Fjármálaáætlun 2020–2024

Umsögn í þingmáli 750 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 23.03.2019 Tegund þingmáls: Þingsályktunartillaga Fjöldi umsagna við þingmál: 63 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 39 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Akureyrarbær Viðtakandi: Fjár­laga­nefnd Dagsetning: 15.05.2019 Gerð: Umsögn
Akureyrarbær B Æ J A R S T J Ó R I Fjárlaganefnd Alþingis Akureyri, 14. maí 2019 Varðar: Fjármálaáætlun 2020-2024, mál nr. 740. Fyrir fjárlaganefnd Alþingis liggur þingsályktunartillaga um fjárm álaáæ tlun 2020-2024, mál nr. 750. Í þessari umsögn er farið yfir m ikilvæg fjárhagsleg málefni er varða Akureyrarbæ og fram lagða þingsályktunartillögu við fjárm álaáæ tlun. Akureyrarbæ r tekur undir umsögn Eyþings og Sam bands íslenskra sveitarfélaga en vekur sérstaklega athygli á að í fjárm álaáæ tlun má einungis finna upplýsingar um fjárm ögnun m álaflokka en ekki upplýsingar um einstök verkefni þannig erfitt er að átta sig á hvort ákveðin verkefni eru á dagskrá og hvernig fjárm agni verður úthlutað almennt. Akureyrarbæ r tekur því undir ábendingu Sam bands íslenskra sveitarfélaga um að slík fram setning felur í sér að erfitt er og nær óm ögulegt að átta sig á forgangsröðun og fjárm ögnun verkefna og meta að hvaða leyti staðið verður við fyrirheit í áætluninni. Þetta er ákaflega slæ m t þegar kem ur að áæ tlunargerð sveitarfélaga. Akureyrarbæ r vekur þó sérstaka athygli á eftirfarandi m álefnum: • Bæ jarráð Akureyrarbæ jar tekur undir bókun stjórnar Sam bands íslenskra sveitarfélaga, frá 15. m ars 2019, vegna áform a um skerðingu á tekjum Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga og ítrekar m ikilvæ gi sam tals milli ríkis og sveitarfélaga um fjárhagsleg m álefni. • Aku reyrarb æ r leggur áherslu á að farið verði í uppbyggingu Akureyrarflugvallar. Er þar átt við stæ kkun flugstöðvar og byggingu flughlaðs. Þessar aðgerðir eru lykilatriði þegar kem ur að uppbyggingu flugs í landinu. A kureyrarflugvöllur á ekki einungis að vera önnur gátt inn í landið heldur líka varaflugvöllur fyrir m illilandaflug í landinu. Það er með öllu ábyrgðarlaust að hafa ekki fu llbúna varaflugvelli fyrir Keflavíkurflugvöll í landinu þegar stefnan er á að auka umferð um flugvöllinn. Uppbygging A kureyrarflugvallar er ennfrem ur lykilatriði þegar kem ur að eflingu ferðaþjónustu á landsbyggðinni. • I fjárm álaáæ tlun er lítið tæ pt á um hverfism álum sem eru þó eitt m ikilvæ gasta málefni sam tím ans. Aku reyrarb æ r hefur verið í fararbroddi sveitarfélaga í landinu þegar kem ur að um hverfism álum . Aku reyrarb æ r telur m ikilvæ gt að ríki og sveitarfélög eigi í mun öflugra sam starfi er varðar stefnum ótun í sorpm álum . N auðsynlegt er að ódýrustu og einföldustu leiðirnar til sorpförgunar séu jafn fram t þæ r um hverfisvæ nu. Í Eyjafirði er starfræ kt M olta en því m iður nýta of fá fyrirtæ ki sér þann kost þar sem mun ódýrara er að urða. Miklu máli skiptir að taka ákvörðun um vistvæ nar brennslur í landinu sem og að yfirfara úrvinnslu- og skilagjöld svo fátt eitt sé nefnt. Þá vekur stjórn Eyþings athvgli á að aukið fjárm agn vantar í fráveitum ál þar sem þörf er á stórátaki í þeim m álaflokki á landinu öllu. • Aku reyrarb æ r telur m ikilvæ gt að halda áfram að styrkja alm enna löggæ slu á Norðurlandi eystra og sérstaklega á Akureyri. Fjölga þarf stöðugildum , stæ kka þarf lögreglustöðina sem löngu er orðin úrelt og uppfyllir engan vegin kröfur nútím ans. Þá þarf að auka þjálfun og forvarnir og fjölga bílum á útkallsvakt. Þá er m ikilvæ gt að efla fíkn iefnaleit og tollgæ slu á Akureyrarflugvelli sam hliða auknu m illilandaflugi sem fer um völlinn. • Ennfrem ur er afar brýnt að auka fjárm agn til sýslum annsem bæ tta landsins sem eru fjársvelt eins og kem ur fram í nýútkom inni skýrslu R íkisendurskoðunar. Ef em bæ ttin eiga að sinna þeim verkefnum sem þeim eru falin þarf að koma til frekara fjárm agn. • Aku reyrarb æ r fagnar áform um í Fjárm álaáæ tlun um byggingu nýrrar legudeildar við Sjúkrahúsið á Akureyri. Enda er aðstaðan orðin úrelt og gam aldags. Um alllangt skeið hefur v iðbygging verið á teikniborðinu, sunnan við núverandi byggingu og er m ikilvæ gt að sú bygging kom ist á fram kvæ m dastig. • Aku reyrarb æ r fagnar áform um um uppbyggingu heilsugæ slu á Akureyri. • Aku reyrarb æ r leggur mikla áherslu á að daggjöld á h júkrunarheim ilum landsins verði endurskoðuð en uppsafnað tap Ö ldrunarheim ila Akureyrar undanfarinna ára er komið á annan milljarð í árslok 2019. • Aku reyrarb æ r te lur ennfrem ur m ikilvæ gt að tryggja aukið fjárm agn til háskólastigsins. U ppbygging Háskólans á Akureyri er ein best heppnaðasta byggðaaðgerð sem farið hefur verið í. Í dag hafa nem endur aldrei verið fleiri og verið er að taka upp fjö ldatakm arkanir til þess að bregðast við mikill ásókn. Það skiptir máli fyrir m enntakerfið í landinu að HA eflist enn frekar og leggur sveitarfélagið mikla áherslu á að svo verði. Þetta tilkynnist hér með. Virðingarfyllst, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri