Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Umsögn í þingmáli 86 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 27.09.2018 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 21 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 118 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sveitar­félaga á Norður­landi vestra Viðtakandi: Umhverfis- og samgöngu­nefnd Dagsetning: 12.04.2019 Gerð: Umsögn
Landbúnaður á nORÐURLANDI VESTRA NORÐURLAND VESTRA Hvammstanga 12. apríl 2019 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis. Austurstræti 8-10, Reykjavík. Sent rafrænt á nefndasvid@althingi.is Umsögn; tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar, 86. mál. Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra taka undir framkomna tillögu um að efnt verði til þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Flugvöllurinn gegnir mikilvægu öryggishlutverki með tilliti til sjúkraflutninga auk mikilvægis hvað varðar tengingu landsbyggðarinnar við opinbera grunnþjónustu og stofnanir. F. h. Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hoftabrout 6 - 530 Hvommatango Strro: 455 25 10 Fnx: 45 5 2509 Bonv&Mffv ia www.no/ivin Kenrvtolo 541292 2419 ReAmngnnumer: 1105 26 1378 mailto:nefndasvid@althingi.is http://www.no/ivin