Stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019–2033 og aðgerðaáætlun fyrir árin 2019–2023

Umsögn í þingmáli 148 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 24.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 20 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 97 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Fljótsdalshreppur Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 07.11.2019 Gerð: Umsögn
Végarði 07.11 2019 Efni : Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun í málefnum sveitarfélaga fyrir árin 2019-2033 og aðgerðaráætlun fyrir árin 2019-2023. 148. mál. Sveitarstjórn Fljótsdalshrepps mótmælir öllum hugmyndum um lögþvingaðar sameiningar sveitarfélaga á Íslandi eins og þær birtast í tillögu að þingsályktun um stefnumótun áætlun í málefni sveitarfélaga og aðgerðaráætlun 2019-2026. Sveitarstjórn hvetur ríkisstjórn og Alþingi að virða lýðræðislegan sjálfsákvörðunarrétt íbúa í eigin málefnum. Virðingarfyllst, Gunnþórunn Ingólfsdóttir oddviti Fljótsdalshrepps