Vextir og verðtrygging

Umsögn í þingmáli 13 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 12.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 1 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 18 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Seðlabanki Íslands Viðtakandi: Efna­hags- og við­skipta­nefnd Dagsetning: 09.10.2019 Gerð: Umsögn
9. október 2019 1909067 Nefndasvið Alþingis b.t. efnahags- og viðskiptanefndar nefndasvid@.althingi. is Efhi: Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001 (jöfn staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði), 13. mál. Með tölvupósti dags. 20. september 2019 óskaði efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis eftir umsögn Seðlabanka íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu (jöfh staða samningsaðila vegna kaupa á íbúðarhúsnæði). Samhljóða fi'umvarp var lagt fram fyrir ári og veitti Seðlabankinn umsögn um það, dags. 4. október 2018 (sjá meðfylgjandi). í þeirri umsögn var vísað í ýmsar fyrri umsagnir Seðlabankans um sambærileg mál og annað ítarefni þar sem afstaða Seðlabankans til húsnæðisliðar vísitölu neysluverðs og notkun hennar til verðtryggingar er tíunduð auk umsagnar um vaxtaþak á verðtryggð lán. A f framangreindu má vera ljóst að Seðlabanki íslands mælir gegn breytingunum sem felast í frumvarpinu. í mars sl. lagði fjármála- og efnahagsráðherra fram á Alþingi skýrslu sérfræðingahóps ffá fj ármálaráðuneytinu, Hagstofunni og Seðla- bankanum, sem fjallaði um húsnæðisverð í vísitölum, verðtryggingu og verðbólgumarkmið. Þar er fjallað um mat á húsnæðiskostnaði í vísitölu neysluverðs hér á landi ásamt samanburði við hvemig hann er metinn í öðram löndum. Sýnt er fram á að vísitala neysluverðs verður sveiflukenndari ef húsnæðisliðnum er sleppt. Einnig er rökstutt að breyting á viðmiðunarvísitölu til verðtryggingar mun endurspeglast í breyttum vöxtum, þ.a. ef ný vísitala mælir almennt minni hækkun verðlags munu vextir hækka að öðru óbreyttu og ef ný vísitala sveiflast meira en sú eldri þá munu vextir einnig hækka af þeim sökum. Minnt er á að nú er að störfum á vegum stjómvalda nefnd sem á að skoða aðferðafræði við útreikning á vísitölu neysluverðs, þar á meðal aðferðafræði við húsnæðislið vísitölunnar. NeJBidinni er ætlað að skila niðurstöðum fyrir lok júní 2020. Yirðingarfvllst, SEÐLAB^NKI ÍSLANDS rinn Gunnar Pétursson, aðalhagfræðingur Fylgiskjal: Umsögn Seðlabankans dags. 4. október 2018 ásamt fylgiskjölum (valdar umsagnir Seðlabanka íslands frá 2012,2017 og 2018, og rammagrein 2 úr Peningamálum 2016/4: Húsnœðisliðurinn í vísitölu neysluverðs.). 2 4. október 2018 1809071 Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 101 Reykjavík Með tölvupósti dags. 21. september2018 óskaði efhahags- og viðskiptanefnd Alþingis eftir umsögn Seðlabanka íslands um fhimvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, 16. mál. Á undanfömum árum hefur Seðlabanki íslands veitt allmargar umsagnir um áþekk mál. Hinar síðustu voru sem hér segir: í apríl 2018 veitti bankinn um- sögn um frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), 246. mál. I mars 2018 veitti bankinn umsögn um tillögu til þingsályktunar um upptöku samræmdrar vísitölu neysluverðs, 135. mál. í greinargerð með þeirri tillögu kom fram að hún hefði