Skráning einstaklinga

Umsögn í þingmáli 101 á 150. þingi


Þingmál lagt fram: 12.09.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 6 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 94 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Þjóðskrá Íslands Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 11.10.2019 Gerð: Umsögn
^ ÞJOÐSKRA ISLANDS R E G I S T E R S I C E L A N D S krifsto fa A lþ ing is, n efndarsv ið A u stu rstræ ti 8-10 150 R eyk jav ík R eyk jav ík , 10. o k tó b e r2 0 1 9 T ilv ísu n ÞÍ: 2 0 1 9 0 9 2 0 4 3 /2 .0 Efni: Umsögn Þjóðskrár Islands um frumvarp til laga um skráningu einstaldinga V ísað er til erindis allsheijar- og m enntam álanefndar, dags. 26. septem ber sl., þar sem frum varp til laga um sla'áningu einstaklinga, þingskjal 101, 101. mál, löggjafarþing 2019- 2020, er sent stofnuninni til um sagnar. A thugasem dir Þ jóðskrár íslands fara hér á efitir. Þjóðskrá Islands fagnar því að frum varp til nýrra heildarlaga um skráningu einstaklinga sé til m eðferðar hjá þinginu enda gildandi lög um þjóðskrá og alm annaskráningu frá 1962 og ekki í sam ræm i við núverandi sam félagsgerð og tæ knibreytingar undanfarinna áratuga. Það er aðkallandi að skráning einstaklinga í þjóðskrá, sem er ein a f grunnskrám ríkisins, byggi á skýrum lagaheim ildum en í núgildandi Iögum skortir lagareglur um ým is atriði eins og t.d. kennitölur einstaklinga sem og sluáningu og m iðlun upplýsinga um vensl. E innig verður að líta til þess að lög og reglur er varða persónuvernd hafa tekið m iklum breytingum frá því að núgildandi lög voru sett og m ikilvæ gt að lög um skráningu einstaklinga í þjóðskrá séu í sam ræm i við kröfur laga um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga nr. 90/2018. Bent er á að í 6. gr. frum varpsins hefur við vinnu frum varpsins dottið út úr upptalningu að í þjóðskrá eru skráðar upplýsingar um fæðingarstað. Slcr-áður fæ ðingarstaður er það sveitarfélag sem einstaklingur fæ ðist í. U ndanfarin ár hafa verið lögð fram ým is lagafrum vörp sem hafa áh rif á kerfi þ jóðskrár og gera kröfur um m iklar breytingar t.d. lög urn kynræ nt sjálfræði nr. 80/2019, lög um lögheim ili nr. 80/2018, frum varp til breytinga á barnalögum nr. 75/2003 um skipta búsetu barna, frum varp til laga um skráningu einstaklinga o.fl. S tofnunin hefur óskað efitir 35 m .kr. hækkun á árlegu fram lagi til þróunar þjóðskrár auk 16,1 m .kr. viðbótarfram lags árið 2020 og 15,7 m.kr. árið 2021, til þess að m æta kostnaði við þæ r breytingar sem þ arf að gera. Eldci hefur verið ráðist í heildarendurslcoðun þjóðslcrár um langt slceið heldur stöðugt bæ tt við veilcan grunn og er nú svo kom ið að elclci verða gerðar frelcari breytingar án þess að ráðast í vel útfærðar endurbæ tur á lcerfinu. Það er m ikilvæ gt að Þjóðslcrá Islands verði tryggt ljárm agn til að standa undir þeim verlcefnum sem stofnuninni er falið m eð lögum enda um að ræða grunnslcrá ríkisins. In g a H e lg rS v e in sd ó ttir lögfrœðingur Borgartúni 21 Hafnarstræti 107 Sími 515 5300 105 Reykjavík 600 Akureyri skra@skra.is www.skra.is www.island.is mailto:skra@skra.is http://www.skra.is http://www.island.is