Fiskeldi

Umsögn í þingmáli 647 á 149. þingi


Þingmál lagt fram: 05.03.2019 Tegund þingmáls: Lagafrumvarp Fjöldi umsagna við þingmál: 44 Fjöldi umsagnarbeiðna við þingmál: 145 Ferill þingmálsins á althingi.is Sendandi: Samtök sveitar­félaga á Norður­landi vestra Viðtakandi: Atvinnu­vega­nefnd Dagsetning: 12.04.2019 Gerð: Umsögn
Landbúnaður á nORÐURLANDI VESTRA NORÐURLAND VESTRA Hvammstanga 12. apríl 2019 Atvinnuveganefnd Alþingis. Austurstræti 8-10, Reykjavík. Sent rafrænt á nefndasvid@althingi.is Umsögn; frumvarp til laga um fiskeldi (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.), 647. mál Stjórn SSNV tekur undir áhyggjur sveitarfélaganna á starfssvæði samtakanna í tengslum við frumvarpið og fram koma í innsendum umsögnum þeirra. Ítrekað er mikilvægi þess að gætt sé fyllstu varfærni í aukningu fiskeldis í sjó þannig að ekki verði unninn óafturkræfur skaði á þeirri sérstöðu sem Ísland hefur vegna hinna einstöku villtu laxastofna sem finnast hér við land. F. h. Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri Hoftabrout 6 - 530 Hvommatango Strro: 455 25 10 Fnx: 45 5 2509 Bonv&Mffv ia www.no/ivin Kenrvtolo 541292 2419 ReAmngnnumer: 1105 26 1378 mailto:nefndasvid@althingi.is http://www.no/ivin