Lax- og silungsveiði

Umsögn í þingmáli 251 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 16.10.2019 Tegund þingmáls: Lax- Fjöldi umsagna við þingmál: 6 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 10 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Lands­samband veiði­félaga Viðtakandi: Atvinnu­vega­nefnd Dagsetning: 07.11.2019 Gerð: Umsögn
LANDSSAMBAND VEIÐIFELAGA Bændahöllinni v/Hagatorg »107 Reykjavík Sími 563 0300 • www.angling.is • angling@angling.is Alþingi. atvinnuveganefnd. Sent með tölvupósti. Reykjavík, 6. nóvember 2019. Efni: Frumvarp til laga um breytingu á lögum um lax- og silungsveiði, nr. 61/2006, með síðari breytingum (minnihlutavernd, gerð arðskráa o.fl.), 251. mál. Med tölvupósti, dags. 24. október 2019, óskaði atvinnuveganeírid Alþingis eftir umsögn Landssambands veiðifélaga (hér eftir LV) um fmmvarp til laga um breytingu á lögum nr. 61/2006 um lax- og silungsveiði. Með fm m varpinu er lagt til að lögfest verði ákvæði sem ætlað er að stvrkja minnihlutavemd í veiðifélögum, um breytingu á skipan arðskrámefiidar og að lokum að dregið verði úr milligöngu hins opinbera við greiðslur kostnaðar a f störfiim þeirrar nefndar. í þessari umsögn verður fjallað um hvert og eitt þessara atriði en einnig gerðar athugasemdir við skort á samráði ásamt því að bent er á hugsanlega brotalöm í lögum um lax- og silungsveiði að því er varðar lögvarða hagsmuni veiðifélaga. 1. Samráð Fmmvarpið er samið í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu án samráðs við LV. í athugasemdum með fmmvarpinu er sérstakur kafli um samráð. I honum kem ur fram að sá hluti frumvarpsins sem snýr að minnihlutavernd hafi komið fram sem þingmannafmmvarp á 149. löggjafarþingi. Þar a f leiðandi hafi þessi þáttur fengið vem lega kynningu. Hið rétta er að þetta fmmvarp var aldrei sent hagsmunaðilum til um sagnar og það var ekki einu sinni m ælt fyrir því í þinginu. Samkvæmt samþykkt ríkisstjóm arinnar um undirbúning og frágang stjóm arfm m varpa og stjómartillagna frá 10. mars 2017 gilda eftirfanmdi reglur um öll ráðuneyli: 1. Kynna skal almenningi áform ríkisstjórnar nm lagasetningu ogfrummat á áhrifum hennar og gefa kost á umsögnum og cibendingum. Þetta á þó ekki við e f sérstök rök mœla gegn slíkri birtingu, svo sem e f mál er séríega brýnt. Hœfilegur frestur skal gefinn til athugasemdci. að minnsta kosti tvœr vikur. 2. Drög að lagafrumvörpum skulu k\mnt almenningi og hagsmunaaðilum í opnu samráði og kostur gefinn á umsögnum og ábendingum. Þetta á þó ekki við e f sérstök rök mœlci gegn slíkri birtmgu, svo sem e f mál er sérlega brýnt. Hœfilegur frestur skal gefmn til athugasemda, að minnsta kosti tvœr vikur. Akvörðun um takmarkað eðci ekkert samrcið við cdmenning og hagsmunaaðila skal ráðherra rökstyðja í gögnum sem lögð erufyrir ríkisstjórn. I greinargerð með lagcfrumvarpi skal rakið hverja frumvarp snertir fyrst ogfremst, hvernig samráði hqfi verið háttað. hvciða sjónarmið komu frcim, hvort brugðist hafi verið við þeim og þá hvaða áhrif samráðið hafi hqft á frumvarpið. Þessum reglum hefur ekki verið