Úrskurðarnefndir á sviði neytendamála

Umsögn í þingmáli 649 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 05.03.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 10 Fjöldi umsagnabeiðna við þingmál: 18 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Neytendastofa Viðtakandi: Alls­herjar- og mennta­mála­nefnd Dagsetning: 09.04.2019 Gerð: Lagt fram á fundi
<5> N EY T EN D A S TO FA 9. apríl 2019 Efni: Þingskjal 1062 — 649. Mál -viðbótarupplýsingar við umsögn NEST To: "Eva Tverberg" <eva.tverberq@blcl.dep.no> From: Tryggvi Axelsson/Neytendastofa Date: 04/08/2019 11:00PM Subject: ECC and Forbrukermyndigheten... ændring af opgaver? Dear Eva At our last meeting the Norwegian delegation (your colleague Erik) briefly informed that in Norway you plan to move and place ECC within Forbrukertilsynet (and not anymore in Forbrukerradet), but we did not have much chance to discuss this further. This will mean that in Norway you will have the ECC in your authority as is the case in Sweden and Finland, - as well as Denmark that have FS and FO in same local offices as we know in the KFST. If you could confirm and explain a bit to me the background of this change I would be most grateful, - I thins it was mentioned that both in your authority you have expertise in EU law and implementations, enforcement, and it would seem better placed in your authority for also other reasons. If you have time just to quickly explain this change to me with some more comments/explanations, I would be very grateful. Dear Tryggvi, Yes, we are in the process of transferring certain tasks from Forbrukerrádet to Forbrukertilsynet, including the ECC. The reason for this is primarily because Forbrukerrádet currently has two roles which are very different. Firstly they help solve individual consumer complaints. In this role they are neutral. Secondly they are a lobby organization promoting consumers interests. In this role they are not neutral. The combination of these two roles are problematic. Forbrukertilsynet, on the other hand, is a neutral authority. The government has therefore decided to move the complaint handling, both national and cross border, from Forbrukerrádet to Forbrukertilsynet. Barne- og 1 ikesti 11 i ngsdepartementet Lars Grondal mailto:eva.tverberq@blcl.dep.no Efni: Þingskjal 1062 — 649. M ál-viðbótarupplýsingar við umsögn NEST K V A R T A F o r s í ð a N e y t e n d u r F y r i r t æ k i U m k v a r t a is K æ r u n e f n d i r N ý s k r á n i n g -4 -3 5 4 5 1 0 1 1 0 0 HVAÐ ER Innskráning KVARTA.IS? B ---- A © sy™ Kvarta.is c r einn samclginlegur inngangur fyrir neytendur a t öllum kvörtunamefndum sem starfa tnntfcrt öeyrTH lykliorö fyrir neytendur aö lausn deilumála utan dómstóia c f upp kcmur ágrciningur vegna kaupa á vöru cöa ------ — Eöa ---------- þjönustu. island.r m m m f1 KVARTA Forsíða Neytendur Fyrirtæki Um kvartaJs Kærunefndir Nýskróning +354 5101100 Um kvarta.is Kvarta.is er gagnvirk rafræn gátt fyrir neytendur, fyrirtæki og starfandi úrskuröarnefndir. Á einum staö geta neytendur lagt fram beiðnir til allra starfandi úrskurðaraðila um að mál þeirra séu tekin til meðferðar og leitað sátta. í öllum viðskiptum milli neytenda og fyrirtækja sem selja vörur eða þjónustu getur eitthvað farið úrskeiðis. Vara getur reynst göliuö eöa þjónusta ekki í samræmi við samning eða lögmætar væntingar neytanda. Algengt er að fjárhæð í viðskiptum við neytendur sé lág og þvi hlutfallslega dýrt fyrir neytendur að fara með mál fyrir dómstóla. Neytendur eiga rétt á að fá slfk mál tekin fyrtr utan dómstóla þar sem slík meðferð er bæði ódýrari og skjótvírkari leið til að ná fram sátt ef eitthvað hefur faríð úrskeiöis f viöskiptum. Mínar síður Neytendur 55em vilja leggja inn erindi frumskrá sig með þvíaö fara á hnappinn Mínar síöur. Viö skráningu þeír s'ttt sérsvæöi þar sem þeirra má‘i t>g mríisgögn eru vistuö þeim aö kostnaöarlausu. Þegar aö þu hefur skráð þig og fært inn þfnar eigin upplýsingar, s.S. nafn, tölvupóstfang o.fl. þá getur þú fyllt inn eyöublaö hlutaöeigandi nefndar og sett viöhengi sem eiga við í málinu. Eftir aö mál er sent inn skoöer sfcarfsmaöur viökomandi nefndar máli og sé þaö tækt til meöferöar er þaö sent til gagnaöiia. Vanti frekari gögn er send beiöni til þfn um þaö. Telj'i nefndin aö máli þurfi aö vísa frá færðu einnig upplýsingar um þaö. Umsjón og upplýsingar meö vefsetrinu hefur Neytendastofa. Tenging kvarta.is og ESB kerfisins i þeim tilvíkum sem a6 viöskiptí fara fram á milli neytanda sem búsettur er á islandi og fyrirtækis sem er síaðsett í ööru ríki á Evrópska efnahagssvceöinu þá getur þú lagt fram mál þitt og fengið úrslausn erindis án dómstólameðferöar. Tengill á það kerfi finnur þu hér. KVARTA F o rsíó a N eytendur Fyrírtæ ki Um Fyrirtæki Upplýsingar fyrir fyrirtæki Kvarta.is er sameiginleg rafræn og gagnvirk gátt að starfandi úrskurðarnefndum sem taka til umfjöilunar ágreiningsmál milli neytenda og fyrirtækja sem selja neytendum vörur eða þjónustu. Nlðurstöður nefnda geta verið blndandí fyrír málsaðila að uppfylitum ákveðnum skilyrðum en ísumum tilvikum leggja nefndlr aðeins fram álit og tilmæli ttl lausnar f viðkomandi málí. Ávallt er unnt að fara með ágreíning og niðurstöður til dómstóla ef aðilar kjósa að gera það. Nefndir taka ekki til málsmeðferðar ágreinlng milli tveggja fyrlrtækja og oftast ekki milli tveggja neytenda. Aimennt skilyrðí er að ágreíningur stafi af viðskíptum milli seljanda sem í atvinnuskyní selur neytendum vörur eða þjónustu. Nánari upplýsingar sem miðaðar eru við þarfir fyrirtækja er unnt að lesa nánar á þessum síðum. Neytendur Upplýsingar fyrir neytendur Verkefni úrskurðarnefnda er að taka ágreiningsmál í viðskiptum neytenda og fyrirtækja til meðferðar og leíta lausnar á hlutiausan hátt é grundvelli gildandi laga. reglugerða og eftir atvikum fordæma í svipuðum málum. Það eru eingöngu neytendur sem geta lagt fram ágreiningsmál og fengið álit og tillögu að lausn. í sumum tilvikum eru álitin bindandi en f öðrum tílvikum eru þau það ekki. Neytendur og fyrírtæki geta þó alltaf tekið ákvörðun um að fara með ágreiningsmál til almennra dómstóla. Neytendastofa: Framangreind vefgátt er fullkomin rafræn vefgátt sem Neytendastofa hefur undirbúið til þess að vera tilbúin fyrir fyrirtæki og neytendur þegar að innleiðingu ADR-ODR EES-reglna kemur. Framangreindar reglur skylda fyrirtæki og kærunefndir til að bjóða upp á rafræna málsmeðferð vegna deilumála milli neytenda og seljanda á vörum og þjónustu í viðskiptum. Neytendur frá öðrum EES -ríkjum geta einnig leitað með ágreining til úrskurðaraðila og þá fer hans mál til ODR kerfisins. Neytendastofa gerir ráð fyrir að þau mál fari inn í kvarta.is með vefþjónustu. Það auðveldar nefndum umsjón og yfirsýn mála og þau þurfa ekki að vinna mál í ólíkum kerfum. Málakerfi þetta er fullkomin rafræn vefgátt þar sem allar nefndir eiga sama vefsetur undir umsjón Neytendastofu, með samhæfðum upplýsingum að svo miklu leyti sem það á við en fullkominni aðgangsstýringu þannig að hver nefnd hefur sitt eigið vinnusvæði. Neytendur hafa allir aðgang að Mínum síðum, með eigin persónulega aðgangi þar sem öll skjöl og samskipti eru vistuð. Neytendastofa getur áfram eins og undanfarin ár aðstoðað í þeim tilvikum þegar að neytendur þurfa aðstoð en slíkum tilvikum fer ört fækkandi. Kerfið ertengt greiðslukerfi landsins. Allar nánari upplýsingar veitir Neytendastofa.