Grunnskólar

Umsögn í þingmáli 230 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 15.10.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 7 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 82 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samband íslenskra sveitarfélaga Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 13.11.2019 Gerð: Umsögn
S A M B A N D Í S L E N S K R A S V E í T A R F É L A G A Skrifstofa Aíþingis - nefndasvið b.t. alisherjar- og menntamálanefndar Austurstrætí 8-10 150 Reykjavík Reykjavík 13. nóvember 2019 1911012SA VÓHS Máiaiykiil: 00.63 Efni: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um grunnskóla, nr. 91/2008 (ritfangakostnaður), 230. mál Vísað er tii umsagnarbeiðni frá allsherjar- og menntamálanefnd Afþingis, dags. 25. október slv þar sem óskað et umsagnar um frumvarp til laga um grunnskóia (ritfangakostnaður), 230. mál. Frumvarpið leggur tii að feiit verðí á brott ákvæði grunnskólalaga um að opinberum aðilum sé ekki skylt að ieggja nemendum ti! gögn ti! persónulegra nota, svo sem ritföng og pappír. Könnun frá 2016 og áframhaldandi tílraunaverkefni Umræðan um gjaldfrjálsan grunnskóla, þar með talin námsgögn og skólamáltíðir koma regluiega til umræðu á vettvangi sveitarféiaganna. Árið 2016 vöktu samtökin Barnahetil, Heimili og skóli og Velferðarvaktin athygii stjórnvaida á að þarna var um að ræða umtalsverðar fjárhæðír fyrir fjölskyldur og farið var því fram á að heimildarákvæði 1 grunnskóialögum um gjaldtöku yrði feilt niður. Vissuiega er sú lagabreyting í höndum Alþíngis, en ekki iiggur fyrir afstaða mennta- og menningarmálaráðuneytisins tíl frumvarpsíns. Sambandið brást við erindum frá framangreindum samtökum í maí 2016 með því að kanna kostnað foreidra vegna námsgagna. Tii grundvaliar þeirri athugun voru listar frá grunnskólum víða um land um nauðsynleg námsgögn. Við skoðun á þessum listum kom í Ijós að skólar gerðu mjög mismunandi kröfur um hvaða gögn nemendum ber að koma með í skólann. Kostnaðurinn var þar af leiðandE mjög mismunandi á milii sveitarfélaga. Mismunurinn gat einnig verið umtalsverður á milli skóla í sama sveitarfélagi. í könnuninni kom fram að kostnaðurinn var mjög mismikiii eftir skóium en meðalkostnaður var um kr. 8.000.- í kjölfarið sendi sambandið ábendingu til skólanefnda og skólaskrifstofa þar sem vakin var athyglí á þessum kostnaði og þeim tiimælum beint tii skóianefnda og skóiaskrifstofa að kanna framkvæmd þessara mála f sfnu sveitarfélagi. Út frá könnuninni var heiidarkostnaður vegna námsgagna nemenda talínn nema um kr. 352.000.000.- Ef sá kostnaður væri reiknaöur út frá birtum gildum vfsitöiu framfærslukostnaðar og vísitölu neysluverðs að teknu tilfiti til verðbólgu hefur þessi kostnaður hækkað um 8,4% frá 2016 og nemur nú m.v. oktöber 2019, kr. 381.702.169.-1 Á undanförnum árum hefur skapast mikili þrýstingur frá samfélagínu og ýmsum hagsmunahópum á sveitarféiögin að greiða þennan kostnað. MikiII meirihluti sveitarfélaga hefur orðíð við þeirri ósk en þó er vert að hafa í huga að það hefur f allmörgum tíivikum verið gert sem tilraunaverkefni, t.a.m. f Hafnarfírði. 