fylgt að því er varðar þann þátt fm m varpsins sem snýr að m innihlutavemd. Þá kemur fram í athugasemdum með fmmvarpinu að fýrinnæli fm m varpsins um breytingar á skipan m atsnefhdar hafi verið kynnt á ftindi með þáverandi framkvæmdastjóra LV. Það kann að vera en ekki var óskað eftir umsögn LV um málið eða óskað eftir afstöðu til þess. Framangreindum reglum um samráð var þannig heldur ekki fylgt að því er varðar þennan þátt fmmvarpsins. http://www.angling.is mailto:angling@angling.is Hins vegar var sá þáttur frumvarpsins sem snertirgreiðslu kostnaðar a f störfum arðskrám efhdar kynntur í samráðsgátt stjóm valda sumarið 2019. LV veitti ekki umsögn um málið þá en gerir athugasemdir við þann þátt málsins með þessari umsögn. 2. M innihlutavernd í veiðifélögum í frumvarpinu er lagt til að sania aðila eða tengdum aðilum verði ekki heimilt að hafa til ráðstöfunar í krafti beins eða óbeins eignarhalds m eira en 30% atkvæða í veiðifélagi, þar scm sjö eða fleiri lögbýli njóta atkvæðaréttar. I athugasemdum með fmmvarpinu kem ur fram að með þessu er leitast við að tryggja betur vemd minni hluta félagsmanna. Að sú staða geti komið upp að minni hluti í veiðifélagi verði til lengri tíma áhrifalítill eða áhrifalaus og einn aðili drottni vfir félaginu. Þá að hinar sérstöku reglur laga um lax- og silungsveiði um meðferð veiðiréttar og ráðstöftm veiði geri það að verkum að rétt þvki að huga sérstaklega að þessu. Þegar veiðirétti er ráðstafað, t.d. með samningi við leigutaka, og greidd atkvæði um slíka ráðstöfun á félagsfundi, fy lgir eitt atkvæði hverri jörð sem á veiðirétt á félagssvæði, sbr. 1. mgr. 40. gr. laga um lax- og silungsveiði. I athugasemdum með fmmvarpinu kemur fram að með því sé leitast við að tryggja betur vem d minni hluta félagsmanna vegna þess að það hafi spurst að m eira kveði að því en áður að keyptar séu upp laxveiðijarðir í því markmiði að öðlast yfirráð á aðalfundum veiðifélags. Að sú staða geti komið upp að minni hluti í veiðifélagi verði áhrifalítill. I fmmvarpinu er ekki fjallað sérstaklega um hvaðan þetta hefur spurst og í hve miklum mæli þessi uppkaup laxveiðijarða hafa reynst vera vandamál. í athugasemdum með fmmvarpinu kem ur fram að m innihlutaréttindi séu best þróuð í hlutafélagalöggjöfinni og að ýmis virkni sé í henni til að gæta slíkra réttinda. M eirihlutaræði er gm ndvallarregla í félagarétti en í því felst að meirihluti hluthafa ræður öllu jöfiiu ákvarðanatöku og fer með æðsta vald í málum hvers félags. Reglum um m innihlutavernd er ætlað að veita meirihluta mótvægi. Að mati LV hefur ekki verið sýnt frarn á að ná megi fram þeim markmiðum sem stefnt er að í fm m varpinu með því t.d. að lögfesta sérstakar reglur um minnihlutavemd í veiðifélögum. Það hefur verið talið að veigamikil rök séu fyrir þessari gmndvallarreglu um meirihlutaræði, að best sé að hafa sem m esta fylgni á milli fjárhagslegra hagsm una og ákvarðanatöku í félagi. Þ áe r jafiiræði félagsm annaeinnig gm ndvallarregla í félagarétti. Skylduaðild er að veiðifélögum en hún m ælir sérstaklega á móti mismunun félagsmanna. Þess