Aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum

Umsögn í þingmáli 857 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 11.04.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 1 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 0 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Hagsmuna­samtök heimilanna Viðtakandi: Dagsetning: 13.06.2019 Gerð: Umsögn
Umsögn um 857. mál á 149. löggjafarþingi Nefndasvið Alþingis Austurstræti 8-10 150 Reykjavík 13. júní 2019 Efni: Umsögn Hagsmunasamtaka heimilanna um 857. mál á 149. löggjafarþingi Tillaga til þingsályktunar um aukið lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum Þingsályktunartillaga þessi hefur það að markmiði að auka lýðræði og gagnsæi í lífeyrissjóðum, m.a. með því að sjóðfélögum lífeyrissjóða verði gert kleift að fara með atkvæðisrétt. Einnig að settar verði ákveðnar reglur til að koma í veg fyrir hagsmunaárekstra og eftirlit með þeim. Hagsmunasamtök heimilanna eru hlynnt markmiðum tillögunnar. Að öðru leyti vísast til umsagnar samtakanna um frumvarp um eignarhald og lýðræði í lífeyrissjóðum (597. mál) sem snýr að svipuðum atriðum, svo sem um atkvæðisrétt sjóðfélaga og upplýsingaskyldu. Virðingarfyllst, f.h. Hagsmunasamtaka heimilanna, Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formadur@heimilin.is Guðmundur Ásgeirsson, erindreki@heimilin.is o Hagsmunasamtök heimilanna • Ármúla 5 • 108 Reykjavík • kt. 520209-2120 • heimilin@heimilin.is • www.heimilin.is http://www.althingi.is/ http://www.heimilin.is/ https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=149&mnr=857 https://www.althingi.is/thingstorf/thingmalalistar-eftir-thingum/ferill/?ltg=149&mnr=597 http://www.heimilin.is/ mailto:formadur@heimilin.is mailto:erindreki@heimilin.is mailto:heimilin@heimilin.is http://www.heimilin.is