Ávana- og fíkniefni

Umsögn í þingmáli 711 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 19.03.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 9 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 94 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Ríkissaksóknari Viðtakandi: Velferðar­nefnd Dagsetning: 16.04.2019 Gerð: Umsögn
R ÍK IS S A K S Ó K N A R I SJF/ Reykjavík, 16. apríl 2019 Efni: Frumvarp ti! laga a i breytingu á lögum am ávana- og fíknicfni (neyslurými), 711. mál á 149. löggjafarþingi. Ofangreint mál hefur á engum stigum verið unnið í samráði við ríkissaksóknara og var embættið ekki á meðal þeirra 94 aðila sem fengu umsagnarbeiðni frá velferðarnefnd. Hins vegar telur ríkissaksóknari rétt að taka undir þær athugasemdir við frumvarpið sem fram koma í umsögn lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, dags. 13. apríl 2019, og koma því skýrt á framfæri að ríkissaksóknari telur ekki rétt að samþykkja frumvarpið á meðan ekki liggur fyrir hvaða breytingar verða á heimildum og skyldum lögreglu og ákæruvalds við lögfestingu frumvarpsins. nefndasvid@althingi.is Póstfang: Suðurlandsbraut 4 108 Reykjavík Sími: Brcfsími: 444-2900 444-2906 Netfang: saksoknari@saksoknari.is Kcnnitaia: 530175-0229 mailto:nefndasvid@althingi.is mailto:saksoknari@saksoknari.is