ber að geta að það er ekki að öllu leyti eðlilegt að bera saman m innihlutavem d í hlutafélagalöggjöf og í veiðifélögum vegna skylduaðildarinnar. Án þess að taka beinlínis afstöðu til þeirrar leiðar sem lögð er til að farin verði í fyrirliggjandi fmmvarpi telur LV mikilvægt að fram fari frekari greining á því hvert umfang hins meinta væidamáls er ásamt því að kanna hvort mögulegt er að tryggja vem d minnihluta í veiðifélögum með öðmm aðferðum en að skerða atkvæðisrétt og ganga þannig gegn gmndvallarreglunni um meirihlutaræði. Þá er óljóst hvers vegna hám ark atkvæða geti mest orðið 30%. Það er að mati LV ekki fullnægjandi að halda því einungis fram að það sé hæfilegt eins og frani kemur í athugasemdum með fmmvarpinu. LV telur að vissulega kunni að vera teikn á lofti um að jarðauppkaup verði vaxandi vandamál en telur jafnfram t að það sé nauðsynlegt að heildstæð skoðun fari fram á því til hvaða aðgerða er hægt og nauðsynlegt að grípa til þess að vinna bug á því. í því samhengi er m ikilvægt að greina hvort slíkar aðgerðir kunni að gangagegn eignarréttarákvæði stjómarskrárinnar. Það væri óheppilegt að ágreiningur skapaðist um samræmi ákvæða laga um lax- og silungsveiði við stjómarskrá. Að mati LV er afar mikilvægt að löggjafinn gæti þess að kippa ekki botninum undan skylduaðild að veiðifélögum því þá verður stoðunum kippt undan veiðistjómun en engum dylst hversu mikill árangur hefur náðst með henni. Að svo stöddu leggst LV því gegn fyrirhuguðum brevtingum á 40. gr. lagaum lax- og silungsveiði. Það er rétt að geta þess að það fer betur á því að gera breytingar á lagaumgjörð veiðifélaga í samstarfi við veiðifélögin s já lf- LV sem gætir sameiginlegra hagsm una þeirra. 3. Breyting á skipan arðskrárnefndar Með ffumvarpinu er lagt til að breyting verði gerð á skipan arðskrámefiidar og vísað í álit starfshópar sem skipaður var a f sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra árið 2015. Lagt er til að felld verði brott ákvæði um að tveir fiilltrúar í ncfhdinni skuli uppfylla almenn hæfisskilyrði héraðsdóm araog jafiiframt að Hæstiréttur tilnefni einn fiilltrúa í nefndinni. í staðinn skipi ráðherra skipa einn fulltnia án tilnefiiingar og einn samkvæmt ábendingu Hafrannsóknarstofiiunar. Með þessari breydingu sé horft til þess að aukin áliersla verði á að skipa í nefndina fiilltriia með sérþekkingu eða reynslu a f veiðimálum eða líffræði vatnafiska. LV fær ekki séð hvers vegna er sérstök þörf á því að skipa í nefhdina fulltrúa með sérþekkingu á líffræði vatnafiska. Þvert á móti telur LV æskilegt að í nefhdinni eigi áfram sæti menn sem uppfyllaalm enn hæfisskilyrði héraðsdóm aratil þess að trygg ja ré tta og faglegam álsm eðferð. Auk þess að gera arðskrá er hægt að skjóta mörgum lögfræðilegum álitaefnum til matsnefiidar. Eftir því sem eignarhald jarða með veiðirétti verður Qölbreyttara m á reikna með að slíkum málum geti fjölgað veailega á næstu árum. Þá getur reynt í auknum mæli á hæfi m atsnefhdar að taka á lögfræðilegum úrlausnarefnum. Nefndinni er skv. núgildandi reglum heim ilt að kveðja sérfræðinga