Barnaverndarlög

Umsögn í þingmáli 123 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 17.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 18 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 75 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Akureyrar­kaupstaður Viðtakandi: Velferðar­nefnd Dagsetning: 07.11.2019 Gerð: Umsögn
f j ö l s k y l d u s v ið ® k l A K U R EY RA RBÆ JA R Velferðarnefnd Alþingis Umsögn velferðarráðs Akureyrarbæjar vegna þingskjals 123. Frumvarp til laga um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). í greinargerð með frumvarpinu er lagt til að tálmanir eða takmörkun á umgengni bams við annað foreldri sitt verði gert að jöfnu við vanrækslu eins og hún er skilgreind á grunni bamavemdarlaga en nú er notað við svokallað SOF kerfi sem stefnt er á að fái endurskoðun hjá Bamavemdarstofu. í SOF kerfinu er talað um tilfinningalega vanrækslu sem eina tegund vanrækslu. Það þyrfti að ígmnda vel kosti og galla þess að gera tálmanir eða takmarkanir á umgengni bams við annað foreldrið að tilkynningarefiii á gmnni bamavemdarlaga. Hvar sleppir sýslumanni sem vinnur á gmndvelli bamalaga og bamavemdaryfirvöldum sem vinna á gmnvelli bamavemdarlaga. Deilur á milli foreldra er varðar umgengni og forsjá hefur hingað til ekki flokkast undir tilkynningarefni á gmnni bamavemdarlaga. Hins vegar era mörg dæmi þess að mál bama séu til könnunar og meðferðar á granni bamavemdarlaga á sama tíma og foreldrar em að deila sín á milli um umgengni eða forsjá hjá sýslumanni eða dómstólum. Reynt hefúr verið að setja skýr mörk í efiiinu, þ.e. hvaða þættir gera mál þessara bama að bamavemdarmáli. Oft em fínar línur og jafnvel óljósar þama á milli. Ráðgjafar hjá sýslumanni hafa í einhverjum tilvikum tilkynnt mál til bamavemdamefhda enda ber þeim skylda til þess sbr. 17. gr. bvl. hafi þeir upplýsingar um að bam búi mögulega við óviðunandi uppeldisaðstæður, verði fyrir ofbeldi eða annarri vanvirðandi háttsemi eða stofni heilsu sinni og þroska í hættu. Fyrir breytingu á málsmeðferð þessara mála hjá sýslumanni árið 2013 unnu starfsmenn bamavemdar umsagnarmál að beiðni sýslumanns og fr amfylgdi úrskurðum um umgengni þegar þeir lágu fyrir og sýslumaður leitaði eftir aðstoðar bamavemdar. Þessi mál vom ávallt aðskilin frá málum sem unnin vom á gmndvelli bamavemdarlaga. Eftir að sýslumaður tók alfarið við vinnslu þessara mála þótti skjóta nokkuð skökku við hversu fáir ráðgjafar/sáttaaðilar vom ráðnir í þessi verkefiii miðað við umfangið. Má gefa sér að það þyrfti að ráða fleiri ráðgjafa/sáttaaðila til að hafa möguleika á að vinna málin með skilvirkari hætti og bæta málsmeðferð og jaftivel opna aftur fyrir þann möguleika að vinna málin í samvinnu við bamavemd. En sáttameðferð ætti ffekar að vera sá gmndvöllur sem aðstoðar foreldra/forráðamenn við að ná árangri í umgengnismálum í stað refsingar. Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar • Glerárgötu 26 • 600 Akureyri • Sími: 460 1420 • Netfang: fjolskyldusvid@ akureyri.is mailto:fjolskyldusvid@akureyri.is Tálmanir og takmarkanir á umgengni tíðkast því miður og geta ástæðumar verið margvíslegar. Það foreldri sem ætlar sér að tálma umgengni vegna t.d. fiknivanda hins foreldrisins mun að öllum líkindum ekki afhenda barn í umgengni jafnvel þó að fangelsisrefsing liggi við. Ljóst er að í núverandi löggjöf eru fyrir hendi ákveðin úrræði til að spoma við tálmunum, líkt og dagsektir, fjámám og innsetning. Þessar leiðir eiu til staðar í löggjöfinni en vandinn við núgildandi úrræði er fyrst og fremst hve marklausar þær verða þar sem það tekur svo langan tíma að leysa úr málum hjá sýslumanni. Lausnin við tálmunum og takmörkunum á umgengni væri því ffekar að mati umsagnaraðila að auka fjárveitingar til sýslumannsembætta til þess að auka málshraðann á umgengnismálum til muna og eftir atvikum einnig barnavemdar, þar sem samvinna milli embætta gæti verið lykilþáttur í málum sem þessum. Ekki er að sjá hvemig refsiákvæði sé til þess fallið að einfalda málin og auka málshraðann. En álagið á bamaverndarkerfinu og sýslumannsembættum er nú þegar mjög mikið. Ef markmiðið með fmmvarpi þessu er að spoma við tálmunum þá þarf að virkja núverandi kerfi betur. Eins og áður sagði eru úrræðin fyrir hendi en þau em ekki skilvirk. Málsmeðferðin hjá sýslumanni í dag er ekki skilvirk, hvert skref tekur marga mánuði sem er óásættanlegt og þjónar ekki hagsmunum bama. Má velta því fyrir sér hvort stór ástæða fyrir því hversvegna fólk gefst upp í tálmunarmálum sé vegna þess að fólk horfir á mánuðina líða og ekkert gerist í málinu þeirra. Mikilvægt er í þessu samhengi að aðstoða fólk sem á í umgengnisdeilum. Það kann að vera að barnavemd geti komið þar að og menn horfi aftur til baka fyrir breytinguna á barnalögum nr. 61/2012 og nýtt meira samvinnu sýslumaims og bamavemdar eins og áður hefur komið fram. Mikilvægt er að skoða þessi mál í stærra samhengi með hagsmuni og velferð bamsins að leiðarljósi. Tálmanir og takmarkanir á umgengni er málefni sem varðar velferð bama samfélagsins. Oft er í þessum málum um langvinn og erfið mál að ræða sem em andlega erfið fyrir þolendur, þami sem tálmun beinist að og ekki síður barnsins og vissulega þarf að vinda að því bráðan bug. Með endurskoðun á málsmeðferð hjá sýslumanni auk aukinnar samvinnu við bamavemd er hægt að gera kerfið okkar skilvirkara og ná þeim markmiðum sem að er stefnt með umræddu frumvarpi, þ.e. að tryggja að réttindi bams til umgengni við báða foreldra sé í hávegum haft, enda skiptir það verulegu máli fyrir velferð bamsins. Ljóst er að böm eiga rétt á að umgangast báða foreldra sína, nema það sé talið andstætt hagsmunum þeirra. Á foreldmm hvílir sú skylda að grípa til þeirra ráðstafana scm við vcrður komið til þess að tryggja að sá réttur sé virtur. Mikilvægt er því að bregðast við ef þessi réttindi em ekki virt, með hagsmuni bama að leiðarljósi. Hins vegar telur velferðarráð Akureyrarbæjar það ekki vera í samræmi við hagsmuni bama að umgengnistálmun eða takmörkun á umgengni verði gerð refsiverð, en Akureyrarbær samþykkti í janúar 2019 aðgerðaráætlun um innleiðingu Bamasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Því miður er sú staða í þjóðfélaginu að sum böm njóta vemlega takmarkaðrar eða jafiivel engrar umgengni við annað foreldri sitt. Málin em eins misjöfn og þau em mörg og ástæður þess að umgengni á sér ekki stað getur verið mjög mismunandi. Hægt er að taka undir það að ákveðin úrræði þurfa að vera fyrir hendi, en í samræmi við hagsmuni bama telur umsagnaraðili að sektir og fangelsisrefsing við tálmunum teljist mjög harkaleg viðbrögð og sé ffekar til þess fallið að auka deilur foreldra og þar með togstreitu í lífi bams. Að því sögðu styður velferðarráð Akureyrarbæjar því ekki umrætt frumvarp og skorar á þingmenn að horfa á málið í stærra samhengi með það að markmiði að hægt verði að leysa hratt og örugglega úr tálmunarmálum, í samræmi við hagsmuni og vilja bams í hverju máli. Að lokum skal þess getið að umrætt ffumvarp var einnig lagt fyrir bamavemdamefnd Eyjafjarðar til umræðu. Halldóra K. Hauksdóttir, Samþykkt á fundi velferðarráðs Akureyrarbæjar 6. nóvember 2019.