Félagsleg aðstoð og almannatryggingar

Umsögn í þingmáli 954 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 31.05.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 5 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 5 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Félag eldri borgara Viðtakandi: Velferðar­nefnd Dagsetning: 06.06.2019 Gerð: Umsögn
Umsögn FEB Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Þingmál 954 frá velferðarnefnd - dags. 06.06.2019 FEB er hlynnt framkomnu frumvarpi sem og öllu öðru sem vísar til betri vegar í málefnum félagsmanna FEB og eftirlaunafólks almennt. Sérstaklega er fagnað markmiðum er snúa að því að draga úr áhrifum hvers konar tekna við útreikning lífeyris. Vildum þó geta haft um þetta lengra mál, en tímans vegna er þetta látið nægja. Stjórn FEB - Félags eldri borgara í Reykjavík Gísli Jafetsson framkvæmdastjóri FÉLAG ELDRI P O R G A R A IREYKJAVÍK O G N A G R E N N I http://www.feb.is/