1 Fjöldí barna á grunnskólaaidri á íandínu, m.v. 1. janúar 2018, teija nú 45.744 börn. Borgartúnl 30, pósthólf 8100, 128 Reykjavík, sími 515 4900, fax 515 4903, samband@sambandJs. www.ssmband.is http://www.ssmband.is Kostnaðarmat Sveitarfélögin eru sjálfstæð stjórnvöld, sbr. 1. mgr. 78. gr. stjórnarskrár. Pá hafa sveitarféíögin sjáifstæða tekjustofna og sjálfstætt va!d, innan ramma laga, tii að taka ákvarðanír um nýtíngu þeirra og ráðstöfun, sbr. 2. mgr. 78. gr. stjórnarskrár og nánari fyrirmæli f sveitarstjórnariögum og iögum um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995, með síðari breytingum. f frumvarpinu er gert ráð fyrir að sveitarfélögin taki á sig kostnað vegna gagna sem nemendur munu nota til persónulegra nota, svo sem ritföng og pappír sem sveitarfélögunum ber ekki skylda til samkvæmt gildandi lögum og sem ekki var gert ráð fyrir þegar samið var um yfirfærslu grunnskólans frá ríki yfir til sveitarfélaga árið 1996. Þrátt fyrir að um sé að ræða þingmannafrumvarp teiur sambandið mikiivægt að vfsa til 129. gr. sveitarstjórnarlaga, sem kveður á um skyldu tii að láta fara fram sérstakt mat á áhrifum lagafrumvarps á fjárhag sveitarfélaga. Afstaða sambandsins er sú að ekki sé eðlííegt að gerðar séu minni kröfurtií þingmannafrumvarpa heldur en stjórnarfrumvarpa, heldur sé það eðlilegur þáttur í afgreiðslu mála á Alþingi að kaila eftir fuiínægjandi mati á áhrifum mögulegra lagabreytinga. Ekki er fullnægjandi að vísa tii könnunar Velferðarvaktarinnar eingöngu heldur verður að meta kostnaðaráhrif frumvarpsins með sérstöku mati, sér í lagi f Ijósi þess að sveitarfélög, sum hver hafa tekið þátt í þessum kostnaði sem tilraunarverkefni. í kafia frumvarpsins sem fjallar um mat á áhrifum þess segir einungis: Grunnskólör eru reknir á vegum sveitarfélaganna og árið 2017 voru í þe/m 45.195 börn. Samkvæmt könnun Veíferðarvaktarinnar árið 2018 eru nú 67 af 72 sveitarfélögum með gjaldfrjáls námsgögn fyrir grunnskólanemendur. Jafnframt reka ekki öll þau sveltarfélög sem eftir standa grunnskóla skóíaárið 2019-2020 auk þess sem þar býr aðelns um 1% landsmanna. Með tilliti til þess og að meírí hluti umræddra sveitarfélaga hefur þegar ákveðið að draga úr kostnaðarþátttöku grunnskólanema má ætla að heiidarkostnaður frumvarpslns sé óverulegur fyrír þau sveitarféiög sem eftir standa. Með hliðsjón af fjármálakafla sveitarstjórnarlaga og þeim kröfum sem þar eru gerðar, verður að teija að þær tillögur sem lagðar eru til í frumvarpinu verði að fara f gegnum sérstakt mat á áhrífum þeirra á fjárhag sveitarféiaga. Enn fremur, verði ágreiningur um niðurstöðu kostnaðarmats á lagafrumvarpi skal gera sérstaka grein fyrir því f kostnaðarumsögn sem ska! fylgja með frumvarpi þegar það er lagt fyrir Alþingi, sbr. 4. mgr. 129. gr. sveitarstjórnarlaga. Lokaorð Sú röksemd að þessi kostnaður sé íþyngjandi fyrir tekjulágar fjölskyldur á fyllilega rétt á sér og tekur sambandið því undir margt sem kemur fram í greinargerð með frumvarpinu. En eins og fram hefur komið er lagaieg skylda sveítarfélaganna Ijós. Ailar tilíögur að breytingum sem munu hafa fjárhagsleg áhrif á sveitarféiögin verður þó að kostnaðarmeta frá grunni. Verði ákvörðun tekin um að auka útgjöld sveitarfélaga með lagaboði er Ijóst að um umtalsverðar fjárhæðir er að ræða og óvissa er um hvort að fjármagn fylgi með frá ríkinu. Sambandi leggst þvf gegn 2 samþykkt frumvarpsins nema tryggt verði að sveitarfélögunum verði bættur sá kostnaðarauki sem af því hlýst. Virðingarfyllst SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA 3