Stefnumótun og framtíðarskipulag náms á framhalds­skólastigi á Suðurnesjum

Umsögn í þingmáli 127 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 19.09.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 10 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 14 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Grindavíkurbær Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 04.12.2019 Gerð: Umsögn
Baejarskrifstofa Fjolnotavel-20191204085324 Grindavíkurbær Gildin okkar Jafnrœöi Jákvædni Þekking Framsœkni Traust Alþingi, nefndasvið Austurstræti 8 -10 150 Reykjavík Grindavík, 4. desember 2019 Efni: Umsögn um tillögu til þingsályktunar um stefnumótun náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum. Lagt fram á 150. löggjafarþingi 2019-2020. Þingskjal 127 - 127. mál. Á 1533. fundi bæjarráðs Grindavíkur sem haldinn var 3. desember sl. var svofelld bókun samþykkt: Eins og fram kemur i þingsályktunartillögunni þá hefur jjölgun landsmanna undanfarin ár verið hlutfallslega mest á Suðurnesjum og langt umfram meðalfólksfjölgun í landinu. A árinu 2018 fjölgaði íbúum á Suðurnesjum um 5,2% en árið 2017 var fólksjjölgunin um 7,4%. Samsetning íbúa á Suðurnesjum er einnig ólík þv í sem gerist í öðrum landshlutum þar sem jjóröungur íbúa er a f erlendu bergi brotinn. Menntunarmögaleikar þurfa aó endurspegla þörfina ogþað fjölbreytta samfélag sem þríjst á Suðurnesjum. Annað atriði sem taka þ a rf tillit til við skipulag náms á framhaldsskólastigi á svœðinu er hátt hlutfall vaktavinnufólks. Fjölbreyttar námsleiðir og sveigjanlegar kennsluaðferðir verða að vera í boði fyrir þann hóp, bœði jyrir framhaldsmenntun og símenntun. I Ijósi þessa fagnar bæjarráð Grindavíkur og lýsir yfir ánœgju sinni með framkomna þingsályktunartillöga og telur mikilvœgt að tillagan verði samþykkt q f Alþingi og að skipaður verði starfshópur um framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Suðurnesjum. Eins tekur bæjarráð Grindavíkur heilshugar undir umsögn frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum. Framangreind afgreiðsla tilkynnist hér með. Virðingarfyllst f.h. bæjarráðs Grindavíkur S E l Bæjarstjórinn í Grindavík \ t) lA>v V'l Fannar Jónassori bæjarstjóri Víkurbraut 62 \ 240 Grindavík | Sími: 4 2 0 1100 \ Kt. 5 8 0 1 6 9 -1 5 5 9 | grindavik@grindavik.is | www.grindavik.is mailto:grindavik@grindavik.is http://www.grindavik.is