sér til aðstoðar e f þörf þykir. í athugasemdum með frumvarpinu er fjallað um að efla þurfi fiskifræðilega aðkomu að matsgerðum og látið að því liggja að vægi búsvæða skuli aukið. Um þau rök eru mjög skiptar skoðanir milli veiðiréttareigenda eins og sjá m á e f skoðaðar em kröfur einstakra veiðiréttareigenda vegna úrskurða um arðskrár undanfarin ár. N ær undantekningalaust hefur einingum verið skipt milli veiðiréttareigenda í samræmi við það sem fram kem ur í búsvæðamötum frá fiskifræðingum. Þó skal bent á að vægi búsvæða í Núpsá var aukið frá áliti fiskifræðinga þegar Miðfjarðará var síðast metin. Þetta var á kostnað Vesturár, Austurár og sjálfrar aðalárinnar eftir að allar upprunaám ar vom saman komnar. Þetta var gert þar sem ljósl: var að Núpsá var heitari og fóstraði seiði betur. Búsvæðamat tekur eingöngu til botngerðar, en ekkert til annarra skilyrða í ánum. Eðlilegra væri að fiskifræðingar kæmu sér upp aðferðum til að taka hitastig og fæðum öguleika inn í sín búsvæðamöt og leggja slík fræði til úrlausnar matsmanna. Það hafa fiskifra:ðingar ekki gert og styðjast eingöngu við botngerð í búsvæðamötum. I frumvarpinu er gert ráð fyrir að ráðherra skipi einn fiilltriia samkvæmt ábendingu Hafrannsóknarstofhunar. I flestum málum sem koma á borð arðskrám efndar liggur fyrir búsvæðamat sem oft er unnið a f Hafrannsóknarstofhun. Kemur þá til kasta fulltrúa að taka afstöðu til búsvæðamats sem unnið er a f sömu stofnun og tilnefnir hann. Afstaða nefiidarmanna til búsvæðam atsins getur haft vem lega þýðingu fyrir arðskrármatið og færa mætti fyrir því rök að fiilltrúi sem tilnefiidur er a f Hafrannsóknarstofiiun væri vanhæfur til þess að fjalla um búsvæðamat unnið a f sömu stofnun og meta vægi þess. Þá er bent á að matsnefndin fer einnig með önnur verkefhi samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði. I flestum tilféllum em slíkar ákvarðanir teknar eftir umsögn frá Hafrannsóknarstofiiun. Hér m á benda á 24., 29., 34. og 35. gr. laganna. F æ ram á rök fýrir því að fulltrúi Hafrannsóknarstofiiunar væri vanhæfur til þess að fjallaum þessi mál. I athugasemdum með fmmvarpinu er þess getið að vegna eindreginnar óskar stjóm ar LV þyki ekki rétt að leggja til að felldur verði niður réttur sambandsins til tilnefhingar í nefiidina. A f þessu tilefni telur LV rétt að benda á að LV er málsvari þeirra hagsmuna sem hér eru til umfjöllunar. Um tilvist LV er kveðið á um. í lögum um lax- og silungsveiði en samkvæmt 5. mgr. 4. gr. laganna gætir sambandið sam eiginlegrahagsm unaveiðifélaga. Á vettvangi LV erfja llaðum rnálefni tengd greininni og tilnefiiing LV í nefndina endurspeglar v iðhorf hennar. Það er eðlilegt að LV hafi áfram rétt til þess að tilnefna í matsnefndina, ekki síst til þess að tryggja valdajafiivægi í henni. Það er ekki eðlilegt að ráðherra og stofnanir sem heyra undir hans ráðuneyti ráði algjörlega för að því er varðar áherslur nefndarinnar. 