Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020

Umsögn í þingmáli 2 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 11.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 21 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 52 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Tollstjóri Viðtakandi: Efna­hags- og við­skipta­nefnd Dagsetning: 09.10.2019 Gerð: Umsögn
T o l l s t j ó r i Skrifstofa Alþingis - Nefndasvið Austurstræti 8-10 150 Reykjavík Reykjavík, 9. október2019 Efni: Umsögn Tollstjóra um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna fjárlaga fyrir árið 2020. Þingskjal 2 - 2 . mál, 150. löggjafarþing. Tollstjóri hefur móttekið tölvupóst frá nefndasviði Alþingis, dags. 20. september 2019, þar sem gefmn er kostur á að veita umsögn um ofangreint þingmál. Tollstjóri telur tilefni til að vekja athygli á eftirfarandi atriði í tengslum við frumvarpið: Um 34. gr. frumvarpsins Samkvæmt 34. gr. munu ákveðin gjöld leggjast á tiltekin tollskrámúmer fyrir flúoraðar gróðurhúsalofttegundir en þær lofttegundir sem ekki eru nefndar í 34. gr. munu bera 10.000 kr./kg. skatt. Vandamálið er að 34. gr. frumvarpsins gerir ráð fyrir því að skattur á tnr. 2903.3923, 2903.3926, 2903.3927 og 2903.3929 sé mismunandi eftir því hvaða gróðurhúsalofttegund er um að ræða og þannig er til dæmis gert ráð fyrir því að tnr. 2903.3926 beri sex mismunandi gjöld. Slík gjaldtaka er ýmsum vandkvæðum bundin og því þarf að bæta tollskrárnúmerum við vörulið 2903 í tollskrá og endurskipuleggja þann hluta tollskrár samkvæmt efni frumvarpsins, að höfðu samráði við Umhverfisstofnun. A f þeim sökum leggur Tollstjóri til að í stað þess að tiltaka tollskrárnúmer fyrir lofttegundir í vörulið 2903, sbr. 34. gr. frumvarpsins, verði einungis vöruliðurinn nefndur, vöruliður 2903. Með því móti hefði Tollstjóri svigrúm til að útbúa ný tollskrárnúmer í samræmi við efni 34. gr. frumvarpsins og eftir iðnaðarheiti lofittegundanna. Að mati Tollstjóra ætti umræddur hluti 34. gr. frumvarpsins að orðast á eftirfarandi hátt: Tollm. (IS) Iðnaðarheiti Skattur 28129010 Brenni-steins-hexaflúoríð (SF6) 10.000 ki-./kg 38247810 Blanda R404A 9.805 la'./kg 38247811 Blanda R407C 4.435 kr./kg 38247812 Blanda R407F 4.563 kr./kg 38247813 Blanda R410A 5.220 kr./kg 38247814 Blanda R422A 7.858 kr./kg 38247815 Blanda R422D 6.823 kr./kg 38247816 Blanda R428A 9.018 kr./kg 38247817 Blanda R434A 8.113 kr./kg 38247818 Blanda R437A 4.513 kr./kg 38247890 Blanda R438A 5.663 kr./kg Tryggvagötu 19, 101 Reykjavík, sími: 560 0300, fax: 560 0422, netfang: tollur@tollur.is, vefur: www.tollur.is mailto:tollur@tollur.is http://www.tollur.is 38247820 Blanda R448A 3.468 ki-./kg 38247821 Blanda R449A 3.493 kr./kg 38247822 Blanda R507 9.963 kr./kg 38247823 Blanda R508B 10.000 ki-./kg Vöruliður Iðnaðarheiti Skattur í tollskrá (IS) 2903 HFC-125 8.750 kr./kg 2903 HFC-134 2.750 kr./kg 2903 HFC-134a 3.575 kr./kg 2903 HFC-143 883 kr./kg 2903 HFC-143a 10.000 kr./kg 2903 HFC-152 133 kr./kg 2903 HFC-152a 310 kr./kg 2903 HFC-161 30 kr./kg 2903 HFC-227ea 8.050 kr./kg 2903 HFC-23 10.000 kr./kg 2903 HFC-236cb 3.350 kr./kg 2903 HFC-236ea 3.425 kr./kg 2903 HFC-236fa 10.000 kr./kg 2903 HFC-245ca 1.733 kr./kg 2903 HFC-245fa 2.575 kr./kg 2903 HFC-32 1.688 kr./kg 2903 HFC-365 mfc 1.985 kr./kg 2903 HFC-41 230 kr./kg 2903 HFC-43-10 mee 4.100 kr./kg 2903 PFC-116 10.000 kr./kg 2903 PFC-14 10.000 kr./kg 2903 PFC-218 10.000 kr./kg 2903 PFC-3-1-10 (R-31-10) 10.000 kr./kg 2903 PFC-4-1-12 (R-41-12) 10.000 kr./kg 2903 PFC-5-1-14 (R-51-14) 10.000 kr./kg 2903 PFC-c-318 10.000 kr./kg Virðingarfyllst, f.h. Tollstjóra, Hjalti B. Arnason, lög fiæ ð ingur á to llasviði.