Opinber fjármál

Umsögn í þingmáli 145 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 23.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 1 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 28 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Mennta- og menn­ingar­mála­ráðuneytið Viðtakandi: Fjár­laga­nefnd Dagsetning: 25.03.2020 Gerð: Umsögn
Nefndasvið Alþingis MENNTA-OG Austurstræti 8-10 MENNINGARMÁLARÁÐUNEYTIÐ 150 Reykjavík S ö lv h ó l sg ö tu 4 10.1 Revkjavík s[in i:5459500 pos tu r@ m rn . is m e n n ta m ala rad u n e y t i . i s Reykjavík 25. mars 2020 Tilv.: M M R20020281/0.6.1 Umsögn mennta- og m enningarmalaráðuneytis (M RN) um frumvarp til laga um breytingu á lögum um opinber fjármál, nr. 123/2015, með síðari breytingum (framlagning fjármálaáætlunar), mál 145. I fm m vaipinu er lagt er til að í stað orðanna „1. ap n l“ í 1. mgr. 5. gr. laganna komi 1. febrúar. Akvæði l . mgr. 5. gr. laga um opinber fjármál segir að eigi síðar en 1. apríl ár hvert leggur fjármálaráðherra Alþingi tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun til næstu fímm ára hið skemmsta. E f a f þessari breytingu verður þá m un vinna við fjármálaáætlun skarast á við önnur verkefni ráðuneytisins sem eru að venju unnin á þeim tíma sem breytingin kallar á. í stórum dráttum eru þessi verkefni eftirfarandi: • Yfirferð á verk- og tímaáætlunum fer fram 15. janúar og færist fram til 15. nóvember. • Fonnleg skrif á fjárm álaáætlun hefjast 20. janúar og færast fram til 20. nóvember. • Skil á útgjaldaskuldbindingum málefnasviða og verkefna í stjóm arsáttm ála til fjármála- og efnahagsráðuneytis (FJR) vegna fjármálaáætlunar fara fram í þriðju viku janúar m ánaðar - þau myndu með þessari breytingu færast fram í þriðju viku nóvember. • Skil á útgj aldaskuldbindingum v. nýrra áform a og stefnumála M RN til FJR vegna fjárm álaáætlunar fara fram í fyrstu viku febrúar - þau myndu færast fram í fyrstu viku desember. • Skil á drögum að stefnuskjölum málefnasviða/flokka í greinargerð fjárm álaáætlunar til FJR fara fram í þriðju viku febrúar - þau myndu færast fram í þriðju viku desember. • Skil á breytingartillögum eftir endurskoðun og áhættumat M RN til FJR vegna fjánnálaáæ tlunar fara fram í annarri viku mars - þau myndu færast fram í aðra viku janúar. Lokaskil á stefnuskjölum málefnasviða/flokka til FJR í greinargerð fjárm álaætlunar til FJR fara fram í annarri viku mars - þau myndu færast fram í aðra viku janúar. • Kynningarefni um fjármálaáætlun og greinargerð hennar ásamt fréttatilkynningum og ítarefni skal vera tilbúið fyrir 1. apríl - það myndi færast fram fyrir 1. febrúar. Fyrrgreind verkefni sem myndu færast fram um tvo mánuði lenda í staðinn ofan í vinnu við verkefni sem tengjast fjárlögum og fjárlaukalögum ásamt yfirferð og staðfestingu á stefnum, ársáætlunum og mailto:postur@mrn.is þriggja ára áætlunum stofnana. Auk þess eru öll skil á allri OECD tölfræði frá lokum nóvem ber til loka desember. H ér er nánar um að ræða vimiu við: • 2. og 3. umræðu fjárlaga sem er í gangi út nóvember. • 2. og 3. umræðu fjáraukalaga sem er í gangi síðustu 3 vikur nóvember. • m illifærslur og greiðslur vegna áramótauppgjörs sem fer fram frá lokum nóvember fram í næst síðustu viku desember. • yfírferð ráðuneyta á ársáætlunum, þriggja ára áætlunum og stefnum ríkisaðila sem fer fram frá m iðjum október fram í næst síðustu viku nóvember. ■ fjárveitingabréf og útsendingu þeirra til stofnanna sem fer fram frá annarri viku nóvember fram í aðra viku desember M RN telur að þessi breyting ein og sér sé ekki heppileg enda muni þá myndast m iklir álagspunktar á ákveðnum árstímum sem myndu krefjast aukins mannafla. Til að ganga upp þyrfti breytingin að verða víðtækari varðandi árleg verkefni laga um opinber fjármál. Fyrir hönd ráðherra