is. Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/150/s/0026.html Bæjarráð vekur athygli á því að Akureyrarbær hefur þegar hafið umfangsmiklar fráveituframkvæmdir og telur mikilvægt að hugað sé að afturvirkni ákvæða um endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna fráveituframkvæmda og nái þannig til þeirra sveitarfélaga sem farið hafa í kostnaðarsamar fráveituframkvæmdir á undanförnum árum en ekki eingöngu til þeirra sveitarfélaga sem dregið hafa að fara íslíkar framkvæmdir. Þetta tilkynnist hér með. Virðingarfyllst, fyrir hönd bæjarstjóra Elva Björk Einarsdóttir sérfræðingur á skjalasafni mailto:nefndasvid@althingi.is https://www.althingi.is/altext/150/s/0026.html