fyrst verið Iögð ffarn á 145. löggjafarþingi (643. mál) og endurflutt á 146. þingi (58. mál). Umsögn var veitt um hana á þeim tíma. Þá veitti bankinn í mars 2012 umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 96. mál, þar sem lagt var til hámark á vexti verðtryggðra útlána. Auk rammagreinar úr Peningamálum fylgja umsagnimar bréfi þessu. í þeim er fjallað um efnisatriðin sem felast í ffumvarpinu sem óskað var umsagnar um nú. A f þeim má vera ljóst að Seðlabanki Islands mælir gegn breytingunum sem felast í frumvarpinu. Minnt er á að í maí sl. var samþykkt þingsályktun um mat á forsendum við útreikning verðtryggingar. Starfshópur sérffæðinga skal m.a. meta kosti og galla þess að miða verðtryggingu fjárskuldbindinga við vísitölu neysluverðs án húsnæðisliðar. Samkvæmt ályktuninni flytur ráðherra Alþingi skýrslu með helstu niðurstöðum fyrir árslok 2018. Virðingarfyllst SEÐLABANKIÍSLANDS Már Guíömundsson ( seðlabankastjóri (þorarinn G. Pétursson aðalhagffæðingur Fylgiskjöl: Valdar umsagnir Seðlabanka íslands ffá 2012,2017 og 2018. Rammagrein 2 úr Peningamálum 2016/4: Húsnœðisliðurinn í vísitölu neysluverðs. S 0 Ð L A B A N K I I S L A N D S K \ I k i i l \ s V 1 < i | I l i i I U I ’i K .1 \ \ I K 4. október 2018 1809071 Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 101 Reykjavík Með tölvupósti dags. 21. september 2018 óskaði efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis eftir umsögn Seðlabanka íslands um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 38/2001 um vexti og verðtryggingu, 16. mál. Á undanfömum árum hefur Seðlabanld íslands veitt allmargar umsagnir um áþekk mál. Hinar síðustu vom sem hér segir: í apríl 2018 veitti bankinn um- sögn um frumvarp til laga um vexti og verðtryggingu (húsnæðisliður vísitölu neysluverðs), 246. mál. I mars 2018 veitti bankinn umsögn um tillögu til þingsályktunar um upptöku samræmdrar vísitölu neysluverðs, 135. mál. í greinargerð með þeirri tillögu kom fram að hún hefði fyrst verið lögð fram á 145. löggjafarþingi (643. mál) og endurflutt á 146. þingi (58. mál). Umsögn var veitt um hana á þeim tíma. Þá veitti bankinn í mars 2012 umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um vexti og verðtryggingu, 96. mál, þar sem lagt var til hámark á vexti verðtryggðra útlána. Auk rammagreinar úr Peningamálum fylgja umsagnimar bréfi þessu. í þeim er íjallað um efnisatriðin sem felast í frumvarpinu sem óskað var umsagnar um nú. Af þeim má vera Ijóst að Seðlabanki Islands mælir gegn breytingunum sem felast í frumvarpinu. Minnt er á að í maí sl. var samþykkt þingsályktun um mat á forsendum við útreikning verðtryggingar. Starfshópur sérfræðinga skal m.a. meta kosti og galla þess að miða verðtryggingu fjárskuldbindinga við vísitölu neysluverðs án húsnæðisliðar. Samkvæmt ályktuninni flytur ráðherra Alþingi skýrslu með helstu niðurstöðum íyrir árslok 2018. aðalhagfræðingur Virðingarfyllst SEÐLABANKI ÍSLANDS Fylgiskjöl: Valdar umsagnir Seðlabanka íslands frá 2012, 2017 og 2018. Rammagrein 2 úr Peningamálum 2016/4: Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs. S E Ð L A B A N K I Í S L A N D S K A L K O F N S V E O I I 1 0 1 R E Y K J A V Í K S í M 1 : 5 6 9 9 6 0 0 N E T F A N G : s e d l a b n k i @ s e d l a b a n k i . i s B R F. F A S í M I 5 6 9 9 6 0 5