4. M illiganga hins opinbera við greiðslur kostnaðar af störfum arðskrárnefndar LV telur ekki ástæðu til þess að breyta núverandi fyrirkomulagi um m illigöngu hins opinbera við greiðslur kostnaðar a f störfúm arðskrárnefhdar enda liggur ekkert fyrir um það sem fram kemur i athugasemdum við frumvarpið að þessi m illiganga geti frekar orðið til þess að ý ta upp kostnaði við arðskránnat Þetta er órökstutt. Það er reyndar til þess fallið að ýta upp kostnaði við arðskrármat að fella niður milligöngu hins opinbera við greiðslur kostnaðar a f störfúm arðskrámefhdar. Samkvæmt núgildandi lögum skal reikningur m atsm anna stílaður á atvinnuvegaráðuneytið. Hann er með virðisaukaskatti en ráðuneytið innheim tir kostnaðinn a f veiðifélögum án virðisaukaskatts. I athugasemdum með frumvarpinu er þessi breyting lögð til m.a. vegna þess að atvinnuvega- og nýsköpunairáðunevtið hafi enga aðra aðkomu að störfúm nefiidarirmar en að leggja út fy’rir reikningum matsnefndarinnar. Hið rétta er að samkvæmt núgildandi lögum skipar ráðherra alla matsmennina í nefndina og þar a f einn án tilnefiiingar. Ráðherra ákveður svo tímagjald matsmannanna. Þá er íjallað um störf matsnefndarinnar og málsmeðferð fy rir henni í reglugerð nr. 403/2012 um arðskrár veiðifélaga sem ráðherra setur á grundvelli 7. mgr. 41. gr. laga um lax- og silungsveiði. í ljósi þess að ráðuneytið hefur allt um störf nefiidarinnar og kostnað sem af starfí hennar hlýst að segja, telur LV eðlilegt að það hafi áfram þessa inilligöngu. Samkvæmt b.-lið 3. gr. frumvarpsins er lagt til að orðin „að jafnaði“ falli brott. Þetta þarf að athuga vel. Með brottfalli þessara orða verður ótvírætt að veiðifélög skuli bera kostnað a f matsgerð um arðskrár. í frumvarpinu er ekki fjallað um hvað skuli verða um kostnað vegna annarra úrskurða matsnefiidar samkvæmt lögum um lax- og silungsveiði. 5. Lögvarðir hagsm unir veiðifélaga Mcð úrskurði Landsréttar í máli nr. 10/2019 frá 11. október 2019 var ágreiningi málsóknarfélagsins Náttúruvem dar 2, sem saman stendur a f fjórum veiðifélögum, og Löxum fiskeldi ehf., vísað frá dómi m.a. á grundvelli þess að dómurinn taldi hagsmuni tengda nvtingu laxveiðihlunninda ekki tilhevra veiðifélögunum heldur félagsmönnum þeirra. Dómurinn taldi þannig að veiðifélögin hefðu ekki lögvarða hagsmuni a f efnisúrlausn það efni. Eftir því sem LV kemst næst verður úrskurður Landsréttar kærður til Hæstaréttar. Þessi niðurstaða Landsréttar kom LV verulega á óvart og í opna skjöldu. LV heflir talið og telur enn að veiðifélög geti komið fram fyrir hönd félagsmanna sinna í málum sem varða sameiginlega hagsmuni þeirra. Veiðifélög gmndvallast á nvtingu veiðihlunninda og þess vegna óeðlilegt að þau geti ekki gætt hagsmuna félagsmanna sinna fyrir dómstólum að því er varðar það efiii. Þó svo hugsanlega fáist úr þessu álitamáli skorið fyrir Hæstarétti telur LV æskilegt að atvinnuveganefiid taki til skoðunar hvort skýra þarf lög um lax- og silungsveiði um þetta efini. í öllu falli telur LV nauðsynlegt að veiðifélög geti komið fram fyrir hönd félagsmanna sinna og gætt sameiginlegra hagsmuna þeirra fyrir dómstólum og öðmm opinbemm aðilum, s.s. úrskurðamefnd um umhverfismál. ^Vyiðmga^y'llst^ j Elías Blöndal Guðjonsapn framkvæmdastj óri